Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Margir vilja taka að sér fylgdarlaus börn

Allt að tutt­ugu fjöl­skyld­ur sækja nám­skeið Barna­vernd­ar­stofu í næstu viku, ætl­að þeim sem vilja taka fylgd­ar­laus börn á flótta í fóst­ur. Sér­fræð­ing­ur hjá Barna­vernd­ar­stofu seg­ir að fjöldi fólks hafi haft sam­band við stofn­un­ina á und­an­förn­um vik­um og lýst yf­ir áhuga á að að­stoða börn­in.

Margir vilja taka að sér fylgdarlaus börn
Flóttafólk frá Sýrlandi Fjórtán fylgdarlaus börn hafa sótt um hæli á árinu, samkvæmt tölum frá Útlendingastofnun. Mynd: Wikimedia Commons

Búist er við að fimmtán til tuttugu fjölskyldur taki þátt í námskeiði Barnaverndarstofu í næstu viku sem er ætlað þeim sem hafa áhuga á að taka að sér fylgdarlaus börn á flótta. Bryndís R. Guðmundsdóttir, sérfræðingur á Barnaverndarstofu, segir að hópurinn gæti orðið enn stærri, enn sé fólk að skrá sig og mikið sé um fyrirspurnir. „Það eru ansi margir að setja sig í samband við okkur. Það er ánægjulegt að sjá hvað margir eru tilbúnir til að taka þessi börn að sér, því þetta er heilmikið verkefni og óvenjulegt.“

Sumir sem hafi samband haldi að þetta séu lítil börn en í flestum tilvikum séu þetta drengir á aldrinum 15 til 17 ára, oft með erfiða lífsreynslu að baki. Hún segir að þó svo margir lýsi yfir áhuga þýði það ekki að allar fjölskyldurnar komi til með að taka að sér börn. „Við ætlum að reyna að 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Guðfaðir plokksins: „Þú brennir meira með því að plokka en skokka“
6
Fréttir

Guð­fað­ir plokks­ins: „Þú brenn­ir meira með því að plokka en skokka“

„Þetta er ekki rusl­ið þitt en þetta er plán­et­an okk­ar,“ seg­ir Erik Ahlström, guð­fað­ir plokks­ins. Ekki bara felst heilsu­bót í plokk­inu held­ur seg­ir Erik það líka gott fyr­ir um­hverf­ið og kom­andi kyn­slóð­ir. Hann tel­ur mik­il­vægt fyr­ir sjáv­ar­þjóð eins og Ís­land að koma í veg fyr­ir að rusl fari í sjó­inn en 85 pró­sent þess kem­ur frá landi. Blaða­mað­ur Heim­ild­ar­inn­ar fylgdi Erik út að plokka.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
5
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár