Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Meðlimir í stuðningsklúbbi Bandidos stöðvaðir í Leifsstöð

Klúbbur­inn Bad Breed MC stefn­ir á að ger­ast full­gild­ur með­lim­ur í hinum al­ræmdu vél­hjóla­sam­tök­um Bandidos. Bad Breed teyg­ir sig frá Sví­þjóð til Ís­lands en sænsk­um með­lim­um klúbbs­ins var mein­að að koma til lands­ins á föstu­dag­inn.

Meðlimir í stuðningsklúbbi Bandidos stöðvaðir í Leifsstöð
Vilja í Bandidos Félagsheimili Bad Breed er í Garðabæ en þangað ætluðu sænskir liðsmenn klúbbsins um helgina.

Meðlimir í sænska vélhjólagenginu Bad Breed voru stöðvaðir við komuna til landsins á föstudaginn en samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Suðurnesjum voru þeir fjórir. Bad Breed MC á rætur að rekja til Svíþjóðar en í sumar teygði hópurinn sig í fyrsta skipti út fyrir þá landsteina og opnaði útibú eða „chapter“ í Garðabæ.

„We don't talk to the press“

Fjórmenningarnir voru færðir á lögreglustöð á meðan skoðun á landamærum fór fram en í tilkynningu frá lögreglu segir að að því loknu hafi þeim verið birtur úrskurður Útlendingastofnunar um frávísun og þeim fylgt um borð í flug til Stokkhólms.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Vélhjólagengi

Með hauskúpur á bakinu og fjölskylduna í faðminum
RannsóknVélhjólagengi

Með hauskúp­ur á bak­inu og fjöl­skyld­una í faðm­in­um

Vít­isengl­arn­ir til­heyra Hells Ang­els, sem eru skil­greind sem skipu­lögð glæpa­sam­tök víða um heim, þar á með­al af ís­lensk­um yf­ir­völd­um. Með­lim­ir Vít­isengla segj­ast hins veg­ar of­sótt­ir af yf­ir­völd­um að ósekju og að margt sem sagt er um klúbb­inn eigi ekki við rök að styðj­ast. Atli Már Gylfa­son fór á fund Vít­isengla á af­skekkt­um stað í Borg­ar­firð­in­um, þar sem þeir voru sam­an­komn­ir með fjöl­skyld­um sín­um og út­skýrðu af hverju þeir leit­uðu til þess­ara sam­taka.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
6
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár