Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Hættulegt ef við færum yfir þessi mörk

Um­ræða um dán­ar­að­stoð hef­ur ekki far­ið fram hjá Land­læknisembætt­inu, en Birg­ir Jak­obs­son land­lækn­ir er al­far­ið á móti þeirri hug­mynd að boð­ið yrði upp á dán­ar­að­stoð hér á landi. „Við eig­um frek­ar að virða líf held­ur en að taka líf,“ seg­ir hann og bend­ir á að boð­ið sé upp á líkn­ar­með­ferð sem geri dauð­vona sjúk­ling­um kleift að fá mann­sæm­andi enda­lok.

Hættulegt ef við færum yfir þessi mörk
Birgir Jakobsson landlæknir „Ég ber mikla virðingu fyrir því að þessi umræða komi upp en ég er alfarið á móti því að fara inn á þessa braut.“ Mynd: Heiða Helgadóttir

Umræða um dánaraðstoð hefur ekki farið fram hjá Landlæknisembættinu frá því að Birgir Jakobsson landlæknir tólk við starfinu fyrir tveimur árum. „Ég ber mikla virðingu fyrir því að þessi umræða komi upp en ég er alfarið á móti því að fara inn á þessa braut. Ég hef lengst af starfsferils míns verið í Svíþjóð þar sem þessi umræða hefur einnig komið upp og þar skiptast menn líka í tvo flokka. Ég hef alltaf verið í hópi þeirra sem eru á móti þessu.“

Birgir segist ekki geta ímyndað sér hvaða áhrif það gæti haft á heilbrigðisstarfsfólk ef dánaraðstoð yrði leyfð. „Ég held að fæstir innan heilbrigðiskerfisins myndu vilja taka þátt í dánaraðstoð. Flestir myndu ekki vilja fara yfir þessi mörk. Ég held að það væri hættulegt ef við færum yfir þessi mörk.“

Líknarmeðferð

Birgir segir að að sínu mati stríði dánaraðstoð gegn læknaeiðnum og sé óþörf þar sem boðið er upp …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
5
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu