Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Pistlahöfundur kallar eftir opinberum aftökum: „Langar til að drepa einhvern núna“

Jack Hrafn­kell Daní­els­son, ör­yrki og pistla­höf­und­ur, upp­nefn­ir fjár­mála­ráð­herra „við­bjóðs­legt skorkvik­indi“ og „skít­hæl“ og kall­ar eft­ir op­in­ber­um af­tök­um. Seg­ir að ekki sé um líf­láts­hót­un sé að ræða.

Pistlahöfundur kallar eftir opinberum aftökum: „Langar til að drepa einhvern núna“

Jack Hrafnkell Daníelsson, öryrki og pistlahöfundur, kallar eftir opinberum aftökum á ráðherrum í Facebook-færslu í dag. Hann kallar jafnframt Bjarna Benediktsson fjármálaráðherra „viðbjóðslegt skorkvikindi og skíthæl“ í færslunni. 

„Það þarf svo sannarlega að fara í það að taka eitthvað af þessum gagnslausu blóðsugum í ríkisstjórninni af lífi opinberlega svo þeir fari að skilja við hvað er að eiga,“ segir hann meðal annars.

Ósáttur við skerðingu

Tilefnið er bréf sem hann fékk frá Tryggingastofnun ríkisins þar sem honum er gert að endurgreiða þeim tæplega 55 þúsund krónur á næstu sex mánuðum vegna rangra útreikninga á staðgreiðslu. Í samtali við Stundina segist Jack Hrafnkell ekki líta svo á að hann gangi of langt í ummælum sínum.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Íslendingar þurfi að ákveða hvar þeir staðsetja sig: „Þetta eru mjög válegir tímar“
3
ViðtalBandaríki Trumps

Ís­lend­ing­ar þurfi að ákveða hvar þeir stað­setja sig: „Þetta eru mjög vá­leg­ir tím­ar“

Pól­skipti hafa átt sér stað í vest­rænu varn­ar­sam­starfi með skyndi­legri stefnu­breyt­ingu Banda­ríkj­anna í ut­an­rík­is­mál­um, seg­ir Erl­ing­ur Erl­ings­son hern­að­ar­sagn­fræð­ing­ur. Hætta geti steðj­að að Ís­landi en Banda­rík­in hafi sýnt að þau séu óút­reikn­an­leg og beri ekki virð­ingu fyr­ir leik­regl­um al­þjóða­kerf­is­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
4
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár