Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Greiðslukortafyrirtæki Kjartans í mikilli sókn þrátt fyrir taprekstur

Töp­uðu rúm­um 30 millj­ón­um á fyrsta heila rekstr­ar­ári sínu. Bjóða upp á fyr­ir­fram­greidd greiðslu­kort í banka­laus­um við­skipt­um. Fyrr­ver­andi fram­kvæmda­stjóri Sjálf­stæð­is­flokks­ins, Kjart­an Gunn­ars­son, á þriðj­ungs­hlut. Á fjórða þús­und not­end­ur.

Greiðslukortafyrirtæki Kjartans í mikilli sókn þrátt fyrir taprekstur
Bankalaus viðskipti Greiðslukortafyrirtæki Kjartans Gunnarssonar og meðfjárfesta hans er sérstakt fyrir þær sakir að bankar koma ekkert að viðskiptum þess. Félagið skilaði tapi á sínu fyrsta heila rekstrarári en skuldar aðeins hluthöfum sínum fjármuni. Mynd: Pressphotos.biz - (Geirix)

Greiðslukortafyrirtæki Kjartans Gunnarssonar, lögfræðings, kaupsýslumanns og fyrrverandi framkvæmdastjóra Sjálfstæðisflokksins, tapaði rúmlega 30 milljónum króna á sínu fyrsta heila rekstarári í fyrra. Þetta kemur fram í nýbirtum ársreikningi félagsins. Ingólfur Guðmundsson, framkvæmdastjóri fyrirtækisins sem heitir i-Kort ehf., segir að það taki tíma að byggja upp slíkt fyrirtæki. „Það tekur sinn tíma að byggja upp viðskiptamannagrunninn og notkunin hefur verið að aukast jafnt og þétt og margir kunna vel við að hafa þessa samkeppni og það eru mjög margir sem vilja hafa eitthvað af sínum viðskiptum utan við banka.“ Ingólfur á þriðjungshlut í fyrirtækinu á móti Kjartani og Viktori Ólasyni. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Segja hugmyndir um einföldun regluverks alls ekki fela í sér einföldun
5
Fréttir

Segja hug­mynd­ir um ein­föld­un reglu­verks alls ekki fela í sér ein­föld­un

Fé­lag heil­brigð­is- og um­hverf­is­full­trúa leggst gegn breyt­ing­um á eft­ir­litsum­hverfi fyr­ir­tækja sem ráð­herr­ar kynntu í vik­unni og mót­mæl­ir því að þær feli í sér ein­föld­un eft­ir­lits. Þá sýni til­lög­ur rík­is­stjórn­ar­inn­ar „mik­ið skiln­ings­leysi á mála­flokkn­um og þeim fjöl­breyttu verk­efn­um sem heil­brigðis­eft­ir­lit sinn­ir“.
Hvetja Sönnu áfram og segja tómarúm á vinstri væng stjórnmálanna
6
Fréttir

Hvetja Sönnu áfram og segja tóma­rúm á vinstri væng stjórn­mál­anna

„Stönd­um með Sönnu!“ er yf­ir­skrift und­ir­skrift­arlista þar sem lýst er yf­ir stuðn­ingi við Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ir. Bent er á að flokk­ur henn­ar, Sósí­al­ista­flokk­ur Ís­lands, hef­ur ekki brugð­ist við van­trausts­yf­ir­lýs­ingu á hend­ur Sönnu sem eitt svæð­is­fé­laga hans birti á dög­un­um og að þögn­in sé óá­sætt­an­leg.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
6
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár