Það er ekki að ástæðulausu sem Nadia Al-Sakkaf frá Jemen var útnefnd ein af 100 konum sem breytt hafa heiminum. Árið 2005 varð hún ritstjóri virta dagblaðsins Yemen Times, þá 27 ára gömul. Þegar arabíska vorið reið yfir landið mótmæltu hún og samverkamenn hennar og kröfðust afsagnar Saleh forseta, auk þess að flytja fregnir af uppreisninni til umheimsins. Haustið 2014 var hún gerð að ráðherra upplýsingamála, en ríkisstjórnin varð skammlíf því í janúar 2015 réðust vopnaðir uppreisnarmenn á höfuðborgina. Fyrsta verk þeirra var að koma á fjölmiðlabanni með því að ryðjast inn á ritstjórnir og beina byssum að fréttamönnum. Nadia brást við með því að halda áfram fréttaflutningi með eina mótinu sem henni var fært: Á Twitter. Hún neyddist til að flýja ásamt fjölskyldu sinni og býr í dag í Bretlandi, þar sem hún stundar doktorsnám. Nadia Al-Sakkaf sat fyrir svörum þann 17. maí síðastliðinn á Stockholm Internet Forum, stærstu …
Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.
Konan sem barðist við vopnaða uppreisnarmenn – með Twitter
Árið 2013 útnefndi BBC Nadiu Al-Sakkaf frá Jemen sem eina af 100 konum sem hafa breytt heiminum. Þórdís Elva Þorvaldsdóttir ræddi við þessa baráttukonu sem brást við fjölmiðlabanni, þar sem byssum var beint að fréttamönnum, með því að halda áfram á Twitter.

Mest lesið

1
Sif Sigmarsdóttir
Vitlíki af holdi og blóði
Af fyrirsögnum að dæma erum við öll orðin mannfælnir skjáfíklar, ástfangin af gervigreind eins og Narkissos af eigin spegilmynd, hokin af tilgangsleysi og kyrrsetuvinnu.

2
Uppgötvaði SMS-in á milli Þorsteins Más og uppljóstrarans
Tölvusérfræðingur hjá héraðssaksóknara sem er sakaður um að leka gögnum til njósnafyrirtækisins PPP hafnar ásökunum. Hann uppgötvaði afhjúpandi smáskilaboð í Samherjamálinu í fyrra og segir að stofnandi PPP, sem vann fyrir Samherja og er með stöðu sakbornings í því máli, hafi sakað sig um lekann.

3
Valur Gunnarsson
Þannig hefjast heimsstyrjaldir…
Tvær leiðir virðast liggja til friðar í Úkraínu, að mati Vals Gunnarssonar sagnfræðings og rithöfundar: „Önnur er góð en hin hræðileg.“

4
Kvótafjölskyldurnar á Hátekjulistanum
Nær helmingur úthlutaðra aflaheimilda er í eigu örfárra fjölskyldna en þeim tilheyra skattakóngur og skattadrottning síðasta árs auk annarra sem komust á Hátekjulista Heimildarinnar.

5
Borgþór Arngrímsson
Hafmeyjan með stóru brjóstin
Litla hafmeyjan í Kaupmannahöfn er þekkt víða um heim og flestir ferðamenn sem koma til borgarinnar í fyrsta sinn leggja leið sína út á Löngulínu til að sjá hana með eigin augum. Önnur og stærri stytta, Stóra hafmeyjan, hefur verið talsvert í fréttum að undanförnu, brjóst hennar fara fyrir brjóstið á embættismönnum í Dragør.

6
Ungfrú Ísland Teen, útlitsstaðlar og tíðarandi fegurðarsamkeppna
Fegurðarsamkeppnin Ungfrú Ísland Teen hefur hlotið umdeilda athygli nýlega. En í ár er í fyrsta sinn keppt í unglingaflokki. Sólrún Ósk Lárusdóttir sálfræðingur telur mikilvægt að ýta undir aðra þætti fólks en útlit. Nanna Hlín Halldórsdóttir heimspekingur segir fegurðarsamkeppnina mögulega birtingarmynd um bakslag í jafnréttismálum.
Mest lesið í vikunni

1
„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
Mannréttindadómstóll Evrópu komst í dag að þeirri niðurstöðu að íslenska ríkið hefði ekki brotið á
Bryndísi Ásmundsdóttur. Hún segir skrítið að tala um tap þegar Mannréttindadómstóll Evrópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð andanum. Markmiðum um að vekja máls á brotalömum í íslensku réttarkerfi hafi náðst, ekki síst þegar sigur vannst í öðru málinu.

2
Segir leyndarmálið að giftast vel og gæta þess hverjum maður kynnist
Listdansarinn og sagnfræðingurinn Ingibjörg Björnsdóttir er einn af tekjuhærri Hafnfirðingum ársins. Hún segist lítið velta peningum fyrir sér og hefur nýlokið bráðmerkilegu sagnfræðiriti um listdanssögu á Íslandi.

3
Það sem gögnin sýna ekki
Hátekjulisti Heimildarinnar tilgreinir tekjuhæsta 1% skattgreiðenda. En nafntogaðir auðmenn eru ekki á listanum. Sumir borga skatta sína erlendis. Aðrir gætu hafa falið slóð sína með klókum hætti.

4
Tekjuhæstur í Eyjum eftir sölu í Ísfélaginu: „Ég get ekki kvartað“
Ágúst Bergsson er tekjuhæstur í Vestmannaeyjum eftir sölu hlutabréfa í Ísfélaginu. Sjómennskan hefur alltaf verið stór hluti af lífinu, hann er alinn upp af útgerðarmönnum, fór fyrst á sjó að verða fjórtán og var lengi skipstjóri.

5
Læknirinn stefnir Hödd fyrir meiðyrði
Hödd Vilhjálmsdóttir greindi frá því í dag að Hörður Ólafsson, maður sem hún hafði ásakað opinberlega um nauðgun, hefði stefnt sér fyrir meiðyrði.

6
Dætur teknar af þolanda heimilisofbeldis
Tvær ungar stúlkur verða vistaðar utan heimilis í allt að tólf mánuði, samkvæmt dómsúrskurði. Móðir þeirra, flóttakona og þolandi heimilisofbeldis, mótmælti ákvörðuninni og hélt því fram að vægari úrræði hefðu ekki verið reynd.
Mest lesið í mánuðinum

1
Segir framgöngu lektors í Palstestínumótmælum mögulega brjóta gegn siðareglum HÍ
Dósent við Háskóla Íslands segist hafa skömm á starfsfólki Háskóla Íslands sem tók þátt í að slaufa fundi með ísraelskum prófessor síðasta þriðjudag. Þar hafi verið vegið að akademísku frelsi með vafasömum hætti.

2
Skattakóngur á 42 ára gömlum Benz: Velgengnin kostaði hjónabandið
Sigurður Elías Guðmundsson, sem er tekjuhæstur á Suðurlandi, minnir á að mikill tími fari í farsæla uppbyggingu á rekstri og því fylgi miklar fórnir einnig. Þannig hafi reksturinn kostað hann hjónabandið.

3
Sif Sigmarsdóttir
Óskemmtileg upplifun við Leifsstöð
Skyndilega kom maður aðvífandi. Ógnandi í fasi hóf hann að berja í bílinn af afli.

4
Hátekjulistinn sýnir okkur virði kvótans
Baráttan á Alþingi um veiðigjöldin varð til þess að tekjur ríkisins hækka um nokkra milljarða á ári. Útgerðarkóngar toppa Hátekjulistann um land allt, sumir með milljarða í tekjur hver. Sex fjölskyldur eiga um helming kvótans og gróðinn streymir í óskyldar greinar og til næstu kynslóða.

5
Sendir hermenn til Washington
„Við ætlum að taka höfuðborgina okkar til baka,“ segir Bandaríkjaforseti, sem færir lögregluna í Washingtonborg undir stjórn alríkisins.

6
„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
Mannréttindadómstóll Evrópu komst í dag að þeirri niðurstöðu að íslenska ríkið hefði ekki brotið á
Bryndísi Ásmundsdóttur. Hún segir skrítið að tala um tap þegar Mannréttindadómstóll Evrópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð andanum. Markmiðum um að vekja máls á brotalömum í íslensku réttarkerfi hafi náðst, ekki síst þegar sigur vannst í öðru málinu.
Athugasemdir