Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Kaffitár vill aðför gegn Isavia

Enn deilt um út­boð á veit­inga- og versl­un­ar­hús­næði í Leifs­stöð: „Neit­un Isa­via á því að af­henda gögn­in er ólög­mæt og fyr­ir­hug­uð máls­höfð­un án laga­heim­ild­ar.“

Kaffitár vill aðför gegn Isavia
Aðalheiður Héðinsdóttir stofnandi Kaffitárs Mynd: ODD STEFAN

Kaffitár hefur krafist þess að sýslumaður sæki gögn til Isavia með aðför. Ástæðan er sú að Isavia hefur tilkynnt að fyrirtækið hyggist ekki virða niðurstöðu úrskurðarnefndar um upplýsingamál hvað varðar afhendingu gagna til Kaffitárs ehf. vegna opinberrar samkeppni um leigurými í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. 

„Neitun Isavia á því að afhenda gögnin er ólögmæt og fyrirhuguð málshöfðun án lagaheimildar. Kaffitári er því nauðugur sá kostur að óska aðstoðar sýslumanns við að fá gögnin afhent,“ segir í fréttatilkynningu frá Kaffitári. Í samræmi við 3. mgr. 23. greinar upplýsingalaga hefur Kaffitár leitað til sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu og krafist afhendingar gagnanna með aðför. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Útboð í Leifsstöð

Í gullstöð Leifs Eiríkssonar á Miðnesheiði
FréttirÚtboð í Leifsstöð

Í gull­stöð Leifs Ei­ríks­son­ar á Mið­nes­heiði

Harð­ar deil­ur hafa stað­ið um út­boð­ið á versl­un­ar­hús­næði í Leifs­stöð ár­ið 2014 og eru tvö mál enn í kerf­inu og eða fyr­ir dóm­stól­um. Fyr­ir­tæk­in í Leifs­stöð eru flest gull­nám­ur fyr­ir eig­end­ur sína og má til dæm­is nefna Lag­ar­dére Tra­vel Retail sem nær ein­ok­ar sölu á mat­vöru í Leifs­stöð og 66° Norð­ur. Stund­in birt­ir hér út­tekt á versl­un­ar­rým­inu í Leifs­stöð sem sýn­ir um­svif, tekj­ur, veltu og hagn­að hvers fyr­ir­tæk­is þar sem þess­ar upp­lýs­ing­ar eru að­gengi­leg­ar.
Deilan um útboð Isavia: 230 milljóna gróði af verslun 66° Norður í Leifsstöð
FréttirÚtboð í Leifsstöð

Deil­an um út­boð Isa­via: 230 millj­óna gróði af versl­un 66° Norð­ur í Leifs­stöð

Tvö mál vegna út­boðs­ins um­deilda á versl­un­ar­rým­inu í Leifs­stöð ár­ið 2014 eru enn­þá fyr­ir dóm­stól­um. Drífa ehf., Icewe­ar, rek­ur sitt mál fyr­ir dóm­stól­um og Kaffitár reyn­ir að fá upp­lýs­ing­ar um út­boð­ið eft­ir op­in­ber­um leið­um. Á með­an græða fyr­ir­tæk­in, sem Drífa og Kaffitár áttu í sam­keppni við, á tá á fingri í Leifs­stöð ár eft­ir ár.
Fyrirtæki aðstoðarkaupfélagsstjóra KS borgar út 100 milljónir vegna matarsölu í Leifsstöð
FréttirÚtboð í Leifsstöð

Fyr­ir­tæki að­stoð­ar­kaup­fé­lags­stjóra KS borg­ar út 100 millj­ón­ir vegna mat­ar­sölu í Leifs­stöð

Lag­ar­dére Tra­vel Retail ehf. hef­ur greitt tæp­lega 130 millj­óna króna arð til hlut­hafa sinna á tveim­ur fyrstu rekstr­ar­ár­um sín­um. Kaup­fé­lags­stjóri hjá KS, Sig­ur­jón Rún­ar Rafns­son, var með­al stjórn­enda fé­lags­ins, sem fékk versl­un­ar­rými í Leifs­stöð í um­deildu út­boði ár­ið 2014. Ný­ir hlut­haf­ar í Lag­ar­dére Tra­vel Retail vilja ekk­ert segja um við­skipti sín. Aðaheið­ur Héð­ins­dótt­ir í Kaffitári stend­ur í ströngu við að leita rétt­ar síns gegn rík­is­fyr­ir­tæk­inu Isa­via út af út­boð­inu.

Mest lesið

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
5
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Gætu allt eins verið á hálendinu
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Gætu allt eins ver­ið á há­lend­inu

Lydía Angelíka Guð­munds­dótt­ir, hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur, sjúkra­flutn­inga­mað­ur og fé­lagi í björg­un­ar­sveit­inni Kára, seg­ir sjúkra­við­bragð í Ör­æf­um ekki í sam­ræmi við mann­fjölda. Ferða­þjón­usta þar hef­ur stór­auk­ist und­an­far­in ár. Hún seg­ir að það hægi á tím­an­um á með­an hún bíði eft­ir að­stoð. En sjúkra­bíll er í það minnsta 45 mín­út­ur á leið­inni. Færð­in geti orð­ið slík að sjúkra­bíl­ar kom­ist ekki í Ör­æf­in.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
3
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár