Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Fötluð stúlka upplifir sorg en ekki gleði eftir útskrift

Móð­ir Katrín­ar Önnu, sem er 19 ára ný­stúd­ent, seg­ir sorg hafa tek­ið við eft­ir að hún út­skrif­að­ist úr fram­halds­skóla. Katrín Anna er fötl­uð og fá úr­ræði virð­ast vera í boði.

Fötluð stúlka upplifir sorg en ekki gleði eftir útskrift
Móðir Katrínar Helga Hákonardóttir vill að framtíðarsýn fatlaðra eftir útskrift verði bjargað. Mynd: Heiða Helgadóttir

„Mér finnst framtíðin ekkert vera sérstaklega björt fyrir dóttur mína þótt hún hafi verið að útskrifast úr framhaldsskóla. Framtíðin á að vera æðisleg og spennandi og það á að vera svo mikið fram undan en hjá henni er það ekki. Mér finnst það vera mjög sorglegt,“ segir Helga Hákonardóttir, móðir Katrínar Önnu, sem er 19 ára nýstúdent. Katrín Anna er fötluð og fá úrræði virðast vera í boði.

Katrín Anna er með mikla þroskahömlun og dæmigerða einhverfu, auk sjónskerðingar og athyglisbrests með ofvirkni.

Katrín lauk nýlega stúdentsprófi frá sérdeild Fjölbrautaskólans við Ármúla, en eftir það tekur alger óvissa við og fyrirsjáanlegt tóm. „Það eru margir framhaldsskólar í boði fyrir fatlaða en svo þegar þeir klára námið þá er nánast ekkert í boði,“ segir Helga.

Helga segist ekki vita hvað tekur við. „Það er bara óvissa. Bið. Biðlistar. Leit að úrræðum um hvað sé í boði og hvað hægt sé að …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
4
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
5
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár