Gústaf Níelsson sagnfræðingur, sem taka átti sæti í mannréttindanefnd Reykjavíkurborgar fyrir hönd Framsóknarflokksins áður en mótmæli komu í veg fyrir það, dreifir röngum fullyrðingum um múslima á Facebook-síðu sinni. Staðhæfingunum er ætlað að réttlæta hömlur á frelsi múslima. Hann beinir því til Íslendinga að taka fullyrðingarnar til greina: „Þetta er kannski eitthvað sem Íslendingar ættu að hugleiða áður en lengra er haldið?“ segir hann.
Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.
Gústaf Níelsson dreifir áróðri rasista
Sagnfræðingurinn Gústaf Níelsson hlýtur góðar undirtektir á Facebook, þar sem hann dreifir sannlíki og spuna um múslima í Japan. Miklar rangfærslur eru í fullyrðingunum.
Mest lesið
1
Jóhanna Jakobsdóttir
Uppgjör konu fæddrar 1959: Hvert er mitt DNA?
Jóhanna Jakobsdóttir kennari gerir upp tengsl sín við samfélagið eftir 50 ár í vinnu. Hún veltir fyrir sér hvort þræðir vistarbandsins nái til dagsins í dag.
2
Konan fékk ekki læknisfræðilega skoðun á neyðarmóttöku vegna kynferðisofbeldis
Framburður Alberts Guðmundssonar var „staðfastur, skýr og trúverðugur“ að mati Héraðsdóms Reykjavíkur þar sem hann var sýknaður í dag af ákæru vegna nauðgunar. Framburður konunnar fái ekki fyllilega stoð í gögnum málsins. Tekið er fram að ekkert liggi fyrir um niðurstöður læknisfræðilegrar skoðunar á neyðarmótttöku vegna kynferðisofbeldis - „hverju sem þar er um að kenna.“
3
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Valdefling ofbeldismanna
„Þeir eru ofbeldismenn,“ sagði Lilja Alfreðsdóttir um Miðflokksmenn fyrir nokkrum árum síðan. Nú skipa þessir sömu menn og hlógu að heimilisofbeldi, hæddust að MeToo og smættuðu konur niður í kynferðisleg viðföng þann flokk á Alþingi sem mælist með næstmesta fylgið í skoðanakönnunum.
4
Albert Guðmundsson sýknaður
Albert Guðmundsson fótboltamaður var sýknaður í Héraðsdómi Reykjavíkur rétt í þessu. Hann hafði verið ákærður fyrir nauðgun. Nú er í höndum ríkissaksóknara að ákveða hvort málinu verður áfrýjað eða ekki.
5
Líður best í skugganum
John Gustafson hefur ferðast heilmikið en líður best í skugganum. „Þar er meiri friður.“
6
Foreldrar og fullorðið fólk lykilbreyta sem stjórnar líðan ungmenna
Vanlíðan ungs fólks er að færast í aukana og hefur ólíkar birtingarmyndir; allt frá óæskilegri hegðun í skólum til ofbeldishegðunar og aukinnar tíðni sjálfsskaða, segir bandaríski sálfræðingurinn Christopher Willard. Hann kennir meðal annars núvitund og samkennd sem hann telur að geti verið sterk forvörn.
7
„Ég hélt að ég myndi aldrei sjá þau aftur“
Majdi A. H. Abdaljawwad er skælbrosandi. Hann virðist ómögulega geta hætt að brosa. Samt eru ekki nema nokkrir mánuðir síðan hann gat alls ekki brosað. Þá sat hann í örvæntingu á Íslandi og leitaði allra leiða til þess að koma fjölskyldu sinni úr lífshættu. En nú er hún komin. Breytingin á einum manni er ótrúleg.
8
Bjarni um símtal Guðmundar: „Í allan stað mjög óeðlilegt“
Bjarni Benediktsson forsætisráðherra segir það í allan stað mjög óeðlilegt að Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hafi hringt í ríkislögreglustjóra í tengslum við brottvísun ellefu ára hælisleitanda frá Palestínu.
9
Tugmilljónir í húfi fyrir stjórnina að kjósa ekki strax
Útlit er fyrir að ríkisstjórnarflokkarnir verði af meira en 170 milljónum króna tóri samstarf þeirra ekki fram yfir áramót. Greiðslur úr ríkissjóði upp á 622 milljónir skiptast á milli flokka eftir atkvæðafjölda í kosningum. Stuðningur við stjórnarflokkana þrjá hefur hrunið og það gæti staðan á bankareikningum þeirra líka gert.
10
Daður, dreglar og brjósklos
„Ég segi allt fínt og er glöð að vera komin aftur til vinnu,“ segir Hanna Katrín Friðriksson, þingflokksformaður Viðreisnar. Hún byrjaði reyndar þingveturinn í veikindaleyfi. Það fauk í hana í vikunni.
Mest lesið í vikunni
1
Félag Jóns Óttars gjaldþrota
Samlagsfélag Jóns Óttars Ólafssonar, ráðgjafa Samherja, hefur verið úrskurðað gjaldþrota. Félagið hélt utan um umfangsmikil rannsóknarverkefni sem rannsóknarlögreglumaðurinn fyrrverandi vann fyrir Samherja og fleiri fyrirtæki.
2
Fann fyrir sterkri þörf fyrir að vernda dóttur sína eftir að hún kom út
Guðrún Karls Helgudóttir, biskup Íslands, er tveggja barna móðir en dóttir hennar kom út sem trans 14 ára gömul. „Fyrstu tilfinningalegu viðbrögðin voru svolítið eins og það hefði verið sparkað harkalega í magann á mér því ég fór strax að hugsa um hvað henni hlyti að hafa liðið illa undanfarið. En um leið fann ég fyrir svo mikilli ást; svo sterkri þörf fyrir að vernda hana,“ segir Guðrún.
3
Borðar þrjá banana daglega og er nánast laus við krampana
Sigrún Jónsdóttir vaknaði um nótt með sára krampa. Þeir höfðu hrjáð hana um nokkra hríð en hún greindist með Parkinson-sjúkdóminn nýorðin fimmtug. Sigrún ákvað að reyna nýtt ráð þessa nótt, að borða banana. Síðan þá hefur hún borðað þrjá slíka daglega og er nokkurn veginn laus við krampana. Vísindin styðja reynslu Sigrúnar.
4
„Ég þekki hana ekki öðruvísi en sem stelpu“
Jón Einarsson er faðir trans stúlku sem í leikskóla vildi leika sér með stelpudót og klæðast kjólum. Nafni hennar var breytt í Þjóðskrá þegar hún var átta ára og í dag er hún 12 ára. „Ef hún væri að koma út sem trans í dag, 12 ára gömul, þá væri þetta eðlilega meira sjokk fyrir okkur. Ég þekki hana ekki öðruvísi en sem stelpu,“ segir Jón um dóttur sína.
5
Dóttirin neyðist til að hitta geranda sinn í skólanum: „Við erum dauðhrædd um að missa hana“
Kristjana Gísladóttir, móðir tæplega 14 ára stúlku, segir að samnemandi dóttur hennar hafi brotið á henni kynferðislega í grunnskóla þeirra í vor og að barnavernd Kópavogs hafi ekki talið ástæðu til að kanna málið. Kristjönu þykir Snælandsskóli ekki koma til móts við dóttur hennar, sem þolir ekki að hitta drenginn daglega, og getur því ekki mætt til skóla.
6
Sif Sigmarsdóttir
Villir Samherji á sér heimildir í London?
Fyrir breskum dómstól saka lögmenn Samherja Odd Eystein Friðriksson um að leggja fyrirtækinu orð í munn með verki sínu „We’re Sorry“ og villa þannig á sér heimildir. En hvar mun Samherji þurfa að svara fyrir að villa á sér heimildir sem sérlegur unnandi tjáningarfrelsisins fyrir sama dómstól?
7
„Hún var í rauninni að hverfa í höndunum á okkur“
Dóttur Maríu Gunnarsdóttur hafði liðið illa í um tvö ár þegar hún kom loks út sem trans 15 ára gömul. „Ég er mjög ánægð að hún hafi treyst sér til þess að tala við okkur og hvað hún var hugrökk,“ segir María, sem vill vekja athygli á því að trans börn standa ekki ein. „Við viljum ekki að það sé verið að meiða þau.“
8
Hætt við sýningu um Mánastein: „Vanvirðing við Ísland“
Þjóðleikhús Slóvakíu hefur hætt við að setja upp gestasýningu um Mánastein eftir Sjón. Talið er að fordómar þjóðleikhússtjórans gegn hinsegin fólki liggi að baki ákvörðuninni, en aðalpersóna verksins er samkynhneigður piltur.
9
Indriði Þorláksson
Að flytja fjöll
Fyrirtækin sem vilja flytja landið út sem grjót, sand eða vikur eru vafalaust að tísku stórfyrirtækja og að eigin sögn umhverfismeðvituð. Eitt þeirra kennir sig við borgina Heidelberg í Baden-Württemberg í Þýskalandi, skrifar Indriði Þorláksson hagfræðingur.
10
Aðalsteinn Kjartansson og Arnar Þór Ingólfsson
Refsing án glæps
Lögreglan staðfestir allt sem kom fram í umfjöllun Stundarinnar og Kjarnans um „skæruliðadeild“ Samherja. Samt gerir hún fréttaflutninginn að sakarefni.
Mest lesið í mánuðinum
1
Enginn tekur ábyrgð á slysi sem leiddi til kvalafulls dauðdaga
Dætur manns sem lést eftir að 60 kílóa hurð féll inni í herbergi hans á hjúkrunarheimili segja óviðunandi að enginn hafi tekið ábyrgð á slysinu og að föður þeirra hafi verið kennt um atvikið. Önnur eins hurð hafði losnað áður en slysið varð en engin frekari hætta var talin vera af hurðunum. Það reyndist röng trú. Konurnar kröfðust bóta en ríkislögmaður vísaði kröfu þeirra frá. Þær vilja segja sögu föður síns til þess að vekja athygli á lökum aðbúnaði aldraðra á Íslandi.
2
Félag Jóns Óttars gjaldþrota
Samlagsfélag Jóns Óttars Ólafssonar, ráðgjafa Samherja, hefur verið úrskurðað gjaldþrota. Félagið hélt utan um umfangsmikil rannsóknarverkefni sem rannsóknarlögreglumaðurinn fyrrverandi vann fyrir Samherja og fleiri fyrirtæki.
3
Fann fyrir sterkri þörf fyrir að vernda dóttur sína eftir að hún kom út
Guðrún Karls Helgudóttir, biskup Íslands, er tveggja barna móðir en dóttir hennar kom út sem trans 14 ára gömul. „Fyrstu tilfinningalegu viðbrögðin voru svolítið eins og það hefði verið sparkað harkalega í magann á mér því ég fór strax að hugsa um hvað henni hlyti að hafa liðið illa undanfarið. En um leið fann ég fyrir svo mikilli ást; svo sterkri þörf fyrir að vernda hana,“ segir Guðrún.
4
„Lögreglan bjargar mér af Suðurlandsvegi þar sem ég geng allsnakinn“
Einkaþjálfarinn Guðmundur Emil Jóhannsson þakkar lögreglu og starfsfólki bráðamóttöku fyrir að hafa hjálpað sér þegar hann fannst nakinn á Suðurlandsvegi í gær. Hann hafði verið að taka sveppi.
5
Keyptu sér flugmiða svo einhver sæi framkomuna við Yazan
Þrjár konur keyptu sér flugmiða í Leifsstöð í morgun án þess að ætla sér úr landi. Það gerðu þær einfaldlega til þess að ná myndefni af því þegar 11 ára gömlum langveikum dreng frá Palestínu yrði vísað úr landi.
6
Blái bletturinn: „Alvarleg áhrif“ á íslenskt loftslag jafnvel strax næsta áratug
Breytingar á hafstraumum vegna hlýnunar jarðar gætu valdið öfgafullu veðri strax á fjórða áratug aldarinnar að mati hafeðlisfræðings. Það er þó ekki versta sviðsmyndin en hún sýnir allt að 10 gráðu kólnun á Íslandi að vetrarlagi.
7
„Oft á dag hugsa ég til drengjanna minna“
Jóna Dóra Karlsdóttir hefur lifað með sorg helming ævi sinnar en hún missti unga syni sína í eldsvoða árið 1985. Í þá daga mátti varla tala um barnsmissi en hún lagði sig fram um að opna umræðuna. Fyrir starf sitt í þágu syrgjenda hlaut Jóna Dóra fálkaorðuna í sumar. „Ég er viss um að ég á fullt skemmtilegt eftir. En það breytir ekki því að ég er skíthrædd um börnin mín og barnabörn. Það hættir aldrei“.
8
Sigmundur Davíð skríður inn í breiðan faðminn
Fylgi virðist leka frá Sjálfstæðisflokki yfir til Miðflokks í stríðum straumum. Sjúkdómsgreining margra Sjálfstæðismanna er að flokkurinn þurfi að skerpa á áherslum sínum til hægri í ríkisstjórnarsamstarfinu. Deildar meiningar eru uppi um það hversu líklegt það er til árangurs. Heimildin rýnir í stöðu Sjálfstæðisflokksins. Hvaða kosti á þessi forni risi íslenskra stjórnmála? Hefur harðari tónn Bjarna Benediktssonar í útlendingamálum valdeflt Sigmund Davíð Gunnlaugsson í samfélagsumræðunni?
9
„Algerlega miður mín“
Jódís Skúladóttir, þingmaður VG og varaformaður þingflokks hreyfingarinnar segist algerlega miður sín yfir fréttum sem bárust í nótt af því að yfirvöld hafi sótt Yazan Tamimi, ellefu ára gamlan veikan palestínskan dreng á Landspítala og flutt hann á Keflavíkurflugvöll.
10
Skrúfað fyrir Bjarna hjá Sameinuðu þjóðunum
Bjarni Benediktsson fékk ekki að klára ræðu sína á leiðtogafundi Sameinuðu þjóðanna á sunnudaginn vegna þess að slökkt var á hljóðnema hans. Í ræðunni lagði Bjarni áherslu á heilbrigði hafsins og fordæmdi harðlega áhrif vopnaðra átaka á almenna borgara.
Athugasemdir