Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Fimmtungur fjölskyldna þyrfti sérhæft úrræði vegna geðræns vanda

Ís­lend­ing­ar telja marg­ir hverj­ir eðli­legt að eign­ast börn í hjá­verk­um, sem set­ur pressu á for­eldra og ger­ir þá ber­skjald­aða fyr­ir and­leg­um erf­ið­leik­um í kring­um með­göngu og fæð­ingu. Þetta seg­ir Anna María Jóns­dótt­ir geð­lækn­ir. Hún vill að stutt verði við fjöl­skyld­ur frá getn­aði þang­að til barn verð­ur tveggja ára með mun mark­viss­ari hætti.

Fimmtungur fjölskyldna þyrfti sérhæft úrræði vegna geðræns vanda
Margt breyst til hins betra en langt í land Anna María Jónsdóttir geðlæknir hefur um árabil starfað með foreldrum sem eiga í andlegum erfiðleikum í kringum fæðingu barns. Hún segir að það myndi margborga sig fyrir samfélagið að styðja betur við fjölskyldur á fyrstu tveimur árum eftir fæðingu barns. Mynd: Heiða Helgadóttir

Ef samfélagið í heild er meðvitað um hvernig styðja megi við að meðganga og fæðing barns gangi sem best fyrir sig og að fjölskyldan komist heil í gegnum það á öllum stigum – í félagskerfinu, skólakerfinu, heilbrigðiskerfinu og á vinnumarkaði – er um leið fjárfest á áhrifaríkan hátt sem skilar sparnaði í framtíðinni. Þetta segir Anna María Jónsdóttir geðlæknir sem er ein þeirra sem hafa staðið að þróun þeirrar aðstoðar sem veitt er fjölskyldum, þegar annað eða báðir foreldrar eiga við andleg veikindi að stríða. „Rannsóknir sýna að fjárfesting sem fyrst á ævi einstaklings skilar mestum árangri, ekki bara í formi sparnaðar í þjónustu heldur líka í virkari þátttakendum í samfélaginu,“ segir Anna María. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Einn á skútunni í 312 daga: „Ég er minn eigin herra“
4
Viðtal

Einn á skút­unni í 312 daga: „Ég er minn eig­in herra“

„Ég er nú meira fífl­ið, hvað er ég eig­in­lega að gera hér?“ hugs­aði sir Robin Knox Johnst­on með sér þeg­ar hann var að sigla und­an strönd­um Ástr­al­íu og heyrði tón­list­ina óma frá landi. Sú hugs­un varði ekki lengi og hann hefði aldrei vilj­að sleppa þeirri reynslu að sigla einn um­hverf­is jörð­ina. Nú hvet­ur hann aðra til að láta drauma sína ræt­ast, áð­ur en það verð­ur of seint.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár