Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Forsetafrúin tekin fram fyrir sex ára dreng með brotinn sköflung

Móð­ir í Kefla­vík er ósátt við að Dor­rit Moussai­eff for­setafrú hafi ver­ið tek­in fram fyr­ir son henn­ar á slysa- og bráða­mót­töku Land­spít­al­ans eft­ir að hún meidd­ist á hendi.

Forsetafrúin tekin fram fyrir sex ára dreng með brotinn sköflung
Forsetahjónin Ólafur Ragnar Grímsson og Dorrit Moussaieff fóru ekki fram á forgang á Landspítalanum. Mynd: Pressphotos

Móðir sex ára gamals drengs, sem hafði orðið fyrir því að sköflungsbein í fæti hans brotnaði þegar hjólað var á hann í Keflavík, er ósátt við forgangsröðunina á bráða- og slysadeild Landspítalans. 

Kona, sem kom inn á deildina á eftir þeim, fékk forgang fram yfir drenginn og aðra í biðstofunni, þótt meiðsli hennar væru sýnilega ekki alvarlegri en hans. Um var að ræða Dorrit Moussaieff forsetafrú.

„Við vorum vorum ennþá í afgreiðslunni þegar þau komu, Dorrit og Ólafur Ragnar. Þau komu rétt á eftir okkur. Okkur var sagt að fá okkur sæti, en þau voru kölluð inn eftir tvær mínútur. Ég veit ekki nákvæmlega hvað kom út úr því hjá þeim, en það var slatti af fólki þarna inni sem virtist vera töluvert meira slasað eða veikt en hún. Þar á meðal sonur minn,“ segir Margrét Heiður, móðir drengsins.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
2
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Drengir kvörtuðu undan kennara og var meinað að sitja kennslustundir
5
Úttekt

Dreng­ir kvört­uðu und­an kenn­ara og var mein­að að sitja kennslu­stund­ir

Tólf ára gaml­ir dreng­ir leit­uðu til skóla­stjóra vegna meints of­beld­is af hálfu kenn­ara. Í kjöl­far­ið var þeim mein­að að sitja kennslu­stund­ir hjá kenn­ar­an­um. Ann­ar baðst af­sök­un­ar eft­ir tvær vik­ur og fékk þá að koma aft­ur í tíma. Hinn sætti út­skúf­un í tvo mán­uði, áð­ur en skól­an­um var gert að taka dreng­inn aft­ur inn í tíma. For­eldr­ar drengs­ins segja kerf­ið hafa brugð­ist barn­inu og leit­uðu að lok­um til lög­reglu.
Fjölskyldurnar sem eiga fiskana í sjónum
6
GreiningSjávarútvegsskýrslan

Fjöl­skyld­urn­ar sem eiga fisk­ana í sjón­um

Inn­an við tíu fjöl­skyld­ur eiga og stýra stærstu sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tækj­um lands­ins. Þau fyr­ir­tæki sem skráð hafa ver­ið á mark­að eru enn und­ir stjórn, og að uppi­stöðu í eigu, þeirra ein­stak­linga sem fengu gjafa­kvóta. Fjár­fest­ing­ar eig­enda út­gerð­anna í öðr­um og óskyld­um grein­um nema tug­um millj­arða og teygja sig í maj­ónes­fram­leiðslu, skyndi­bitastaði, trampólín­garða og inn­flutn­ing á bleyj­um og síga­rett­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár