Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Pistlahöfundur kallar eftir opinberum aftökum: „Langar til að drepa einhvern núna“

Jack Hrafn­kell Daní­els­son, ör­yrki og pistla­höf­und­ur, upp­nefn­ir fjár­mála­ráð­herra „við­bjóðs­legt skorkvik­indi“ og „skít­hæl“ og kall­ar eft­ir op­in­ber­um af­tök­um. Seg­ir að ekki sé um líf­láts­hót­un sé að ræða.

Pistlahöfundur kallar eftir opinberum aftökum: „Langar til að drepa einhvern núna“

Jack Hrafnkell Daníelsson, öryrki og pistlahöfundur, kallar eftir opinberum aftökum á ráðherrum í Facebook-færslu í dag. Hann kallar jafnframt Bjarna Benediktsson fjármálaráðherra „viðbjóðslegt skorkvikindi og skíthæl“ í færslunni. 

„Það þarf svo sannarlega að fara í það að taka eitthvað af þessum gagnslausu blóðsugum í ríkisstjórninni af lífi opinberlega svo þeir fari að skilja við hvað er að eiga,“ segir hann meðal annars.

Ósáttur við skerðingu

Tilefnið er bréf sem hann fékk frá Tryggingastofnun ríkisins þar sem honum er gert að endurgreiða þeim tæplega 55 þúsund krónur á næstu sex mánuðum vegna rangra útreikninga á staðgreiðslu. Í samtali við Stundina segist Jack Hrafnkell ekki líta svo á að hann gangi of langt í ummælum sínum.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár