Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Fimmtungur fjölskyldna þyrfti sérhæft úrræði vegna geðræns vanda

Ís­lend­ing­ar telja marg­ir hverj­ir eðli­legt að eign­ast börn í hjá­verk­um, sem set­ur pressu á for­eldra og ger­ir þá ber­skjald­aða fyr­ir and­leg­um erf­ið­leik­um í kring­um með­göngu og fæð­ingu. Þetta seg­ir Anna María Jóns­dótt­ir geð­lækn­ir. Hún vill að stutt verði við fjöl­skyld­ur frá getn­aði þang­að til barn verð­ur tveggja ára með mun mark­viss­ari hætti.

Fimmtungur fjölskyldna þyrfti sérhæft úrræði vegna geðræns vanda
Margt breyst til hins betra en langt í land Anna María Jónsdóttir geðlæknir hefur um árabil starfað með foreldrum sem eiga í andlegum erfiðleikum í kringum fæðingu barns. Hún segir að það myndi margborga sig fyrir samfélagið að styðja betur við fjölskyldur á fyrstu tveimur árum eftir fæðingu barns. Mynd: Heiða Helgadóttir

Ef samfélagið í heild er meðvitað um hvernig styðja megi við að meðganga og fæðing barns gangi sem best fyrir sig og að fjölskyldan komist heil í gegnum það á öllum stigum – í félagskerfinu, skólakerfinu, heilbrigðiskerfinu og á vinnumarkaði – er um leið fjárfest á áhrifaríkan hátt sem skilar sparnaði í framtíðinni. Þetta segir Anna María Jónsdóttir geðlæknir sem er ein þeirra sem hafa staðið að þróun þeirrar aðstoðar sem veitt er fjölskyldum, þegar annað eða báðir foreldrar eiga við andleg veikindi að stríða. „Rannsóknir sýna að fjárfesting sem fyrst á ævi einstaklings skilar mestum árangri, ekki bara í formi sparnaðar í þjónustu heldur líka í virkari þátttakendum í samfélaginu,“ segir Anna María. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Margeir fær milljónir í bætur – Hafði áreitt samstarfskonu hjá lögreglunni
3
Fréttir

Mar­geir fær millj­ón­ir í bæt­ur – Hafði áreitt sam­starfs­konu hjá lög­regl­unni

Ís­lenska rík­ið þarf að greiða Mar­geiri Sveins­syni að­stoð­ar­yf­ir­lög­reglu­þjóni miska­bæt­ur fyr­ir að hafa færð­ur til í starfi eft­ir að sam­starfs­kona hans sak­aði hann um of­beldi og áreitni. Lög­reglu­stjóri til­kynnti hér­aðssak­sókn­ara um hugs­an­lega refsi­verða hátt­semi Mar­geirs en mál­inu var vís­að frá.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Margeir fær milljónir í bætur – Hafði áreitt samstarfskonu hjá lögreglunni
6
Fréttir

Mar­geir fær millj­ón­ir í bæt­ur – Hafði áreitt sam­starfs­konu hjá lög­regl­unni

Ís­lenska rík­ið þarf að greiða Mar­geiri Sveins­syni að­stoð­ar­yf­ir­lög­reglu­þjóni miska­bæt­ur fyr­ir að hafa færð­ur til í starfi eft­ir að sam­starfs­kona hans sak­aði hann um of­beldi og áreitni. Lög­reglu­stjóri til­kynnti hér­aðssak­sókn­ara um hugs­an­lega refsi­verða hátt­semi Mar­geirs en mál­inu var vís­að frá.

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
3
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár