Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Fær tugi milljóna fyrir Eyjuna

Sam­starfs­samn­ing­ur Eyj­unn­ar og 365 um sjón­varps­þátt er til þriggja ára. Deilt um samn­ing­inn inn­an 365. Jón Ás­geir Jó­hann­es­son lyk­il­mað­ur.

Fær tugi milljóna fyrir Eyjuna
Eign upp á 70 til 80 milljónir Samningurinn um sjónvarpsþáttinn Eyjuna, sem Björn Ingi Hrafnsson, stýrir hleypur á rúmlega tveimur milljónum króna á mánuði til þriggja ára. Verðmæti hans er því á milli 70 og 80 milljónir króna. Mynd: PressPhotos

Fjölmiðlafyrirtækið 365 greiðir rúmar tvær milljónir króna á mánuði fyrir sjónvarpsþáttinn Eyjuna sem sýndur er á Stöð 2 á hverjum sunnudegi. Þetta herma heimildir Stundarinnar. Samstarfssamningurinn á milli 365 og aðstandenda Eyjunnar er til þriggja ára en þátturinn hóf göngu sína á Stöð 2 fyrir tæpu ári síðan. Stjórnandi þáttarins er Björn Ingi Hrafnsson, einn af eigendum Pressunnar ehf. sem er móðurfélag útgáfufélags Eyjunnar, Vefpressunnar ehf. Heildarverðmæti þessa þriggja ára samnings hleypur því á milli 70 og 80 milljóna króna. 

Greint var frá ætluðu samstarfi Eyjunnar og 365 í lok febrúar árið 2014 og átti það upphaflega einnig að fela í sér mánaðarlegt blað sem fylgja átti Fréttablaðinu en hætt var við þá hugmynd. 

Segir trúnað ríkja um samninginn

Í byrjun janúar á þessu ári hafði vefmiðillinn Kjarninn eftir Birni Inga að í gildi væri „langtímasamningur“ um sjónvarpsþáttinn en ekki var greint því hversu langur samningstíminn væri.

Björn Ingi vill ekki svara spurningum um eðli samningsins og segir ákvæði hans vera trúnaðarmál: „Um samstarf Eyjunnar og 365 fer eftir viðskiptasamningi milli tveggja einkaaðila og ríkir trúnaður um hann, líkt og eðlilegt má teljast. En þetta er langtímasamningur, það er rétt. Ég hef því ekkert um málið að segja, utan að Fjölmiðlanefnd og Samkeppniseftirlitið gáfu grænt ljós á umrætt samstarf og höfðu samningana þá til grundvallar.“

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fjölmiðlamál

Hundruð milljóna taprekstur fjölmiðla telst ekki til fjárhagserfiðleika
ÚttektFjölmiðlamál

Hundruð millj­óna ta­prekst­ur fjöl­miðla telst ekki til fjár­hagserf­ið­leika

Stærst­ur hluti Covid-styrkja til fjöl­miðla fer til þriggja sem töp­uðu hundruð­um millj­óna í fyrra. Lilja Al­freðs­dótt­ir mennta­mála­ráð­herra vildi að smærri miðl­ar fengju meira. And­staða var á Al­þingi og ekki er vit­að hvort fjöl­miðla­frum­varp verð­ur aft­ur lagt fram. Pró­fess­or seg­ir pen­ing­um aus­ið til hags­muna­að­ila.

Mest lesið

Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi
1
Fréttir

Ís­lend­ing­ar vísa trans konu á flótta frá Banda­ríkj­un­um úr landi

Kona sem er á flótta frá Banda­ríkj­un­um með son sinn sótti um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi. Fyr­ir Út­lend­inga­stofn­un lýsti hún því hvernig hat­ur hafi far­ið vax­andi þar í landi gagn­vart kon­um eins og henni – trans kon­um – sam­hliða að­gerð­um stjórn­valda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orð­ið fyr­ir að­kasti og ógn­un­um. „Með hverj­um deg­in­um varð þetta verra og óhugn­an­lega.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Júlía Margrét Alexandersdóttir
1
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“
Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi
3
Fréttir

Ís­lend­ing­ar vísa trans konu á flótta frá Banda­ríkj­un­um úr landi

Kona sem er á flótta frá Banda­ríkj­un­um með son sinn sótti um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi. Fyr­ir Út­lend­inga­stofn­un lýsti hún því hvernig hat­ur hafi far­ið vax­andi þar í landi gagn­vart kon­um eins og henni – trans kon­um – sam­hliða að­gerð­um stjórn­valda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orð­ið fyr­ir að­kasti og ógn­un­um. „Með hverj­um deg­in­um varð þetta verra og óhugn­an­lega.“

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár