Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Gengið á hlutafé hjá Kjarnanum

Kjarn­inn tap­aði um átta millj­ón­um króna í fyrra. Fram­kvæmda­stjóri Kjarn­ans, Hjalti Harð­ar­son, seg­ir tap­ið inn­an áætl­un­ar og sér fram á sjálf­bærni inn­an skamms.

Gengið á hlutafé hjá Kjarnanum

Útgáfufélag fjölmiðilsins Kjarnans, Kjarninn miðlar ehf, tapaði rúmlega 8 milljónum króna í fyrra, samkvæmt nýbirtum ársreikningi. 

Það er talsverður munur samanborið við árið áður þegar hagnaður fjölmiðilsins nam um 300 þúsund krónum. Þetta kann þó að skýrast af því að Kjarninn hóf göngu sína 22. ágúst 2013.

Samkvæmt ársreikningi voru ársverk í fyrra sex og má því ætla að fastráðnir starfsmenn hafi verið jafnmargir. Kjarninn var stofnaður af Þórði Snæ Júlíussyni, Magnúsi Halldórssyni, Ægi Þór Eysteinssyni, Hjalta Harðarsyni og Gísla Jóhanni Eysteinssyni. Allir eiga þeir hlut í útgáfufélaginu en Þórður Snær er ritstjóri miðilsins meðan Hjalti er framkvæmdastjóri. Samkvæmt heimasíðu fjölmiðilsins eru starfsmenn fyrrnefndir Þórður, Ægir, Hjalti og Magnús auk Þórunnar Elísabetar Bogadóttur og Birgis Þórs Harðarsonar.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Margeir fær milljónir í bætur – Hafði áreitt samstarfskonu hjá lögreglunni
2
Fréttir

Mar­geir fær millj­ón­ir í bæt­ur – Hafði áreitt sam­starfs­konu hjá lög­regl­unni

Ís­lenska rík­ið þarf að greiða Mar­geiri Sveins­syni að­stoð­ar­yf­ir­lög­reglu­þjóni miska­bæt­ur fyr­ir að hafa færð­ur til í starfi eft­ir að sam­starfs­kona hans sak­aði hann um of­beldi og áreitni. Lög­reglu­stjóri til­kynnti hér­aðssak­sókn­ara um hugs­an­lega refsi­verða hátt­semi Mar­geirs en mál­inu var vís­að frá.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Margeir fær milljónir í bætur – Hafði áreitt samstarfskonu hjá lögreglunni
5
Fréttir

Mar­geir fær millj­ón­ir í bæt­ur – Hafði áreitt sam­starfs­konu hjá lög­regl­unni

Ís­lenska rík­ið þarf að greiða Mar­geiri Sveins­syni að­stoð­ar­yf­ir­lög­reglu­þjóni miska­bæt­ur fyr­ir að hafa færð­ur til í starfi eft­ir að sam­starfs­kona hans sak­aði hann um of­beldi og áreitni. Lög­reglu­stjóri til­kynnti hér­aðssak­sókn­ara um hugs­an­lega refsi­verða hátt­semi Mar­geirs en mál­inu var vís­að frá.

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
3
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár