Gústaf Níelsson sagnfræðingur, sem taka átti sæti í mannréttindanefnd Reykjavíkurborgar fyrir hönd Framsóknarflokksins áður en mótmæli komu í veg fyrir það, dreifir röngum fullyrðingum um múslima á Facebook-síðu sinni. Staðhæfingunum er ætlað að réttlæta hömlur á frelsi múslima. Hann beinir því til Íslendinga að taka fullyrðingarnar til greina: „Þetta er kannski eitthvað sem Íslendingar ættu að hugleiða áður en lengra er haldið?“ segir hann.
Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.
Gústaf Níelsson dreifir áróðri rasista
Sagnfræðingurinn Gústaf Níelsson hlýtur góðar undirtektir á Facebook, þar sem hann dreifir sannlíki og spuna um múslima í Japan. Miklar rangfærslur eru í fullyrðingunum.
Mest lesið
1
Sérfræðingar senda út neyðarkall: Hafa aldrei farið nær mörkunum
Á sama tíma og hitamet voru slegin víða í sumar og vísindafólk talaði um fordæmalausa hita af völdum hlýnunar jarðar voru gular og appelsínugular viðvarnir í gildi á Íslandi, meðal annars vegna snjókomu. Veðurstofa Íslands telur „vel mögulegt“ að vegna hugsanlegrar truflunar á varmaflutningi inn á hluta af Norður-Atlantshafi kólni hér á meðan hitnar víðast hvar annars staðar.
2
Sif Sigmarsdóttir
„Hólí sjitt“
Sífellt koma í ljós nýjar hliðar á þeim skaða sem losun gróðurhúsalofttegunda veldur. Ýmislegt bendir þó til þess að það hrikti í staðfestu okkar til að draga úr þeim skaða.
3
Taylor Swift fékk nóg af djúpfölsun Trump
Taylor Swift styður Kamölu Harris í framboði til forseta Bandaríkjanna. Hún fann sig knúna til að birta stuðningsyfirlýsingu eftir að Donald Trump birti djúpfalsaðar myndir, búnar til af gervigreind, sem sýndu aðdáendur hennar styðja Trump. Sjálfur segist Trump aldrei hafa verið aðdáandi Swift.
4
„Við sem þjóð mundum varla lifa af“
Haffræðingur hjá Hafrannsóknastofnun segir fiskveiðar við Ísland og lífsskilyrði þjóðarinnar í hættu brotni AMOC-hafstraumurinn niður. Mælingar í hafi við Ísland sýni ekki merki um að niðurbrot sé farið af stað en draga þurfi úr losun til að minnka áhættuna á að slíkt gerist eftir nokkra áratugi.
5
„Þetta fær mann til að upplifa tímann“
„Því minna sem maður hefur af tíma því dýrmætari er hann,“ segir myndlistarmaðurinn Sigurður Atli Sigurðsson, sem dvelur löngum stundum í kofa uppi í sveit ásamt fjölskyldu sinni. Þar er ekki hiti, rafmagn og vatn en tíminn verður öðruvísi – í eins konar hægverulifnaði.
6
„Við erum að leika rússneska rúllettu með plánetuna okkar“
„Plánetan okkar er að reyna að segja okkur eitthvað. En við virðumst ekki hlusta,“ segir framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna. Hann hvetur ríki heims til að banna auglýsingar olíufyrirtækja.
7
Gunnar Karlsson
Spottið 14. september 2024
8
Stefán Ólafsson
Afkoma heimila: Ísland í alþjóðlegum samanburði
Afkoma heimila launafólks er verri á Íslandi en almennt er á hinum Norðurlöndunum. Stefán Ólafsson segir að þegar harðnar á dalnum í efnahagslífinu þyngist byrðar heimilanna jafnframt mun meira hér á landi. Þannig átti mun hærra hlutfall heimila í erfiðleikum við að ná endum saman hér en var hjá frændþjóðunum á árinu 2023.
9
Grænþvegnir kúrekar um allar koppagrundir
Mörg verkefni sem kolefniseiningar hafa verið seldar út á og áttu að nýtast til að vinna gegn hlýnun jarðar hafa einkennst af fúski og umdeildum aðferðum. Milljarðar á milljarða ofan fara um slíka markaði en trúverðugleiki þeirra hefur laskast og úrbóta er þörf.
10
Vona sonarins vegna að gripið verði í taumana
„Hvað verður hans gat á ósonlaginu?“ spyrja nýbökuðu foreldrarnir Hjördís Sveinsdóttir og Árni Freyr Helgason sig, horfandi á þriggja mánaða gamlan soninn, Matthías. Það er kynslóð sonarins og þær sem á eftir honum koma sem munu þurfa að takast á við heitari heim, öfgar í veðri og veðurfar hérlendis sem verður gjörólíkt því sem hefur verið frá landnámi.
Mest lesið í vikunni
1
Blái bletturinn: „Alvarleg áhrif“ á íslenskt loftslag jafnvel strax næsta áratug
Breytingar á hafstraumum vegna hlýnunar jarðar gætu valdið öfgafullu veðri strax á fjórða áratug aldarinnar að mati hafeðlisfræðings. Það er þó ekki versta sviðsmyndin en hún sýnir allt að 10 gráðu kólnun á Íslandi að vetrarlagi.
2
Ríkið lagði beingreiðslur beint inn á KS
Þrátt fyrir að lög hafi í tæp þrjátíu ár kveðið skýrt á um að beingreiðslur til bænda skuli einungis greiddar bændum var það fyrst fyrir ári sem ríkið hætti að leggja þær inn á þriðja aðila. Kaupfélag Skagfirðinga fékk í mörgum tilfellum slíkar greiðslur lagðar inn á sinn reikning. KS lánaði bónda á fimmta tug milljóna króna fyrir kvótakaupum í fyrra, vaxtalaust og óverðtryggt.
3
Auður Jónsdóttir
Samherji spriklar í neti listaverks
Er Samherji búinn að flækja sig í net listaverks? Getur verið að fyrirtækið hafi bitið á öngul í ákafa sínum án þess að átta sig á eðli beitunnar?
4
Ragnhildur Helgadóttir
„Þú átt ekki að vera hér“
Ragnhildur Helgadóttir, blaðamaður Heimildarinnar, var mætt á Alþingi í dag til að fylgjast með þingsetningunni, afar hátíðlegum atburði þar sem margar og strangar reglur gilda, eins og raunar almennt í þinghúsinu. Þingmaður Viðreisnar vatt sér að Ragnhildi og sagði að hún minnti á mannfræðing þarna með stílabókina sína, en það var aldeilis nóg sem hægt var að punkta niður. Golli nýtti hins vegar myndavélina sína til að fanga stemninguna.
5
„Hann vildi ekki fá þjónustu frá mér vegna þess að ég væri útlendingur“
Wendill Viejo, hjúkrunarfræðingur á Landspítala, segir að gera megi betur í því að taka á fordómum gegn erlendu heilbrigðisstarfsfólki. Wendill fór í íslenskunám um leið og hann kom til landsins og fann sjálfur fyrir meiri fordómum þegar hann talaði minni íslensku. Hann starfar nú með fólki á erfiðustu augnablikum lífsins á gjörgæsludeild Landspítala.
6
Að verða ástfanginn hefur haft risa áhrif á líf mitt
Viktor Benóný Benediktsson segist hafa upplifað áður ókunnugar tilfinningar við að verða ástfanginn.
7
Útför Bryndísar Klöru í dag – minningarstaða við Björgunarmiðstöðina
Boðað er til minningarstöðu fyrir framan Björgunarmiðstöðina í Skógarhlíð í dag á útfarardegi Bryndísar Klöru Birgisdóttur sem lést í kjölfar stunguárásar á menningarnótt.
8
„Ekki Sjálfstæðisflokkinn“ svara Sjálfstæðismenn til áratuga
„Ef það væru kosningar á morgun, hvern myndirðu kjósa?“ spyr Ásgeir Bolli Kristinsson menn reglulega sem hafa kosið Sjálfstæðisflokkinn í áratugi – jafnvel hálfa öld. „Ekki Sjálfstæðisflokkinn“ er svarið. „Miðflokkinn“ fylgir gjarnan í kjölfarið. Bolli ákvað að grípa til sinna ráða til þess að smala óánægjufylginu „heim“ en telur hæpið að Valhöll verði við beiðni hans um svokallaðan DD-lista.
9
Kýs náttúruna sem sinn leikvöll
Dyr Finnbogastaðaskóla í Árneshreppi á Ströndum verða brátt opnaðar á ný fyrir tveimur nemendum. Valhoppandi náttúrubarnið Viktoría Davíðsdóttir er annar þeirra. Ærslabelgir og önnur leiktæki í Hafnarfirði eru ágæt til síns brúks en hún segir miklu meira hægt að gera í sveitinni. Þar sé til dæmis hægt að eiga kindur.
10
Streymi frá útför Bryndísar Klöru
Bryndís Klara Birgisdóttir, 17 ára stúlka sem lést á gjörgæsludeild Landspítala í lok ágúst eftir hnífstunguárás á Menningarnótt, verður jarðsungin frá Hallgrímskirkju klukkan þrjú síðdegis í dag. Heimildin birtir streymi frá útförinni með leyfi fjölskyldu Bryndísar Klöru.
Mest lesið í mánuðinum
1
Vitni lýsir aðstæðum á vettvangi í Neskaupsstað
Kona í Neskaupsstað sá mann ganga inn til hjóna sem fundust látin á heimili sínu. „Við sáum þennan mann labba inn.“ Þegar hún heyrði dynk hlustaði hún eftir skýringum.
2
„Bryndís Klara er dóttir mín“
Birgir Karl Óskarsson, faðir Bryndísar Klöru sem er látin eftir árás á menningarnótt, minnist hennar með hlýju: „Hún var hjartahlýjasta og saklausasta mannveran sem hefur stigið á þessari jörð.“
3
Kærði nuddara Lauga Spa: „Eins og þarna hefði ég verið sálarlega myrtur“
Fjölskyldufaðirinn Gunnar Magnús Diego fór í nudd ásamt konu sinni í Laugum Spa á vormánuðum 2023. Hann segir að þar hafi nuddari brotið á sér kynferðislega. Gunnar kærði en rannsóknin var felld niður vegna skorts á sönnunargögnum. Nuddarinn starfar enn hjá fyrirtækinu.
4
Það sem hátekjulistinn sýnir okkur
Þeir sem selja kvótann eða fá hann í arf eru áberandi á toppi hátekjulista Heimildarinnar 2023, sem sýnir tekjuhæsta 1 prósent landsmanna. Einnig er áberandi hverjir sjást ekki – efnafólk sem felur slóð sína eða borgar skatta erlendis.
5
Óli Þórðar græddi pening en tapaði heilsunni
„Já ég seldi undan mér vörubílinn og er hreinlega ekki að gera neitt,“ segir Ólafur Þórðarson, knattspyrnugoðsögn og vörubifreiðarstjóri á Skaganum. Óli dúkkaði nokkuð óvænt upp á hátekjulista ársins eftir að fjölskyldufyrirtækið var selt. Hann gæti virst sestur í helgan stein. Það er hann þó ekki, í það minnsta ekki ótilneyddur.
6
Var eignalaus og verður eignalaus
Sigfúsi Kristinssyni, byggingameistara á Selfossi, finnst illa farið með skattpeninga sína. Ráðamenn ráði ekki við verkefnið. Hann segist hafa komið inn í þetta líf eignalaus og verði eignalaus eftir að hann hverfi yfir móðuna miklu. „Ég á fimm börn. Þau fá að rífast um eignir og peninga sem ég skil eftir.“
7
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Þegar þeir sögðu: „Gef mér þessa seðla“ og við sögðum já
„Ég er að græða meira en þið,“ rappaði yngsti maðurinn á hátekjulista Heimildarinnar.
8
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Á einu kvöldi breyttist allt
Hvað veldur því að barn bani öðru barni? Og hvernig á að tryggja að orð föður Bryndísar Klöru verði að raunveruleika, þannig að: „þessi dýra og óbærilega fórn hennar, skal og verður að bjarga mannslífum“?
9
Harmleikur í Neskaupstað
Eldri hjón fundust látin og maður handtekinn í Austurbæ Reykjavíkur.
10
Fékk upplýsingar um son sinn
Leitað er að syni Ásgeirs Jónssonar seðlabankastjóra. Hann skýrir málið í Facebook-færslu.
Athugasemdir