Heltekinn af Gonzo-draugnum

Jó­hann­es Ólafs­son þýddi bók­ina Fe­ar and Loat­hing in Las Vegas eft­ir Hun­ter Thomp­son fyr­ir meist­ara­verk­efni sitt í rit­list við Há­skóla Ís­lands.

Heltekinn af Gonzo-draugnum

Bandaríski rithöfundurinn Hunter S. Thompson er helst þekktur á Íslandi vegna kvikmyndanna sem gerðar hafa verið eftir bókum hans, Fear and Loathing in Las Vegas og The Rum Diary, sem báðar eru sjálfsævisögulegar og þar sem Johnny Depp lék Thompson í báðum tilfellum. Íslendingar fá þó vonandi fljótlega að kynnast verkum hans á prenti því MA-verkefni Jóhannesar Ólafssonar í ritlist við H.Í. var þýðing á Fear and Loathing in Las Vegas sem hann hefur nú lokið við og skilað inn. En hvað vakti áhuga hans á hinum sérstæða höfundi Hunter S. Thompson?

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
1
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Langþráður draumur um búskap rættist
2
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár