Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Háskólinn stefnir fyrrverandi aðjúnkt til ógildingar á úrskurði

„Af hálfu Há­skóla Ís­lands hef­ur því ver­ið ákveð­ið að höfða mál,“ seg­ir í til­kynn­ingu frá for­seta Fé­lags­vís­inda­sviðs

Háskólinn stefnir fyrrverandi aðjúnkt til ógildingar á úrskurði

Háskóli Íslands hefur falið lögmanni á lögmannsstofunni Lex að höfða mál á hendur Friðriki Eysteinssyni, fyrrverandi aðjúnkt í markaðsfræðum, til ógildingar á úrskurði úrskurðarnefndar um upplýsingamál frá 21. janúar 2015. Í úrskurðinum var háskólanum gert að verða við beiðni Friðriks um aðgang að skýrslu sem unnin var af sálfræðistofu fyrir Félagsvísindasvið Háskóla Íslands. „Stefnandi krefst jafnframt málskostnaðar að skaðlausu úr hendi stefnda,“ segir í stefnunni sem Stundin hefur undir höndum.

Forsaga málsins er sú að haustið 2013 ræddu sálfræðingar við starfsfólk viðskiptafræðideildar vegna samskiptavanda í deildinni. Útbúin var skýrsla sem Friðrik hefur barist fyrir að fá afhenta, enda telur hann að efni hennar staðfesti að hann hafi verið beittur órétti af stjórnendum deildarinnar auk þess að hafa orðið fyrir þöggun og einelti vegna gagnrýni sinnar á starfshætti skólans. Friðrik glímir við ólæknandi krabbamein, en fimm ára ráðning hans við viðskiptafræðideild Háskóla Íslands rann út í ágúst árið 2013.

 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
4
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.
Eini sjúkdómurinn sem kenndur er við Ísland
6
ViðtalME-faraldur

Eini sjúk­dóm­ur­inn sem kennd­ur er við Ís­land

„Þeg­ar hann sá pass­ann henn­ar hróp­aði hann upp yf­ir sig: Ice­land, Icelandic disea­se! og hún sagði hon­um að hún hefði sjálf veikst af sjúk­dómn­um,“ seg­ir Ósk­ar Þór Hall­dórs­son, sem skrif­aði bók um Ak­ur­eyr­ar­veik­ina þar sem ljósi er varp­að á al­var­leg eftir­köst veiru­sýk­inga. Áhugi vís­inda­manna á Ak­ur­eyr­ar­veik­inni sem geis­aði á miðri síð­ustu öld hef­ur ver­ið tölu­verð­ur eft­ir Covid-far­ald­ur­inn.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár