Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Hættulegt ef við færum yfir þessi mörk

Um­ræða um dán­ar­að­stoð hef­ur ekki far­ið fram hjá Land­læknisembætt­inu, en Birg­ir Jak­obs­son land­lækn­ir er al­far­ið á móti þeirri hug­mynd að boð­ið yrði upp á dán­ar­að­stoð hér á landi. „Við eig­um frek­ar að virða líf held­ur en að taka líf,“ seg­ir hann og bend­ir á að boð­ið sé upp á líkn­ar­með­ferð sem geri dauð­vona sjúk­ling­um kleift að fá mann­sæm­andi enda­lok.

Hættulegt ef við færum yfir þessi mörk
Birgir Jakobsson landlæknir „Ég ber mikla virðingu fyrir því að þessi umræða komi upp en ég er alfarið á móti því að fara inn á þessa braut.“ Mynd: Heiða Helgadóttir

Umræða um dánaraðstoð hefur ekki farið fram hjá Landlæknisembættinu frá því að Birgir Jakobsson landlæknir tólk við starfinu fyrir tveimur árum. „Ég ber mikla virðingu fyrir því að þessi umræða komi upp en ég er alfarið á móti því að fara inn á þessa braut. Ég hef lengst af starfsferils míns verið í Svíþjóð þar sem þessi umræða hefur einnig komið upp og þar skiptast menn líka í tvo flokka. Ég hef alltaf verið í hópi þeirra sem eru á móti þessu.“

Birgir segist ekki geta ímyndað sér hvaða áhrif það gæti haft á heilbrigðisstarfsfólk ef dánaraðstoð yrði leyfð. „Ég held að fæstir innan heilbrigðiskerfisins myndu vilja taka þátt í dánaraðstoð. Flestir myndu ekki vilja fara yfir þessi mörk. Ég held að það væri hættulegt ef við færum yfir þessi mörk.“

Líknarmeðferð

Birgir segir að að sínu mati stríði dánaraðstoð gegn læknaeiðnum og sé óþörf þar sem boðið er upp …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Guðfaðir plokksins: „Þú brennir meira með því að plokka en skokka“
6
Fréttir

Guð­fað­ir plokks­ins: „Þú brenn­ir meira með því að plokka en skokka“

„Þetta er ekki rusl­ið þitt en þetta er plán­et­an okk­ar,“ seg­ir Erik Ahlström, guð­fað­ir plokks­ins. Ekki bara felst heilsu­bót í plokk­inu held­ur seg­ir Erik það líka gott fyr­ir um­hverf­ið og kom­andi kyn­slóð­ir. Hann tel­ur mik­il­vægt fyr­ir sjáv­ar­þjóð eins og Ís­land að koma í veg fyr­ir að rusl fari í sjó­inn en 85 pró­sent þess kem­ur frá landi. Blaða­mað­ur Heim­ild­ar­inn­ar fylgdi Erik út að plokka.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
5
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár