Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Lætur köttinn ekki frá sér

Bann við dýra­haldi í íbúð­um á veg­um Ör­yrkja­banda­lags Ís­lands tek­ur gildi á föstu­dag­inn.

Lætur köttinn ekki frá sér

„Ég læt Aþenu ekki frá mér, það kemur ekki til greina,“ segir Friðrik Þór Andreassen, heimspekinemi við Háskóla Íslands og eigandi hinnar níu vetra gömlu læðu; Aþenu. Friðrik leigir íbúð á vegum Brynju, hússjóðs Öryrkjabandalags Íslands, við Sléttuveg, en nýjar reglur kveða á um blátt bann við dýrahaldi í slíkum íbúðum frá og með 15. maí næstkomandi. „Við skulum bara sjá hvað verða vill en ég læt hana ekki frá mér. Það er best að orða það bara svoleiðis.“

Aþena er afskaplega háð mér
Aþena er afskaplega háð mér Friðrik Þór með köttinn Aþenu í fanginu.

„Hún Aþena er afskaplega háð mér,“ segir Friðrik í samtali við Stundina. „Hún vill ekkert vera í kringum alla, en hún vill vera í kringum mig og mína vini. Þetta er afskaplega ljúfur og skemmtilegur köttur í alla staði.“ Hann segist ekki trúa öðru en að það finnist lausn á málinu áður en þetta fái að ganga lengra. „Ef það á að henda hverjum einasta íbúa út sem er með gæludýr, þá þurfa þeir liggur við að hreinsa út úr annarri hverri íbúð og þá fyrst yrði nú allt vitlaust fyrir alvöru.“

„Ef það á að henda hverjum einasta íbúa út sem er með gæludýr, þá þurfa þeir liggur við að hreinsa út úr annarri hverri íbúð“

Friðrik er ekki sá fyrsti sem gagnrýnir þessar nýju reglur en Hallgerður Hauksdóttir, formaður Dýraverndunarsambands Íslands, sagði í samtali við fréttastofu RÚV á 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Verndar íslenskan menningararf með því að gera við fornbækur
6
Menning

Vernd­ar ís­lensk­an menn­ing­ar­arf með því að gera við forn­bæk­ur

Forn­bóka­safn­ar­inn Ey­þór Guð­munds­son seg­ir mik­il­vægt að vernda þann menn­ing­ar­arf sem ligg­ur í ís­lensk­um forn­bók­um. Það ger­ir hann með verk­efn­inu Old Icelandic Books sem geng­ur út á að vekja áhuga hjá Ís­lend­ing­um og ferða­mönn­um á bók­un­um og mik­il­vægi þeirra. Með­al þeirra bóka og hand­rita sem Ey­þór hef­ur und­ir hönd­um eru Grett­is saga, Jóns­bók og tvö hundruð ára til­skip­un til Al­þing­is frá fyrr­um Dana­kon­ungi.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár