Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Gengið á hlutafé hjá Kjarnanum

Kjarn­inn tap­aði um átta millj­ón­um króna í fyrra. Fram­kvæmda­stjóri Kjarn­ans, Hjalti Harð­ar­son, seg­ir tap­ið inn­an áætl­un­ar og sér fram á sjálf­bærni inn­an skamms.

Gengið á hlutafé hjá Kjarnanum

Útgáfufélag fjölmiðilsins Kjarnans, Kjarninn miðlar ehf, tapaði rúmlega 8 milljónum króna í fyrra, samkvæmt nýbirtum ársreikningi. 

Það er talsverður munur samanborið við árið áður þegar hagnaður fjölmiðilsins nam um 300 þúsund krónum. Þetta kann þó að skýrast af því að Kjarninn hóf göngu sína 22. ágúst 2013.

Samkvæmt ársreikningi voru ársverk í fyrra sex og má því ætla að fastráðnir starfsmenn hafi verið jafnmargir. Kjarninn var stofnaður af Þórði Snæ Júlíussyni, Magnúsi Halldórssyni, Ægi Þór Eysteinssyni, Hjalta Harðarsyni og Gísla Jóhanni Eysteinssyni. Allir eiga þeir hlut í útgáfufélaginu en Þórður Snær er ritstjóri miðilsins meðan Hjalti er framkvæmdastjóri. Samkvæmt heimasíðu fjölmiðilsins eru starfsmenn fyrrnefndir Þórður, Ægir, Hjalti og Magnús auk Þórunnar Elísabetar Bogadóttur og Birgis Þórs Harðarsonar.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
1
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Júlía Margrét Alexandersdóttir
4
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár