Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Greiðslukortafyrirtæki Kjartans í mikilli sókn þrátt fyrir taprekstur

Töp­uðu rúm­um 30 millj­ón­um á fyrsta heila rekstr­ar­ári sínu. Bjóða upp á fyr­ir­fram­greidd greiðslu­kort í banka­laus­um við­skipt­um. Fyrr­ver­andi fram­kvæmda­stjóri Sjálf­stæð­is­flokks­ins, Kjart­an Gunn­ars­son, á þriðj­ungs­hlut. Á fjórða þús­und not­end­ur.

Greiðslukortafyrirtæki Kjartans í mikilli sókn þrátt fyrir taprekstur
Bankalaus viðskipti Greiðslukortafyrirtæki Kjartans Gunnarssonar og meðfjárfesta hans er sérstakt fyrir þær sakir að bankar koma ekkert að viðskiptum þess. Félagið skilaði tapi á sínu fyrsta heila rekstrarári en skuldar aðeins hluthöfum sínum fjármuni. Mynd: Pressphotos.biz - (Geirix)

Greiðslukortafyrirtæki Kjartans Gunnarssonar, lögfræðings, kaupsýslumanns og fyrrverandi framkvæmdastjóra Sjálfstæðisflokksins, tapaði rúmlega 30 milljónum króna á sínu fyrsta heila rekstarári í fyrra. Þetta kemur fram í nýbirtum ársreikningi félagsins. Ingólfur Guðmundsson, framkvæmdastjóri fyrirtækisins sem heitir i-Kort ehf., segir að það taki tíma að byggja upp slíkt fyrirtæki. „Það tekur sinn tíma að byggja upp viðskiptamannagrunninn og notkunin hefur verið að aukast jafnt og þétt og margir kunna vel við að hafa þessa samkeppni og það eru mjög margir sem vilja hafa eitthvað af sínum viðskiptum utan við banka.“ Ingólfur á þriðjungshlut í fyrirtækinu á móti Kjartani og Viktori Ólasyni. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Draumur sem aldrei varð: „Gat tilveran orðið svartari?“
6
Viðtal

Draum­ur sem aldrei varð: „Gat til­ver­an orð­ið svart­ari?“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
3
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
6
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár