Aðili

Wikileaks

Greinar

Siggi hakkari aftur af stað og kærður fyrir að falsa skjöl
Afhjúpun

Siggi hakk­ari aft­ur af stað og kærð­ur fyr­ir að falsa skjöl

Sig­urð­ur Þórð­ar­son, öðru nafni Siggi hakk­ari, kem­ur nú að sex fé­lög­um og seg­ir lög­mað­ur und­ir­skrift sína hafa ver­ið fals­aða til að sýna fram á 100 millj­óna hluta­fé í tveim­ur fast­eigna­fé­lög­um. Siggi hakk­ari hef­ur ver­ið eitt af lyk­il­vitn­um í rann­sókn FBI á Wiki­Leaks. Við­skipta­fé­lag­ar segj­ast hafa ver­ið blekkt­ir, en að eng­inn hafi hlot­ið skaða af.
Uppljóstrari fordæmir ritskoðun efnavopnaskýrslu
Erlent

Upp­ljóstr­ari for­dæm­ir rit­skoð­un efna­vopna­skýrslu

Wiki­leaks og Stund­in birta í dag tölvu­póst frá upp­ljóstr­ara inn­an Efna­vopna­stofn­un­ar­inn­ar í Haag, OPCW. Þar rek­ur hann hvernig yf­ir­menn hans hagræddu stað­reynd­um í skýrslu um meinta efna­vopna­árás í Sýr­landi í fyrra. Nið­ur­stöð­urn­ar komi ekki heim og sam­an við þau gögn sem hann og aðr­ir sér­fræð­ing­ar söfn­uðu á vett­vangi.
Lánabækur, lekar og leynikisur
Úttekt

Lána­bæk­ur, lek­ar og leynikis­ur

Ju­li­an Assange og Wiki­leaks eru aft­ur í heims­frétt­un­um en á dög­un­um var stofn­andi leka­síð­unn­ar hand­tek­inn í sendi­ráði Ekvador í Lund­ún­um eft­ir sjö ára langt umsát­ur lög­reglu. Gef­in hef­ur ver­ið út ákæra á hend­ur hon­um í Banda­ríkj­un­um fyr­ir að birta leyniskjöl og fram­tíð hans er óráð­in. Assange og Wiki­leaks hafa haft sterk­ar teng­ing­ar við Ís­land frá því áð­ur en flest­ir heyrðu þeirra get­ið á heimsvísu.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu