Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Íslenskir múslimar boðaðir á fund í sendiráði Sádi-Arabíu til að sameina þá undir „öfgahóp“

Í sádi-ar­ab­ísk­um leyniskjöl­um kem­ur fram að Sádi-Ar­ab­ía hafði af­skipti af mál­efn­um múslima á Ís­landi. Sal­mann Tamimi var kall­að­ur á fund í sendi­ráð­inu með full­trúa meints íslamsks öfga­hóps. Síð­ar boð­aði Sádi-Ar­ab­ía millj­ón doll­ara styrk til bygg­ing­ar mosku á Ís­landi.

Íslenskir múslimar boðaðir á fund í sendiráði Sádi-Arabíu til að sameina þá undir „öfgahóp“
Salmann Tamimi Þáverandi formaður Félags múslima á Íslandi var boðaður á fund í sendiráði Sádí-Arabíu gagnvart Íslandi. Umræðuefnið var að sameina múslima undir regnhlíf samtaka, sem forsvarsmenn Félags múslima segja vera öfgafull. Á fundinum kom fram að þetta væri gert með vilja íslenskra stjórnvalda. Mynd: Pressphotos

Í leyniskjali frá sendiráði Sádi-Arabíu gagnvart Íslandi, sem Wikileaks hefur birt, kemur fram að fulltrúar Félags múslima á Íslandi hafi verið boðaðir á fund sendiráðsins, sem staðsett er í Stokkhólmi. Í skjalinu, sem er orðsending sendiráðsins til sádískra stjórnvalda, birtist fullyrðing frá sendiráðinu um að fundurinn hefði verið að vilja íslenskra stjórnvalda.

Tveimur árum eftir fundinn tilkynnti sendiherra Sádi-Arabíu á fundi á Bessastöðum með forseta Íslands að konungdæmið legði fram milljón dollara, eða um 130 milljónir króna, til byggingar mosku í Reykjavík, en peningarnir virðast hafa runnið til sjálfseignarstofnunar sem á Ýmishúsið í Skógarhlíð í Reykjavík, þar sem trúfélagið Menningarsetur múslima á Íslandi er starfrækt.

Reynt að sameina íslenska múslima undir „öfgahóp“

Salmann Tamimi, sem var formaður Félags múslima þegar fundurinn átti sér stað, staðfestir í samtali við Stundina að hann hafi verið á fundinum. Hann staðfestir líka að fram hafi komið á fundinum af hálfu sendiráðsins að íslensk yfirvöld hefðu farið fram á aðkomu sendiráðs Sádi-Arabíu að málinu. Salmann kveðst hafa verið hissa á því að íslensk yfirvöld hefðu beðið Sádi-Arabíu að skipta sér af málefnum múslima á Íslandi.

„Að mínu mati er Ar-Risalah öfgahópur“

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
1
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
6
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár