Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Matarspjall Eiríkur Örn Norðdahl: Asísk matargerð kveikti delluna

Rit­höf­und­ur­inn Ei­rík­ur Örn Norð­dahl sendi fyr­ir skemmstu frá sér Plokk­fisk­bók­ina sem inni­held­ur ríf­lega þrjá­tíu plokk­fisks­upp­skrift­ir. Hann kann þó að meta – og elda – ým­is­legt ann­að.

Matarspjall Eiríkur Örn Norðdahl: Asísk matargerð kveikti delluna

„Það var asísk matargerð sem kveikti í mér delluna,“ svarar Eiríkur Örn spurður hvaðan þessi matarást sé upprunnin. „Þegar við fjölskyldan stungum af í fyrravetur þá völdum við í Víetnam meðal annars fyrir matargerðina.“

Hvað er svona heillandi við hana? „Hún er svo fersk. Ég er almennt hrifinn af þessu suðausturasíska og kúnstinni að balansera sætt, súrt og sterkt – víetnamska er talsvert mildara en til dæmis tælenska og minna eldað. Súpurnar eru stappfullar af ferskum kryddum. Ekki síst þegar maður eldar þær úti. Hér heima eru kryddjurtirnar svo dýrar að ef maður ætlaði að elda það eins og það á að vera myndi skálin sjálfsagt kosta eins og margra ára krabbameinsmeðferð.“

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
4
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár