Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Heltekinn af Gonzo-draugnum

Jó­hann­es Ólafs­son þýddi bók­ina Fe­ar and Loat­hing in Las Vegas eft­ir Hun­ter Thomp­son fyr­ir meist­ara­verk­efni sitt í rit­list við Há­skóla Ís­lands.

Heltekinn af Gonzo-draugnum

Bandaríski rithöfundurinn Hunter S. Thompson er helst þekktur á Íslandi vegna kvikmyndanna sem gerðar hafa verið eftir bókum hans, Fear and Loathing in Las Vegas og The Rum Diary, sem báðar eru sjálfsævisögulegar og þar sem Johnny Depp lék Thompson í báðum tilfellum. Íslendingar fá þó vonandi fljótlega að kynnast verkum hans á prenti því MA-verkefni Jóhannesar Ólafssonar í ritlist við H.Í. var þýðing á Fear and Loathing in Las Vegas sem hann hefur nú lokið við og skilað inn. En hvað vakti áhuga hans á hinum sérstæða höfundi Hunter S. Thompson?

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár