Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Hælisleitendur smitast af berklum á Íslandi

Mohamed er einn þeirra hæl­is­leit­enda sem smit­ast hafa af berkl­um á Ís­landi.

Hælisleitendur smitast af berklum á Íslandi
Mohamed vonar að íslensk stjórnvöld gefi honum tækifæri.

Komið hafa upp berklasmit meðal hælisleitenda á Íslandi sem búið hafa saman við þröngan kost á vegum Útlendingastofnunar. Smitin hafa verið staðfest af embætti sóttvarnarlæknis og yfirlækni á sóttvarnarsviði. Fólki sem er nýkomið til landsins er hrúgað saman í lítil herbergi, án þess að hafa undirgengist læknisskoðun. Þannig gerðist það að berklasmit fóru að berast á milli hælisleitenda hér á landi.

Mohamed er 28 ára gamall hælisleitandi frá Sómalíu. Hann kom til Íslands í október í fyrra á leið sinni til Kanada, þar sem hann hugðist sækja um hæli. Hér á landi var hann hins vegar handtekinn fyrir að ferðast með fölsuð skilríki. Samkvæmt Flóttamannasamningi Sameinuðu þjóðanna má ekki refsa hælisleitendum fyrir að ferðast með fölsuð vegabréf. Oft eru hælisleitendur að koma ólöglega samkvæmt skilgreiningu, en gera það vegna neyðarástands sem gerir þeim ómögulegt að ferðast öðruvísi en með fölsuðum pappírum.

Skotinn í höfuðið og flúði land

Fyrir 10 árum …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
4
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu