Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Teiknar nýja mynd af mömmu á hverju ári: „Gaman að geta séð mig með hennar augum“

Í októ­ber und­an­far­in þrjú ár hef­ur Ey­vör Elva Ein­ars­dótt­ir sest nið­ur fyr­ir fram­an mömmu sína, virt hana fyr­ir sér gaum­gæfi­lega og teikn­að hana svo. Ekk­ert fer fram­hjá þess­um unga lista­manni, hvort sem það eru ný gler­augu, breytt hár eða splunku­ný hrukka í and­liti mömmu henn­ar.

Teiknar nýja mynd af mömmu á hverju ári: „Gaman að geta séð mig með hennar augum“
Mæðgur Inga er á því að dóttir hennar nái henni nokkuð vel á myndunum sem hún teiknaði af henni, þegar hún var fimm, sex og sjö ára. Mynd: Úr einkasafni

Þrjú ár í röð hefur Eyvör Elva Einarsdóttir, sem er sjö ára í dag, sest niður fyrir framan mömmu sína og teiknað hana. Afraksturinn er þriggja teikninga röð sem á án alls vafa eftir að bætast í eftir því sem hún eldist, enda myndirnar stórskemmtilegar, fallegar og lýsandi fyrir mömmu hennar, Ingu Rut Pétursdóttur. „Hún situr við þetta í tvo, þrjá tíma og vandar sig mjög mikið,“ segir Inga, sem segir þetta mikla gæðastund hjá þeim mæðgum. „Hún hrósar mér meðan hún teiknar og fer yfir hvert smáatriði. Hún er alveg með það á hreinu hvað hefur breyst frá því í fyrra, annar hárlitur, ný gleraugu og svo er ég meira að segja komin með nýjar hrukkur og svona. Hún tekur eftir þessu öllu saman.“

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
6
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár