Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Fylgirit Fréttablaðsins hæðist að fréttaflutningi af Panama-skjölunum

„Varla sér­stak­lega frétt­næmt,“ seg­ir í nafn­laus­um rit­stjórn­arp­istli Mark­að­ar­ins þar sem spjót­um er sér­stak­lega beint að Kjarn­an­um.

Fylgirit Fréttablaðsins hæðist að fréttaflutningi af Panama-skjölunum
Ritstjóri Fréttablaðsins Kristín Þorsteinsdóttir er aðalritstjóri 365 og Fréttablaðsins. Markaðurinn er fylgirit blaðsins. Mynd:

Markaðurinn, viðskiptablað Fréttablaðsins, gagnrýnir harðlega þá fjölmiðla sem fjallað hafa um efni Panama-skjalanna og segir miðlana hafa „getað valið hverjum verði kastað fyrir ljónin hverju sinni, og hverjum skuli hlíft“. Fjölmiðlarnir sem hér er vísað til eru Kjarninn, Stundin, Reykjavik Media og Kastljós.

Eins og greint hefur verið frá á Ingibjörg Pálmadóttir, aðaleigandi 365 miðla og Fréttablaðsins, aflandsfélag sem kemur fyrir í Panama-skjölunum og var viðskiptavinur lögfræðistofunnar Mossack Fonseca. 

Kjarninn hefur skrifað umtalsvert um félagið og sæta nú eigendur hans og ritstjórn harðri gagnrýni á síðum Fréttablaðsins. Skrifin birtast í dálkinum stjórnarmanninum í fylgiritinu Markaðurinn.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fjölmiðlamál

Hundruð milljóna taprekstur fjölmiðla telst ekki til fjárhagserfiðleika
ÚttektFjölmiðlamál

Hundruð millj­óna ta­prekst­ur fjöl­miðla telst ekki til fjár­hagserf­ið­leika

Stærst­ur hluti Covid-styrkja til fjöl­miðla fer til þriggja sem töp­uðu hundruð­um millj­óna í fyrra. Lilja Al­freðs­dótt­ir mennta­mála­ráð­herra vildi að smærri miðl­ar fengju meira. And­staða var á Al­þingi og ekki er vit­að hvort fjöl­miðla­frum­varp verð­ur aft­ur lagt fram. Pró­fess­or seg­ir pen­ing­um aus­ið til hags­muna­að­ila.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár