Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Háskólarannsókn: Framsókn breyttist í þjóðernispopúlískan flokk undir forystu Sigmundar

Ei­rík­ur Berg­mann Ein­ars­son pró­fess­or grein­ir Fram­sókn­ar­flokk­inn og ber sam­an við þjóð­ern­ispo­púlí­sk­ar hreyf­ing­ar í Evr­ópu í nýrri rann­sókn. Þjóð­ern­is­hyggja, tor­tryggni gagn­vart fjöl­menn­ingu, trú á sterk­an leið­toga og grein­ar­mun­ur milli „okk­ar“ og „hinna“ ein­kenn­ir þjóð­ern­ispo­púlíska flokka.

Háskólarannsókn: Framsókn breyttist í þjóðernispopúlískan flokk undir forystu Sigmundar

Framsóknarflokkurinn ber flest einkenni þjóðernispopúlisma eins og þau birtast í Evrópu, en fellur í mengi mildari útgáfu slíkra flokka. 

Þetta er niðurstaða Eiríks Bergmanns Einarssonar, prófessors í stjórnmálafræði við Bifrastarháskóla, í fræðigreininni „Populism in Iceland: Has the Progressive Party turned Populist?“ sem birtist í tímaritinu Stjórnmál og stjórnsýsla í dag. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Moskumálið

Talsmenn óttans
RannsóknMoskumálið

Tals­menn ótt­ans

Þjóð­ern­is­hyggja hef­ur alltaf ein­kennt ís­lensk stjórn­mál en á síð­ustu ár­um hef­ur það færst í auk­ana að stjórn­mála­menn nota þjóð­ern­ispo­púl­isma, and­úð á út­lend­ing­um og hræðslu­áróð­ur til þess að auka fylgi sitt. Flokk­ur sem el­ur á tor­tryggni í garð múslima sæk­ir ört í sig veðr­ið og mæl­ist nú með tveggja pró­senta fylgi, en þarf fimm til þess að koma manni á þing.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
4
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár