Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Gengið á hlutafé hjá Kjarnanum

Kjarn­inn tap­aði um átta millj­ón­um króna í fyrra. Fram­kvæmda­stjóri Kjarn­ans, Hjalti Harð­ar­son, seg­ir tap­ið inn­an áætl­un­ar og sér fram á sjálf­bærni inn­an skamms.

Gengið á hlutafé hjá Kjarnanum

Útgáfufélag fjölmiðilsins Kjarnans, Kjarninn miðlar ehf, tapaði rúmlega 8 milljónum króna í fyrra, samkvæmt nýbirtum ársreikningi. 

Það er talsverður munur samanborið við árið áður þegar hagnaður fjölmiðilsins nam um 300 þúsund krónum. Þetta kann þó að skýrast af því að Kjarninn hóf göngu sína 22. ágúst 2013.

Samkvæmt ársreikningi voru ársverk í fyrra sex og má því ætla að fastráðnir starfsmenn hafi verið jafnmargir. Kjarninn var stofnaður af Þórði Snæ Júlíussyni, Magnúsi Halldórssyni, Ægi Þór Eysteinssyni, Hjalta Harðarsyni og Gísla Jóhanni Eysteinssyni. Allir eiga þeir hlut í útgáfufélaginu en Þórður Snær er ritstjóri miðilsins meðan Hjalti er framkvæmdastjóri. Samkvæmt heimasíðu fjölmiðilsins eru starfsmenn fyrrnefndir Þórður, Ægir, Hjalti og Magnús auk Þórunnar Elísabetar Bogadóttur og Birgis Þórs Harðarsonar.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
3
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
6
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár