Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Gunnar Bragi flutti strandveiðikvóta í eigið kjördæmi

„Þú veld­ur ekki starf­inu og hef­ur sýnt okk­ur hvaða mann þú hef­ur að geyma,“ seg­ir í yf­ir­lýs­ingu smá­báta­fé­lags­ins Hrol­laugs á Horna­firði. Þar var kvóti strand­veiði­sjó­manna skert­ur um leið og Gunn­ar Bragi Sveins­son jók kvót­ann um­tals­vert í kjör­dæm­inu sínu.

Gunnar Bragi flutti strandveiðikvóta í eigið kjördæmi

Gunnar Bragi Sveinsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hyggst ekki endurskoða úthlutun aflaheimilda til strandveiða fyrr en næsta vetur. Í vor var kvóti strandveiðisjómanna á svæði D, frá Hornafirði að Borgarbyggð, skertur um 200 tonn um leið og kvótinn á svæði A og svæði B var aukinn samtals um rúm 600 tonn. Svæði A nær frá Eyja- og Miklaholtshreppi að Súðavíkurhreppi og svæði B nær frá Strandabyggð að Grýtubakkahreppi. 

Breytingarnar voru gerðar með reglugerð sem Gunnar Bragi setti þann 26. apríl síðastliðinn, skömmu eftir að hann tók við embætti sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fiskveiðar

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
4
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár