Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Lífið átti bara að vera partí

Blaða­mað­ur­inn Kol­beinn Ótt­ars­son Proppé ger­ir upp líf sitt eft­ir þrot­lausa leit að gleð­inni sem end­aði und­ir stjórn áfeng­is. Hann stend­ur uppi gjald­þrota en frjáls til að móta sína eig­in fram­tíð.

Lífið átti bara að vera partí
Að loknu uppgjöri Kolbeinn fékk ráðleggingar um að lýsa sig persónulega gjaldþrota. Mynd: Kristinn Magnússon

Kolbeinn Óttarsson Proppé steig fram á Facebook fyrir skömmu og lýsti því yfir að hann væri gjaldþrota. Hann segir það vera erfiðustu spor sem hann hefur stigið í lífinu en hann sé hættur að vera í afneitun, búinn að vera edrú í rúm tvö ár og loksins tilbúinn að horfast í augu við lífið eins og það er, með hæðum og lægðum. Langvarandi alkóhólismi hafi sett sitt mark á líf hans en nú sé komið að því að gefa lífinu til baka.

Til að skilja hvernig alkóhólismi þróast og veldur því að fólk missir tök á lífi sínu er oft vænlegast að byrja á byrjuninni, fara alla leið aftur í æskuna. Kolbeinn segist hafa alist upp „úti um allt“, í Reykjavík, á Dalvík, í Hafnarfirði, á Siglufirði og í Kópavogi. Grunnskólarnir voru fimm og hann var ári á undan jafnöldrum sínum í skóla. „Maður vandist því fljótt að vera nýi gaurinn í skólanum og það kannski mótaði mann að einhverju leyti en ég held þetta sé samt aðallega bara mitt eðli; ég á mjög erfitt með að vera lengi á sama stað og þarf alltaf að vera að prófa eitthvað nýtt. Grasið er alltaf aðeins grænna hinu megin.“

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
4
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
5
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár