Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Hættulegt ef við færum yfir þessi mörk

Um­ræða um dán­ar­að­stoð hef­ur ekki far­ið fram hjá Land­læknisembætt­inu, en Birg­ir Jak­obs­son land­lækn­ir er al­far­ið á móti þeirri hug­mynd að boð­ið yrði upp á dán­ar­að­stoð hér á landi. „Við eig­um frek­ar að virða líf held­ur en að taka líf,“ seg­ir hann og bend­ir á að boð­ið sé upp á líkn­ar­með­ferð sem geri dauð­vona sjúk­ling­um kleift að fá mann­sæm­andi enda­lok.

Hættulegt ef við færum yfir þessi mörk
Birgir Jakobsson landlæknir „Ég ber mikla virðingu fyrir því að þessi umræða komi upp en ég er alfarið á móti því að fara inn á þessa braut.“ Mynd: Heiða Helgadóttir

Umræða um dánaraðstoð hefur ekki farið fram hjá Landlæknisembættinu frá því að Birgir Jakobsson landlæknir tólk við starfinu fyrir tveimur árum. „Ég ber mikla virðingu fyrir því að þessi umræða komi upp en ég er alfarið á móti því að fara inn á þessa braut. Ég hef lengst af starfsferils míns verið í Svíþjóð þar sem þessi umræða hefur einnig komið upp og þar skiptast menn líka í tvo flokka. Ég hef alltaf verið í hópi þeirra sem eru á móti þessu.“

Birgir segist ekki geta ímyndað sér hvaða áhrif það gæti haft á heilbrigðisstarfsfólk ef dánaraðstoð yrði leyfð. „Ég held að fæstir innan heilbrigðiskerfisins myndu vilja taka þátt í dánaraðstoð. Flestir myndu ekki vilja fara yfir þessi mörk. Ég held að það væri hættulegt ef við færum yfir þessi mörk.“

Líknarmeðferð

Birgir segir að að sínu mati stríði dánaraðstoð gegn læknaeiðnum og sé óþörf þar sem boðið er upp …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
3
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
6
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
3
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár