Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Lífið átti bara að vera partí

Blaða­mað­ur­inn Kol­beinn Ótt­ars­son Proppé ger­ir upp líf sitt eft­ir þrot­lausa leit að gleð­inni sem end­aði und­ir stjórn áfeng­is. Hann stend­ur uppi gjald­þrota en frjáls til að móta sína eig­in fram­tíð.

Lífið átti bara að vera partí
Að loknu uppgjöri Kolbeinn fékk ráðleggingar um að lýsa sig persónulega gjaldþrota. Mynd: Kristinn Magnússon

Kolbeinn Óttarsson Proppé steig fram á Facebook fyrir skömmu og lýsti því yfir að hann væri gjaldþrota. Hann segir það vera erfiðustu spor sem hann hefur stigið í lífinu en hann sé hættur að vera í afneitun, búinn að vera edrú í rúm tvö ár og loksins tilbúinn að horfast í augu við lífið eins og það er, með hæðum og lægðum. Langvarandi alkóhólismi hafi sett sitt mark á líf hans en nú sé komið að því að gefa lífinu til baka.

Til að skilja hvernig alkóhólismi þróast og veldur því að fólk missir tök á lífi sínu er oft vænlegast að byrja á byrjuninni, fara alla leið aftur í æskuna. Kolbeinn segist hafa alist upp „úti um allt“, í Reykjavík, á Dalvík, í Hafnarfirði, á Siglufirði og í Kópavogi. Grunnskólarnir voru fimm og hann var ári á undan jafnöldrum sínum í skóla. „Maður vandist því fljótt að vera nýi gaurinn í skólanum og það kannski mótaði mann að einhverju leyti en ég held þetta sé samt aðallega bara mitt eðli; ég á mjög erfitt með að vera lengi á sama stað og þarf alltaf að vera að prófa eitthvað nýtt. Grasið er alltaf aðeins grænna hinu megin.“

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
3
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Náum ekki verðbólgumarkmiði fyrr en 2027 – launahækkanir lykilþáttur
6
Fréttir

Ná­um ekki verð­bólgu­mark­miði fyrr en 2027 – launa­hækk­an­ir lyk­il­þátt­ur

Vara­seðla­banka­stjóri seg­ir bank­ann gera ráð fyr­ir að verð­bólga hækki aft­ur áð­ur en hún lækk­ar. Spár Seðla­bank­ans geri ráð fyr­ir að verð­bólgu­markmið ná­ist á fyrri hluta 2027. Launa­hækk­an­ir sem tryggð­ar voru í síð­ustu kjara­samn­ing­um hafi gegnt lyk­il­hlut­verki í því að við­halda inn­lend­um hluta verð­bólg­unn­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár