Hin ítalska Elena Ferrante er orðin að nokkurs konar náttúruundri í evrópskum bókmenntaheimi og bækur hennar um vinkonurnar tvær frá Napolí seljast í bílförmum hvar sem þær eru gefnar út. Tvær fyrstu bækurnar í seríunni af fjórum alls, Framúrskarandi vinkona og Saga af nýju ættarnafni, eru komnar út á íslensku í þýðingu Brynju Cortes Andrésdóttur og hér hafa þær einnig fengið glimrandi viðtökur, eins og við mátti búast. Svo vinsælar eru bækurnar að nú er í bígerð 32 þátta sjónvarpssería byggð á þeim hjá ítalska framleiðslufyrirtækinu Wildside for Fandango Productions. Nokkuð sem æstir aðdáendur kætast afskaplega yfir. Þetta eru nefnilega ávanabindandi bækur og aðalpersónurnar tvær ganga beint inn í hjarta lesandans sem engist af kvölum yfir óförum þeirra og gleðst eins og barn þegar hlutirnir ganga þeim í haginn. Þær verða einkavinkonur hvers lesanda um sig og í Bretlandi er talað um aðdáendur Ferrante sem sérstakan ættbálk sem aðhyllist bara ein trúarbrögð; dýrkun á bókum hennar. Og nú er sú
Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.
Friðrika Benónýsdóttir
Game of Thrones má passa sig
Napólí-bálkur Elenu Ferrante hefur hrifið Evrópubúa upp úr skónum og sá sem les eina bók les þær allar. Það er engin leið að hætta. Nú er sjónvarpssería í 32 þáttum í undirbúningi og óhætt að reikna með metáhorfi enda aðdáendur nánast ofstækisfullir í dýrkun sinni á bókunum.
Mest lesið

1
Sögðu skilið við „vókið“ og urðu íhaldsmenn
Tveir ungir Miðflokksmenn hafa lýst færslu sinni frá frjálslyndi og vinstrimennsku og yfir til íhaldssamra og þjóðlegra gilda í nýlegum viðtölum. „Ég held okkur gæti öllum liðið miklu betur ef við myndum bara aðeins fara að ná jarðtengingu og smá skynsemi,“ segir annað þeirra.

2
Rannsókn hjá fyrirtækinu sem fann gullið í sorpinu
Þekktir fjárfestar eru meðeigendur lífeyrissjóða í Terra, sem nú er rannsakað fyrir samkeppnislagabrot.

3
Jón Trausti Reynisson
Skipbrot íslenska karlmannsins
Hvert vígi íslenska karlmannsins á fætur öðru fellur fyrir konum. Fátt virðist liggja fyrir honum.

4
Eignarhlutur í Minigarðinum í hagsmunaskrá Kristrúnar
Eiginmaður Kristrúnar Frostadóttur á hlut í minigolfvelli og veitingarekstri í Skútuvogi. Meirihlutaeigandi fyrirtækisins er í forsvari fyrir hagsmunasamtök sem hafa það markmið að gæta hagsmuna tiltekinna fyrirtækja gagnvart ákvörðun ríkisstjórnar og Alþingis.

5
Sóknarprestur: Kynfræðslan átti ekki að vera innlegg í menningarstríð
Sóknarprestur Glerárkirkju segir umdeilda kynfræðslu ekki hafa verið hugsaða sem innlegg í menningarstríð þjóðernissinnaðra íhaldsmanna. Það sé ekki þörf á að auka á gjána á milli fólks, hana þurfi að brúa.

6
„Við værum ekki að kvarta ef þetta væri ekki raunveruleikinn“
Fjölþjóðlegur hópur ungra kvenna og kvára á Íslandi hefur lagt fram kröfur á Kvennaári. Niðurstöður verkefnis sem þau hafa unnið undanfarið sýna að ungar konur og kvár upplifa ýmiskonar mismunun á grundvelli kyns. Hópurinn segir mikilvægt að huga að viðkvæmustu hópunum því þá njóti öll góðs af.
Mest lesið í vikunni

1
Sögðu skilið við „vókið“ og urðu íhaldsmenn
Tveir ungir Miðflokksmenn hafa lýst færslu sinni frá frjálslyndi og vinstrimennsku og yfir til íhaldssamra og þjóðlegra gilda í nýlegum viðtölum. „Ég held okkur gæti öllum liðið miklu betur ef við myndum bara aðeins fara að ná jarðtengingu og smá skynsemi,“ segir annað þeirra.

2
Rósa krefst svara um af hverju RÚV segir ekki frétt
Rósa Guðbjartsdóttirr krafðist úr pontu Alþingis í dag þess að RÚV skýrði af hverju ekki hefði verið fjallað um sýknudóm yfir Steinþóri Gunnarssyni, fyrrverandi starfsmanni Landsbankans. Atburðarásin sem á endanum varð til þess að mál hans var tekið upp að nýju hófst á frétt RÚV.

3
Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
Í bókinni Mamma og ég, segir Kolbeinn Þorsteinsson frá sambandi sínu við móður sína, Ástu Sigurðardóttur rithöfund. Á uppvaxtarárunum þvældist Kolbeinn á milli heimila, með eða án móður sinnar, sem glímdi við illskiljanleg veikindi fyrir lítið barn. Níu ára gamall sat hann jarðarför móður sinnar og áttaði sig á því að draumurinn yrði aldrei að veruleika – draumurinn um að fara aftur heim.

4
Rannsókn hjá fyrirtækinu sem fann gullið í sorpinu
Þekktir fjárfestar eru meðeigendur lífeyrissjóða í Terra, sem nú er rannsakað fyrir samkeppnislagabrot.

5
Átök við hótel hælisleitenda
Þúsund manns gerðu aðsúg eftir að hælisleitandi var ákærður fyrir kynferðisbrot.

6
Sif Sigmarsdóttir
Hver hefðir þú verið í Þriðja ríki Hitlers?
Sif Sigmarsdóttir spyr hvort góðvild sé enn sjálfgefin dyggð.
Mest lesið í mánuðinum

1
Þrjár konur kvartað undan áreitni starfsmanns RÚV
Stjórnendum hjá Ríkisútvarpinu hafa borist kvartanir frá þremur konum vegna áreitni af hálfu karlkyns starfsmanns fjölmiðilsins. Maðurinn er í leyfi frá störfum. Fyrstu kvartanirnar bárust í ágúst.

2
Laugardagskvöld með Vítisenglum
Heimildin fékk að fara í gleðskap alræmdustu vélhjólasamtaka landsins, Hells Angels. Lögreglan hefur verið með gríðarlegan viðbúnað vegna veisluhaldanna.

3
Bað ráðherra að taka afstöðu til ummæla Gísla Marteins
Snorri Másson, þingmaður Miðflokksins, hóf umræðu á Alþingi um „niðurskurðarhugmynd“ vegna ummæla Gísla Marteins Baldurssonar, þáttarstjórnanda hjá RÚV, og bað ráðherra að taka afstöðu til þeirra.

4
Endurkoma Jóns Ásgeirs
Jón Ásgeir Jóhannesson er aftur orðinn stór á matvörumarkaði, fasteignamarkaði, í fjölmiðlum, ferðaþjónustu, tryggingum, áfengissölu, bensínsölu, lyfjum og stefnir á vöxt erlendis. Veldi hans og eiginkonu hans, Ingibjargar Pálmadóttur, minnir á uppbygginguna fyrir bankahrun þegar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðlum en hlaut enga dóma í málaferlum sem fylgdu honum í meira en áratug.

5
„Það var enga vernd að fá“
„Við sitjum eftir í sorg, horfum yfir sögu sonar okkar og klórum okkur í höfðinu. Eftir stendur spurningin: Hvað gerðist?“ segir Hjörleifur Björnsson, en sonur hans, Hávarður Máni Hjörleifsson, svipti sig lífi þann 2. september, aðeins tvítugur. Feðgarnir voru báðir áhugamenn um tónlist, greindir með ADHD og glímdu ungir við fíkn, en eitt greindi þá að. Hávarður var brotinn niður af kerfi sem hann féll ekki inn í.

6
„Við leyfum Íslandi að vera meðlimur“
Jens Stoltenberg, fyrrverandi framkvæmdastjóri Nató, segir frá samtali hans við Donald Trump Bandaríkjaforseta um Ísland.






























Athugasemdir