Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Margir vilja taka að sér fylgdarlaus börn

Allt að tutt­ugu fjöl­skyld­ur sækja nám­skeið Barna­vernd­ar­stofu í næstu viku, ætl­að þeim sem vilja taka fylgd­ar­laus börn á flótta í fóst­ur. Sér­fræð­ing­ur hjá Barna­vernd­ar­stofu seg­ir að fjöldi fólks hafi haft sam­band við stofn­un­ina á und­an­förn­um vik­um og lýst yf­ir áhuga á að að­stoða börn­in.

Margir vilja taka að sér fylgdarlaus börn
Flóttafólk frá Sýrlandi Fjórtán fylgdarlaus börn hafa sótt um hæli á árinu, samkvæmt tölum frá Útlendingastofnun. Mynd: Wikimedia Commons

Búist er við að fimmtán til tuttugu fjölskyldur taki þátt í námskeiði Barnaverndarstofu í næstu viku sem er ætlað þeim sem hafa áhuga á að taka að sér fylgdarlaus börn á flótta. Bryndís R. Guðmundsdóttir, sérfræðingur á Barnaverndarstofu, segir að hópurinn gæti orðið enn stærri, enn sé fólk að skrá sig og mikið sé um fyrirspurnir. „Það eru ansi margir að setja sig í samband við okkur. Það er ánægjulegt að sjá hvað margir eru tilbúnir til að taka þessi börn að sér, því þetta er heilmikið verkefni og óvenjulegt.“

Sumir sem hafi samband haldi að þetta séu lítil börn en í flestum tilvikum séu þetta drengir á aldrinum 15 til 17 ára, oft með erfiða lífsreynslu að baki. Hún segir að þó svo margir lýsi yfir áhuga þýði það ekki að allar fjölskyldurnar komi til með að taka að sér börn. „Við ætlum að reyna að 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár