Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Háskólarannsókn: Framsókn breyttist í þjóðernispopúlískan flokk undir forystu Sigmundar

Ei­rík­ur Berg­mann Ein­ars­son pró­fess­or grein­ir Fram­sókn­ar­flokk­inn og ber sam­an við þjóð­ern­ispo­púlí­sk­ar hreyf­ing­ar í Evr­ópu í nýrri rann­sókn. Þjóð­ern­is­hyggja, tor­tryggni gagn­vart fjöl­menn­ingu, trú á sterk­an leið­toga og grein­ar­mun­ur milli „okk­ar“ og „hinna“ ein­kenn­ir þjóð­ern­ispo­púlíska flokka.

Háskólarannsókn: Framsókn breyttist í þjóðernispopúlískan flokk undir forystu Sigmundar

Framsóknarflokkurinn ber flest einkenni þjóðernispopúlisma eins og þau birtast í Evrópu, en fellur í mengi mildari útgáfu slíkra flokka. 

Þetta er niðurstaða Eiríks Bergmanns Einarssonar, prófessors í stjórnmálafræði við Bifrastarháskóla, í fræðigreininni „Populism in Iceland: Has the Progressive Party turned Populist?“ sem birtist í tímaritinu Stjórnmál og stjórnsýsla í dag. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Moskumálið

Talsmenn óttans
RannsóknMoskumálið

Tals­menn ótt­ans

Þjóð­ern­is­hyggja hef­ur alltaf ein­kennt ís­lensk stjórn­mál en á síð­ustu ár­um hef­ur það færst í auk­ana að stjórn­mála­menn nota þjóð­ern­ispo­púl­isma, and­úð á út­lend­ing­um og hræðslu­áróð­ur til þess að auka fylgi sitt. Flokk­ur sem el­ur á tor­tryggni í garð múslima sæk­ir ört í sig veðr­ið og mæl­ist nú með tveggja pró­senta fylgi, en þarf fimm til þess að koma manni á þing.

Mest lesið

Íslendingar þurfi að ákveða hvar þeir staðsetja sig: „Þetta eru mjög válegir tímar“
4
ViðtalBandaríki Trumps

Ís­lend­ing­ar þurfi að ákveða hvar þeir stað­setja sig: „Þetta eru mjög vá­leg­ir tím­ar“

Pól­skipti hafa átt sér stað í vest­rænu varn­ar­sam­starfi með skyndi­legri stefnu­breyt­ingu Banda­ríkj­anna í ut­an­rík­is­mál­um, seg­ir Erl­ing­ur Erl­ings­son hern­að­ar­sagn­fræð­ing­ur. Hætta geti steðj­að að Ís­landi en Banda­rík­in hafi sýnt að þau séu óút­reikn­an­leg og beri ekki virð­ingu fyr­ir leik­regl­um al­þjóða­kerf­is­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
4
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár