Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Fötluð stúlka upplifir sorg en ekki gleði eftir útskrift

Móð­ir Katrín­ar Önnu, sem er 19 ára ný­stúd­ent, seg­ir sorg hafa tek­ið við eft­ir að hún út­skrif­að­ist úr fram­halds­skóla. Katrín Anna er fötl­uð og fá úr­ræði virð­ast vera í boði.

Fötluð stúlka upplifir sorg en ekki gleði eftir útskrift
Móðir Katrínar Helga Hákonardóttir vill að framtíðarsýn fatlaðra eftir útskrift verði bjargað. Mynd: Heiða Helgadóttir

„Mér finnst framtíðin ekkert vera sérstaklega björt fyrir dóttur mína þótt hún hafi verið að útskrifast úr framhaldsskóla. Framtíðin á að vera æðisleg og spennandi og það á að vera svo mikið fram undan en hjá henni er það ekki. Mér finnst það vera mjög sorglegt,“ segir Helga Hákonardóttir, móðir Katrínar Önnu, sem er 19 ára nýstúdent. Katrín Anna er fötluð og fá úrræði virðast vera í boði.

Katrín Anna er með mikla þroskahömlun og dæmigerða einhverfu, auk sjónskerðingar og athyglisbrests með ofvirkni.

Katrín lauk nýlega stúdentsprófi frá sérdeild Fjölbrautaskólans við Ármúla, en eftir það tekur alger óvissa við og fyrirsjáanlegt tóm. „Það eru margir framhaldsskólar í boði fyrir fatlaða en svo þegar þeir klára námið þá er nánast ekkert í boði,“ segir Helga.

Helga segist ekki vita hvað tekur við. „Það er bara óvissa. Bið. Biðlistar. Leit að úrræðum um hvað sé í boði og hvað hægt sé að …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
3
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.
Stuðlar: „Með börn sem voru sekúndum frá því að deyja“
4
VettvangurTýndu strákarnir

Stuðl­ar: „Með börn sem voru sek­únd­um frá því að deyja“

Mann­skæð­ur bruni, starfs­mað­ur með stöðu sak­born­ings og fíkni­efn­in flæð­andi – þannig hafa frétt­irn­ar ver­ið af Stuðl­um. Starfs­menn segja mik­ið geta geng­ið á. „Þetta er stað­ur­inn þar sem börn­in eru stopp­uð af,“ seg­ir starf­andi for­stöðu­mað­ur. Flest­ir sem þang­að koma hafa orð­ið fyr­ir al­var­leg­um áföll­um og bera sár sem get­ur tek­ið æv­ina að gróa.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár