Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Matarspjall Eiríkur Örn Norðdahl: Asísk matargerð kveikti delluna

Rit­höf­und­ur­inn Ei­rík­ur Örn Norð­dahl sendi fyr­ir skemmstu frá sér Plokk­fisk­bók­ina sem inni­held­ur ríf­lega þrjá­tíu plokk­fisks­upp­skrift­ir. Hann kann þó að meta – og elda – ým­is­legt ann­að.

Matarspjall Eiríkur Örn Norðdahl: Asísk matargerð kveikti delluna

„Það var asísk matargerð sem kveikti í mér delluna,“ svarar Eiríkur Örn spurður hvaðan þessi matarást sé upprunnin. „Þegar við fjölskyldan stungum af í fyrravetur þá völdum við í Víetnam meðal annars fyrir matargerðina.“

Hvað er svona heillandi við hana? „Hún er svo fersk. Ég er almennt hrifinn af þessu suðausturasíska og kúnstinni að balansera sætt, súrt og sterkt – víetnamska er talsvert mildara en til dæmis tælenska og minna eldað. Súpurnar eru stappfullar af ferskum kryddum. Ekki síst þegar maður eldar þær úti. Hér heima eru kryddjurtirnar svo dýrar að ef maður ætlaði að elda það eins og það á að vera myndi skálin sjálfsagt kosta eins og margra ára krabbameinsmeðferð.“

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
3
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Náum ekki verðbólgumarkmiði fyrr en 2027 – launahækkanir lykilþáttur
4
Fréttir

Ná­um ekki verð­bólgu­mark­miði fyrr en 2027 – launa­hækk­an­ir lyk­il­þátt­ur

Vara­seðla­banka­stjóri seg­ir bank­ann gera ráð fyr­ir að verð­bólga hækki aft­ur áð­ur en hún lækk­ar. Spár Seðla­bank­ans geri ráð fyr­ir að verð­bólgu­markmið ná­ist á fyrri hluta 2027. Launa­hækk­an­ir sem tryggð­ar voru í síð­ustu kjara­samn­ing­um hafi gegnt lyk­il­hlut­verki í því að við­halda inn­lend­um hluta verð­bólg­unn­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár