Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Gekk út af Vogi vegna þess hvernig talað var um stúlkur

Kona um fimm­tugt þoldi ekki hvernig tal­að var um ung­lings­stelpu á staðn­um, vegna þess að það minnti hana á við­horf­ið sem hún mætti sem ung kona, brot­in eft­ir kyn­ferð­isof­beldi. Hún gekk út af Vogi og þurfti að leita sér ráð­gjaf­ar í kjöl­far­ið.

Gekk út af Vogi vegna þess hvernig talað var um stúlkur

Kona um fimmtugt gekk út af Vogi fyrr í vikunni eftir að hafa heyrt á tal tveggja unglingspilta í matsalnum, þar sem þeir sögðu stúlku á unglingadeildinni hafa gengið á milli herbergja í kynferðislegum tilgangi. Unglingadeildin er eina svefnálman á Vogi sem er ekki kynjaskipt en þar eru börn yngri en átján ára í meðferð. Konunni var illa brugðið og leit á annan piltinn: „Hvað ert þú að segja?“ útskýrir hún og hann svaraði kokhraustur: „Hún vill þetta.“

Titrandi af reiði greindi konan starfsfólkinu frá þessu. „Öll athyglin fór á það hvað ég var vanstillt. Hvort um var að ræða sanna sögu eða hvort þeim finnst bara gaman að tala svona um konur þá kom þetta mér úr meðferð. Ég er alin upp við svona tal um konur og get ekki hlustað á það í dag.“

Undanfarið hafa margir einstaklingar stigið …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár