Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Greiðslukortafyrirtæki Kjartans í mikilli sókn þrátt fyrir taprekstur

Töp­uðu rúm­um 30 millj­ón­um á fyrsta heila rekstr­ar­ári sínu. Bjóða upp á fyr­ir­fram­greidd greiðslu­kort í banka­laus­um við­skipt­um. Fyrr­ver­andi fram­kvæmda­stjóri Sjálf­stæð­is­flokks­ins, Kjart­an Gunn­ars­son, á þriðj­ungs­hlut. Á fjórða þús­und not­end­ur.

Greiðslukortafyrirtæki Kjartans í mikilli sókn þrátt fyrir taprekstur
Bankalaus viðskipti Greiðslukortafyrirtæki Kjartans Gunnarssonar og meðfjárfesta hans er sérstakt fyrir þær sakir að bankar koma ekkert að viðskiptum þess. Félagið skilaði tapi á sínu fyrsta heila rekstrarári en skuldar aðeins hluthöfum sínum fjármuni. Mynd: Pressphotos.biz - (Geirix)

Greiðslukortafyrirtæki Kjartans Gunnarssonar, lögfræðings, kaupsýslumanns og fyrrverandi framkvæmdastjóra Sjálfstæðisflokksins, tapaði rúmlega 30 milljónum króna á sínu fyrsta heila rekstarári í fyrra. Þetta kemur fram í nýbirtum ársreikningi félagsins. Ingólfur Guðmundsson, framkvæmdastjóri fyrirtækisins sem heitir i-Kort ehf., segir að það taki tíma að byggja upp slíkt fyrirtæki. „Það tekur sinn tíma að byggja upp viðskiptamannagrunninn og notkunin hefur verið að aukast jafnt og þétt og margir kunna vel við að hafa þessa samkeppni og það eru mjög margir sem vilja hafa eitthvað af sínum viðskiptum utan við banka.“ Ingólfur á þriðjungshlut í fyrirtækinu á móti Kjartani og Viktori Ólasyni. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
3
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
6
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
3
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár