Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Lyf flæða inn í íslenska undirheima

Meira fram­boð er af lyf­seð­ils­skyld­um lyfj­um en ólög­leg­um fíkni­efn­um í ís­lensk­um und­ir­heim­um í dag. Mest er úr­val­ið af ró­andi og morfín­skyld­um lyfj­um en eitt þeirra, Fent­anyl, er sagt hafa kostað ung­an mann líf­ið um síð­ustu helgi. Stund­in ræddi við sölu­mann slíkra lyfja.

Lyf flæða inn í íslenska undirheima
Ungt fólk í stórhættu Mikið úrval er af lyfjum á svörtum markaði hér á landi. Mynd: Shutterstock / Sviðsett mynd

Ungur maður á þrítugsaldri fannst látinn heima hjá sér aðfaranótt sunnudagsins 21. ágúst síðastliðinn en dauðsfallið er rakið til misnotkunar á verkjalyfinu Fentanyl. Félagi mannsins sem lést var einnig hætt kominn á skemmtistað í miðborg Reykjavíkur vegna sama lyfs en hann fór í hjartastopp. Sá komst til lífs aftur og er líðan hans eftir atvikum. Lögreglan rannsakar bæði málin og hafa forsvarsmenn hennar óskað eftir fundi með Landlæknisembættinu þar sem reynt verður að stemma stigu við misnotkun á efnum sem þessum.

Verkjalyfið Fentanyl er eitt af fleiri tugum lyfja sem fáanleg eru á svörtum markaði hér á landi en framboð af slíkjum lyfjum hefur stóraukist að undanförnu. Lyfin eru markaðssett með hjálp samfélagsmiðla á borð við Facebook en þar fer einnig sala þeirra flestra fram. Sölurnar eiga sér stað í lokuðum hópum á Facebook sem hafa það eitt að markmiði að auglýsa lyfseðilsskyld lyf og ólögleg fíkniefni til sölu. Sölumennirnir, líkt og þær tegundir lyfja sem seld eru, hlaupa á tugum. Blaðamaður Stundarinnar ræddi við einn af þeim sölumönnum sem auglýsa lyf til sölu á Facebook.

Viðkomandi vildi ekki koma fram undir nafni en var tilbúinn til þess að gefa blaðamanni smá innsýn inn í sölu á þessum lyfjum, hvaða lyf eru til sölu, hvað þau kosta og hvernig þeim er útvegað.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
1
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Júlía Margrét Alexandersdóttir
5
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár