Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Hælisleitendur smitast af berklum á Íslandi

Mohamed er einn þeirra hæl­is­leit­enda sem smit­ast hafa af berkl­um á Ís­landi.

Hælisleitendur smitast af berklum á Íslandi
Mohamed vonar að íslensk stjórnvöld gefi honum tækifæri.

Komið hafa upp berklasmit meðal hælisleitenda á Íslandi sem búið hafa saman við þröngan kost á vegum Útlendingastofnunar. Smitin hafa verið staðfest af embætti sóttvarnarlæknis og yfirlækni á sóttvarnarsviði. Fólki sem er nýkomið til landsins er hrúgað saman í lítil herbergi, án þess að hafa undirgengist læknisskoðun. Þannig gerðist það að berklasmit fóru að berast á milli hælisleitenda hér á landi.

Mohamed er 28 ára gamall hælisleitandi frá Sómalíu. Hann kom til Íslands í október í fyrra á leið sinni til Kanada, þar sem hann hugðist sækja um hæli. Hér á landi var hann hins vegar handtekinn fyrir að ferðast með fölsuð skilríki. Samkvæmt Flóttamannasamningi Sameinuðu þjóðanna má ekki refsa hælisleitendum fyrir að ferðast með fölsuð vegabréf. Oft eru hælisleitendur að koma ólöglega samkvæmt skilgreiningu, en gera það vegna neyðarástands sem gerir þeim ómögulegt að ferðast öðruvísi en með fölsuðum pappírum.

Skotinn í höfuðið og flúði land

Fyrir 10 árum …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
1
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
6
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár