Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Launahækkanir standa í vegi fyrir fjölgun leikskólaplássa

Skúli Helga­son borg­ar­full­trúi seg­ir út­gjöld vegna kjara­samn­inga standa í vegi fyr­ir fjölg­un leik­skóla­plássa í borg­inni. Móð­ir í Reykja­vík seg­ir dótt­ur sinni mis­mun­að á grund­velli fæð­ing­ar­dags.

Launahækkanir standa í vegi fyrir fjölgun leikskólaplássa
Skúli Helgason „Það sem stendur í veginum í dag er fyrst og fremst fjármagn en borgin eins og flest önnur sveitarfélög þarf að skera niður útgjöld til að eiga fyrir launahækkunum sem tengjast kjarasamningum síðasta árs,“ segir Skúli. Mynd: Pressphotos

Auður Dagný Kristinsdóttir er ein þeirra foreldra sem er í þeirri óöfundsverðu stöðu að hafa eignast barn snemma á síðasta ári. Af þeirri ástæðu býðst dóttur hennar ekki skólavist í leikskólum borgarinnar fyrr en í fyrsta lagi haustið 2016. Hún skrifaði nýlega Skúla Helgasyni borgarfulltrúa og formanni skóla- og frístundaráðs bréf á dögunum þar sem hún greindi frá stöðu sinni en hann bar fyrir sig aukin útgjöld borgarinnar vegna launahækkana í tengslum við kjarasamninga síðasta árs 

„Það sem mig langar einna helst að benda á með bréfi mínu er óréttlætið í þessari mismunun á milli borgaranna og hvetja til endurskoðunar á reglum um úthlutun plássa,“ skrifar Auður. „Að börn fái leikskólapláss við ákveðinn aldur sama á hvaða tíma árs þau eru fædd. Sé það ekki mögulegt þá á að minnsta kosti að sjá til þess að kostnaður fjölskyldna vegna vistunar annars staðar sé sá sami og væri barnið á leikskóla. Með þeim hætti væri hægt að gæta þess að fjölskyldum væri ekki mismunað, að minnsta kosti ekki fjárhagslega.“

Mikið álag á fjölskylduna

Á meðan dóttir Auðar bíður eftir leikskólaplássi þarf hún því að vera í dagvistun hjá dagforeldri. „Þetta hefur í för með sér talsverðan aukakostnað fyrir okkur í talsvert lengri tíma en þær fjölskyldur þar sem börnin eiga afmælisdag seinni hluta ársins. Einnig þýðir þetta mikið álag á fjölskylduna og langan vistunartíma fyrir dætur okkar tvær,“ skrifar Auður en báðar dætur hennar eru fæddar á þessum óheppilega árstíma, sú eldri í byrjun mars en hin í lok apríl. „Þetta er ekki fjárhagslega góður tími til barneigna í Reykjavík,“ segir Auður. 

„Við greiðum 65.000 krónur mánaðalega fyrir vistun hjá dagmömmu. Við höfum þurft að fjárfesta í öðrum bíl og standa straum af kostnaði vegna reksturs hans. Að ónefndri viðbótarmenguninni sem við höfum á borgina vegna mikils aksturs sem annars væri algjörlega óþarfur. Vegna þess hversu langt frá heimilinu og vinnustöðum okkar foreldranna dagmamman er þurfa bæði börnin að vera í 8,5 tíma langri vistun. Mánaðarlegur kostnaður okkar vegna vistunar hjá dagforeldri er ca. 95.000 kr. Ef börnunum okkar stæði 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Hann sagðist ekki geta meir“
1
Viðtal

„Hann sagð­ist ekki geta meir“

„Ég gat ekki bjarg­að barna­barn­inu mínu. En ef það verð­ur til þess að ég geti kannski bjarg­að ein­hverj­um, þó ekki nema einu barni, þá vil ég segja sögu okk­ar,“ seg­ir Þór­hild­ur Helga Þor­leifs­dótt­ir kennslu­ráð­gjafi. Son­ar­son­ur henn­ar, Pat­rek­ur Jó­hann Kjart­ans­son Eberl, fannst lát­inn mið­viku­dag­inn 12. maí 2021, að­eins fimmtán ára gam­all. Hann hafði svipt sig lífi.
Svanhildur Hólm með áberandi minnsta reynslu af utanríkismálum
6
Fréttir

Svan­hild­ur Hólm með áber­andi minnsta reynslu af ut­an­rík­is­mál­um

Ljóst er að Svan­hild­ur Hólm, sendi­herra í Banda­ríkj­un­um, sker sig úr hópi koll­ega sinna frá Norð­ur­lönd­un­um hvað varð­ar tak­mark­aða reynslu á vett­vangi ut­an­rík­is­mála. Stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd bíð­ur enn svara frá ut­an­rík­is­ráðu­neyt­inu um vinnu­brögð ráð­herra við skip­un á sendi­herr­um í Banda­ríkj­un­um og Ítal­íu.

Mest lesið í mánuðinum

Leyniupptaka lýsir vinargreiða og hrossakaupum Bjarna og Jóns
1
Afhjúpun

Leyniupp­taka lýs­ir vin­ar­greiða og hrossa­kaup­um Bjarna og Jóns

Son­ur og við­skipta­fé­lagi Jóns Gunn­ars­son­ar þing­manns full­yrð­ir í upp­tök­um sem tekn­ar voru af manni sem sagð­ist vera fjár­fest­ir að Jón hafi sam­þykkt beiðni Bjarna Bene­dikts­son­ar um að þiggja sæti á lista gegn því að Jón kom­ist í að­stöðu til veita veiði­leyfi til Hvals hf. Það verði arf­leifð Jóns að tryggja Kristjáni Lofts­syni nán­um vini sín­um leyf­ið. Það sé hins veg­ar eitt­hvað sem eigi að fara leynt.
„Hann sagðist ekki geta meir“
2
Viðtal

„Hann sagð­ist ekki geta meir“

„Ég gat ekki bjarg­að barna­barn­inu mínu. En ef það verð­ur til þess að ég geti kannski bjarg­að ein­hverj­um, þó ekki nema einu barni, þá vil ég segja sögu okk­ar,“ seg­ir Þór­hild­ur Helga Þor­leifs­dótt­ir kennslu­ráð­gjafi. Son­ar­son­ur henn­ar, Pat­rek­ur Jó­hann Kjart­ans­son Eberl, fannst lát­inn mið­viku­dag­inn 12. maí 2021, að­eins fimmtán ára gam­all. Hann hafði svipt sig lífi.
Grunaði að það ætti að reka hana
3
Viðtal

Grun­aði að það ætti að reka hana

Vig­dís Häsler var rek­in úr starfi fram­kvæmda­stjóra Bænda­sam­tak­anna eft­ir að nýr formað­ur tók þar við fyrr á ár­inu. Hún seg­ir kosn­inga­vél Fram­sókn­ar­flokks­ins hafa ver­ið gang­setta til að koma hon­um að. Vig­dís ræð­ir brottrekst­ur­inn og rasísk um­mæli sem formað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins hafði um hana. Orð­in hafi átt að smætta og brjóta hana nið­ur. Hún seg­ist aldrei munu líta Sig­urð Inga Jó­hanns­son sömu aug­um eft­ir það.
Myndir af neyðarmóttöku sendar áfram: „Ekki myndir sem ég vildi sjá af sjálfri mér“
6
FréttirKynferðisbrot

Mynd­ir af neyð­ar­mót­töku send­ar áfram: „Ekki mynd­ir sem ég vildi sjá af sjálfri mér“

Lög­reglu var heim­ilt að senda mynd­ir sem tekn­ar voru af Guðnýju S. Bjarna­dótt­ur á neyð­ar­mót­töku fyr­ir þo­lend­ur kyn­ferð­isof­beld­is á verj­anda manns sem hún kærði fyr­ir nauðg­un. Þetta er nið­ur­staða Per­sónu­vernd­ar. Guðný seg­ir ótækt að gerend­ur í kyn­ferð­isaf­brota­mál­um geti með þess­um hætti feng­ið að­gang að við­kvæm­um mynd­um af þo­lend­um. „Þetta er bara sta­f­rænt kyn­ferð­isof­beldi af hendi lög­regl­unn­ar.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár