Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Hættulegt ef við færum yfir þessi mörk

Um­ræða um dán­ar­að­stoð hef­ur ekki far­ið fram hjá Land­læknisembætt­inu, en Birg­ir Jak­obs­son land­lækn­ir er al­far­ið á móti þeirri hug­mynd að boð­ið yrði upp á dán­ar­að­stoð hér á landi. „Við eig­um frek­ar að virða líf held­ur en að taka líf,“ seg­ir hann og bend­ir á að boð­ið sé upp á líkn­ar­með­ferð sem geri dauð­vona sjúk­ling­um kleift að fá mann­sæm­andi enda­lok.

Hættulegt ef við færum yfir þessi mörk
Birgir Jakobsson landlæknir „Ég ber mikla virðingu fyrir því að þessi umræða komi upp en ég er alfarið á móti því að fara inn á þessa braut.“ Mynd: Heiða Helgadóttir

Umræða um dánaraðstoð hefur ekki farið fram hjá Landlæknisembættinu frá því að Birgir Jakobsson landlæknir tólk við starfinu fyrir tveimur árum. „Ég ber mikla virðingu fyrir því að þessi umræða komi upp en ég er alfarið á móti því að fara inn á þessa braut. Ég hef lengst af starfsferils míns verið í Svíþjóð þar sem þessi umræða hefur einnig komið upp og þar skiptast menn líka í tvo flokka. Ég hef alltaf verið í hópi þeirra sem eru á móti þessu.“

Birgir segist ekki geta ímyndað sér hvaða áhrif það gæti haft á heilbrigðisstarfsfólk ef dánaraðstoð yrði leyfð. „Ég held að fæstir innan heilbrigðiskerfisins myndu vilja taka þátt í dánaraðstoð. Flestir myndu ekki vilja fara yfir þessi mörk. Ég held að það væri hættulegt ef við færum yfir þessi mörk.“

Líknarmeðferð

Birgir segir að að sínu mati stríði dánaraðstoð gegn læknaeiðnum og sé óþörf þar sem boðið er upp …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Indriði Þorláksson
2
Pistill

Indriði Þorláksson

Veiði­gjöld, hagn­að­ur og raun­veru­leg af­koma

Sam­tök fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi hafa mót­mælt hækk­un veiði­gjalda með röng­um for­send­um og áróðri. Al­menn­ing­ur styð­ur hins veg­ar að hlut­ur þjóð­ar­inn­ar í arði af fisk­veiðiauð­lind­inni verði auk­inn. Reikn­uð auð­lindar­enta end­ur­spegl­ar raun­veru­lega af­komu bet­ur en bók­halds­leg­ur hagn­að­ur, sem get­ur ver­ið skekkt­ur með reikn­ings­færsl­um og eigna­tengsl­um.

Mest lesið í mánuðinum

Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
2
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Drengir kvörtuðu undan kennara og var meinað að sitja kennslustundir
6
Úttekt

Dreng­ir kvört­uðu und­an kenn­ara og var mein­að að sitja kennslu­stund­ir

Tólf ára gaml­ir dreng­ir leit­uðu til skóla­stjóra vegna meints of­beld­is af hálfu kenn­ara. Í kjöl­far­ið var þeim mein­að að sitja kennslu­stund­ir hjá kenn­ar­an­um. Ann­ar baðst af­sök­un­ar eft­ir tvær vik­ur og fékk þá að koma aft­ur í tíma. Hinn sætti út­skúf­un í tvo mán­uði, áð­ur en skól­an­um var gert að taka dreng­inn aft­ur inn í tíma. For­eldr­ar drengs­ins segja kerf­ið hafa brugð­ist barn­inu og leit­uðu að lok­um til lög­reglu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár