Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Forsetafrúin tekin fram fyrir sex ára dreng með brotinn sköflung

Móð­ir í Kefla­vík er ósátt við að Dor­rit Moussai­eff for­setafrú hafi ver­ið tek­in fram fyr­ir son henn­ar á slysa- og bráða­mót­töku Land­spít­al­ans eft­ir að hún meidd­ist á hendi.

Forsetafrúin tekin fram fyrir sex ára dreng með brotinn sköflung
Forsetahjónin Ólafur Ragnar Grímsson og Dorrit Moussaieff fóru ekki fram á forgang á Landspítalanum. Mynd: Pressphotos

Móðir sex ára gamals drengs, sem hafði orðið fyrir því að sköflungsbein í fæti hans brotnaði þegar hjólað var á hann í Keflavík, er ósátt við forgangsröðunina á bráða- og slysadeild Landspítalans. 

Kona, sem kom inn á deildina á eftir þeim, fékk forgang fram yfir drenginn og aðra í biðstofunni, þótt meiðsli hennar væru sýnilega ekki alvarlegri en hans. Um var að ræða Dorrit Moussaieff forsetafrú.

„Við vorum vorum ennþá í afgreiðslunni þegar þau komu, Dorrit og Ólafur Ragnar. Þau komu rétt á eftir okkur. Okkur var sagt að fá okkur sæti, en þau voru kölluð inn eftir tvær mínútur. Ég veit ekki nákvæmlega hvað kom út úr því hjá þeim, en það var slatti af fólki þarna inni sem virtist vera töluvert meira slasað eða veikt en hún. Þar á meðal sonur minn,“ segir Margrét Heiður, móðir drengsins.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
2
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár