Matarspjall Eiríkur Örn Norðdahl: Asísk matargerð kveikti delluna

Rit­höf­und­ur­inn Ei­rík­ur Örn Norð­dahl sendi fyr­ir skemmstu frá sér Plokk­fisk­bók­ina sem inni­held­ur ríf­lega þrjá­tíu plokk­fisks­upp­skrift­ir. Hann kann þó að meta – og elda – ým­is­legt ann­að.

Matarspjall Eiríkur Örn Norðdahl: Asísk matargerð kveikti delluna

„Það var asísk matargerð sem kveikti í mér delluna,“ svarar Eiríkur Örn spurður hvaðan þessi matarást sé upprunnin. „Þegar við fjölskyldan stungum af í fyrravetur þá völdum við í Víetnam meðal annars fyrir matargerðina.“

Hvað er svona heillandi við hana? „Hún er svo fersk. Ég er almennt hrifinn af þessu suðausturasíska og kúnstinni að balansera sætt, súrt og sterkt – víetnamska er talsvert mildara en til dæmis tælenska og minna eldað. Súpurnar eru stappfullar af ferskum kryddum. Ekki síst þegar maður eldar þær úti. Hér heima eru kryddjurtirnar svo dýrar að ef maður ætlaði að elda það eins og það á að vera myndi skálin sjálfsagt kosta eins og margra ára krabbameinsmeðferð.“

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
1
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Langþráður draumur um búskap rættist
3
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár