Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Pistlahöfundur kallar eftir opinberum aftökum: „Langar til að drepa einhvern núna“

Jack Hrafn­kell Daní­els­son, ör­yrki og pistla­höf­und­ur, upp­nefn­ir fjár­mála­ráð­herra „við­bjóðs­legt skorkvik­indi“ og „skít­hæl“ og kall­ar eft­ir op­in­ber­um af­tök­um. Seg­ir að ekki sé um líf­láts­hót­un sé að ræða.

Pistlahöfundur kallar eftir opinberum aftökum: „Langar til að drepa einhvern núna“

Jack Hrafnkell Daníelsson, öryrki og pistlahöfundur, kallar eftir opinberum aftökum á ráðherrum í Facebook-færslu í dag. Hann kallar jafnframt Bjarna Benediktsson fjármálaráðherra „viðbjóðslegt skorkvikindi og skíthæl“ í færslunni. 

„Það þarf svo sannarlega að fara í það að taka eitthvað af þessum gagnslausu blóðsugum í ríkisstjórninni af lífi opinberlega svo þeir fari að skilja við hvað er að eiga,“ segir hann meðal annars.

Ósáttur við skerðingu

Tilefnið er bréf sem hann fékk frá Tryggingastofnun ríkisins þar sem honum er gert að endurgreiða þeim tæplega 55 þúsund krónur á næstu sex mánuðum vegna rangra útreikninga á staðgreiðslu. Í samtali við Stundina segist Jack Hrafnkell ekki líta svo á að hann gangi of langt í ummælum sínum.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
6
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“

Mest lesið í mánuðinum

Sif Sigmarsdóttir
6
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár