Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Hætt við friðlýsingu vegna Landsvirkjunar

Kvöld­ið áð­ur en Sig­urð­ur Ingi Jó­hanns­son, þá­ver­andi um­hverf­is­ráð­herra, ætl­aði að skrifa und­ir breytt mörk á friðlandi Þjórsár­vera hætti hann skyndi­lega við. Í kjöl­far­ið fund­aði ráðu­neyt­ið með Lands­virkj­un, en eng­in gögn hafa feng­ist af­hent frá þess­um fundi. Nýj­ar til­lög­ur ráð­herra að mörk­um frið­lands byggja á hug­mynd­um Lands­virkj­un­ar.

Hætt við friðlýsingu vegna Landsvirkjunar
Ákvörðunin er ráðherrans Sigurður Ingi Jóhannsson, þáverandi umhverfis- og auðlindaráðherra, hætti við friðlýsinguna á íðustu stundu. Lögmennirnir segja hann hafa afsalað sér valdi til Landsvirkjunar. Forstjóri Landsvirkjunar, Hörður Arnarson, sendi ráðuneytinu tillögu að nýjum friðlandsmörkum en segir það ráðherrans að taka afstöðu til þeirra. Mynd: Samsett

21. júní 2013 átti að vera hátíðsdagur í Árnesi við Þjórsá. Ráðherra var á leiðinni í sveitina til þess að skrifa undir friðlýsingu á stækkuðu friðlandi Þjórsárvera. Fyrir fólkið sem hefur staðið í áratugalangri baráttu fyrir verndun Þjórsárvera var þetta stór áfangi og fagnaðarhöld framundan. Búið var að baka kökurnar, hafa til sparifötin og skrifa ræðurnar.

Kvöldið áður en undirskriftin átti að fara fram bárust hins vegar óvænt skilaboð frá ráðherra þar sem hætt var við allt saman.
Skilaboðin voru ekki aðeins óvænt, heldur voru þau óskiljanleg, ekki síst í ljósi þess að friðlýsingarferlið hafði staðið frá 2009 samkvæmt Náttúruverndaráætlun 2009-20013 og síðan samkvæmt lagaskyldu eftir samþykkt á þingsályktunartillögu um áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða, sem sett var á grundvelli laga um verndar- og orkunýtingaráætlun.

 

 „Hvað gerðist?“ var spurning sem brann á vörum fólksins. Til að komast til botns í því fengu fjögur náttúruverndarsamtök, Vinir Þjórsárvera, Landvernd, Náttúruverndarsamtök Íslands …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“
Vilja einfalda lífið
4
Viðtal

Vilja ein­falda líf­ið

Þrjár vin­kon­ur norð­an heiða eru vel á veg komn­ar með hug­mynd um að hanna flík­ur sem gagn­ast börn­um og fólki með skynúr­vinnslu­vanda. Þær hafa stofn­að fyr­ir­tæk­ið Skyn­ró og fengu ný­lega styrk sem hjálp­ar þeim að hefjast handa hvað hönn­un­ina varð­ar. Hug­mynd þeirra hef­ur vak­ið mikla at­hygli í sam­fé­lag­inu norð­an heiða og segj­ast þær stöll­ur vilja ein­falda líf­ið fyr­ir fólk því það sé nú þeg­ar nógu flók­ið.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
4
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“
Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
5
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár