Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Konan sem barðist við vopnaða uppreisnarmenn – með Twitter

Ár­ið 2013 út­nefndi BBC Nadiu Al-Sakkaf frá Jemen sem eina af 100 kon­um sem hafa breytt heim­in­um. Þór­dís Elva Þor­valds­dótt­ir ræddi við þessa bar­áttu­konu sem brást við fjöl­miðla­banni, þar sem byss­um var beint að frétta­mönn­um, með því að halda áfram á Twitter.

Konan sem barðist við vopnaða uppreisnarmenn – með Twitter

Það er ekki að ástæðulausu sem Nadia Al-Sakkaf frá Jemen var útnefnd ein af 100 konum sem breytt hafa heiminum. Árið 2005 varð hún ritstjóri virta dagblaðsins Yemen Times, þá 27 ára gömul. Þegar arabíska vorið reið yfir landið mótmæltu hún og samverkamenn hennar og kröfðust afsagnar Saleh forseta, auk þess að flytja fregnir af uppreisninni til umheimsins. Haustið 2014 var hún gerð að ráðherra upplýsingamála, en ríkisstjórnin varð skammlíf því í janúar 2015 réðust vopnaðir uppreisnarmenn á höfuðborgina. Fyrsta verk þeirra var að koma á fjölmiðlabanni með því að ryðjast inn á ritstjórnir og beina byssum að fréttamönnum. Nadia brást við með því að halda áfram fréttaflutningi með eina mótinu sem henni var fært: Á Twitter. Hún neyddist til að flýja ásamt fjölskyldu sinni og býr í dag í Bretlandi, þar sem hún stundar doktorsnám. Nadia Al-Sakkaf sat fyrir svörum þann 17. maí síðastliðinn á Stockholm Internet Forum, stærstu …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
6
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár