Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Fyrirtæki ríkasta Íslendingsins fær lóð í Vatnsmýrinni: „Við munum ekki tala um það í dag“

CCP neit­ar að gefa upp eign­ar­hald­ið á nýj­um höf­uð­stöðv­um sín­um í Vatns­mýr­inni. Björgólf­ur Thor Björgólfs­son er stærsti hlut­hafi CCP. Há­skóli Ís­lands af­hend­ir lóð­ina til CCP: Fjór­tán þús­und fer­metra fast­eign.

Fyrirtæki ríkasta Íslendingsins fær lóð í Vatnsmýrinni: „Við munum ekki tala um það í dag“
Stærsti eigandinn Björgólfur Thor Björgólfsson er stærsti eigandi CCP sem flytur höfuðstöðvar sínar á lóð háskólans í Vatnsmýrinni.

„Núna að við erum að taka þetta skref með háskólanum og það er það sem við erum að gera í dag,“ segir Hilmar Veigar Pétursson, framkvæmdastjóri tölvuleikaframleiðandans CCP, sem neitar að gefa upp eignarhaldið á nýjum höfuðstöðvum CCP í Vatnsmýrinni. 

Tilkynnt var um flutning tölvuleikjaframleiðandans í nýtt húsnæði við Sturlugötu sem til stendur að reisa í dag. CCP fær lóðina undir húsið frá Vísindagörðum Háskóla Íslands en upphaflega gaf Reykjavíkurborg skólanum lóðina á 50 ára afmæli háskólans árið 1961.

Þráspurður neitar Hilmar Veigar að gefa upp eignarhald hússins. „Við munum ekki tala um það í dag.· Blaðamaður: „Af hverju ekki?“ HIlmar Veigar: „Af því að það er ekki tíminn til þess núna því við erum að einbeita okkur að þessu núna.“ Blaðamaður: „En liggur það fyrir hver mun eiga húsið?“ Hilmar Veigar: „Þú ert að þráspyrja mig um eitthvað sem ég er búinn að svara þér: Við munum ekki tala um það í dag.“

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
5
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár