Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Móðir segir skólann hunsa ítrekaðar barsmíðar á syni hennar

Stein­unn Anna seg­ir ekk­ert gert í einelti sem bein­ist gegn 8 ára syni henn­ar. Barn­ið kem­ur heim með áverka og græt­ur dag eft­ir dag.

Móðir segir skólann hunsa ítrekaðar barsmíðar á syni hennar
Steinunn Anna og sonur hennar Íhugar að flytja úr Reykjanesbæ vegna eineltis sem sonur hennar verður fyrir í Akurskóla.

„Ég er alveg að gefast upp á afskipta- og aðgerðarleysi starfsfólks og skólastjóra Akurskóla. Næsta skref er einfaldlega að flytja úr bæjarfélaginu en ég trúi því ekki að ég þurfi að gera það til þess að stöðva eineltið,“ segir Steinunn Anna Sigurðardóttir.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Einelti

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár