Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Lætur köttinn ekki frá sér

Bann við dýra­haldi í íbúð­um á veg­um Ör­yrkja­banda­lags Ís­lands tek­ur gildi á föstu­dag­inn.

Lætur köttinn ekki frá sér

„Ég læt Aþenu ekki frá mér, það kemur ekki til greina,“ segir Friðrik Þór Andreassen, heimspekinemi við Háskóla Íslands og eigandi hinnar níu vetra gömlu læðu; Aþenu. Friðrik leigir íbúð á vegum Brynju, hússjóðs Öryrkjabandalags Íslands, við Sléttuveg, en nýjar reglur kveða á um blátt bann við dýrahaldi í slíkum íbúðum frá og með 15. maí næstkomandi. „Við skulum bara sjá hvað verða vill en ég læt hana ekki frá mér. Það er best að orða það bara svoleiðis.“

Aþena er afskaplega háð mér
Aþena er afskaplega háð mér Friðrik Þór með köttinn Aþenu í fanginu.

„Hún Aþena er afskaplega háð mér,“ segir Friðrik í samtali við Stundina. „Hún vill ekkert vera í kringum alla, en hún vill vera í kringum mig og mína vini. Þetta er afskaplega ljúfur og skemmtilegur köttur í alla staði.“ Hann segist ekki trúa öðru en að það finnist lausn á málinu áður en þetta fái að ganga lengra. „Ef það á að henda hverjum einasta íbúa út sem er með gæludýr, þá þurfa þeir liggur við að hreinsa út úr annarri hverri íbúð og þá fyrst yrði nú allt vitlaust fyrir alvöru.“

„Ef það á að henda hverjum einasta íbúa út sem er með gæludýr, þá þurfa þeir liggur við að hreinsa út úr annarri hverri íbúð“

Friðrik er ekki sá fyrsti sem gagnrýnir þessar nýju reglur en Hallgerður Hauksdóttir, formaður Dýraverndunarsambands Íslands, sagði í samtali við fréttastofu RÚV á 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Margeir fær milljónir í bætur – Hafði áreitt samstarfskonu hjá lögreglunni
3
Fréttir

Mar­geir fær millj­ón­ir í bæt­ur – Hafði áreitt sam­starfs­konu hjá lög­regl­unni

Ís­lenska rík­ið þarf að greiða Mar­geiri Sveins­syni að­stoð­ar­yf­ir­lög­reglu­þjóni miska­bæt­ur fyr­ir að hafa færð­ur til í starfi eft­ir að sam­starfs­kona hans sak­aði hann um of­beldi og áreitni. Lög­reglu­stjóri til­kynnti hér­aðssak­sókn­ara um hugs­an­lega refsi­verða hátt­semi Mar­geirs en mál­inu var vís­að frá.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Margeir fær milljónir í bætur – Hafði áreitt samstarfskonu hjá lögreglunni
6
Fréttir

Mar­geir fær millj­ón­ir í bæt­ur – Hafði áreitt sam­starfs­konu hjá lög­regl­unni

Ís­lenska rík­ið þarf að greiða Mar­geiri Sveins­syni að­stoð­ar­yf­ir­lög­reglu­þjóni miska­bæt­ur fyr­ir að hafa færð­ur til í starfi eft­ir að sam­starfs­kona hans sak­aði hann um of­beldi og áreitni. Lög­reglu­stjóri til­kynnti hér­aðssak­sókn­ara um hugs­an­lega refsi­verða hátt­semi Mar­geirs en mál­inu var vís­að frá.

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
3
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár