Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Fá ekki að lifa og starfa á Íslandi: Þvældust í kerfinu í þrjú ár

Fjöl­skylda frá Séné­gal hef­ur þvælst um í ís­lenska kerf­inu í tæp þrjú ár og hef­ur nú ver­ið gert að yf­ir­gefa land­ið. Helga Vala Helga­dótt­ir, lög­mað­ur fjöl­skyld­unn­ar, furð­ar sig á stefnu stjórn­valda.

Fá ekki að lifa og starfa á Íslandi: Þvældust í kerfinu í þrjú ár
Bassirou Ndiaye og fjölskylda hans, fær ekki að vera áfram á Íslandi. Mynd: Facebook

Regine Marthe Ndiaye verður þriggja ára í maí. Hún fæddist á Íslandi og gengur í leikskóla í Reykjavík. Það sem hún veit ekki er að hún er í raun ólöglegur innflytjandi og fjölskylda hennar nýtur því ekki sömu réttinda og fjölskyldur leikfélaga hennar. Henni hefur verið gert að yfirgefa eina heimilið sem hún þekkir. 

Foreldrar Regine, Bassirou og Mahe Diouf, koma frá Sénégal og hafa þvælst um í íslenska kerfinu í tæplega þrjú ár. Nú eru þau komin að endastöð og niðurstaðan er afgerandi – þau eiga að yfirgefa landið. „Af hverju leyfum við ekki þeim sem eru fullfrískir, vinnandi höndum, að koma og hjálpa okkur við að viðhalda velferðarkerfinu, borga sína skatta og halda uppi þessu kerfi okkar með sköttunum sínum?“ spyr Helga Vala Helgadóttir, lögmaður fjölskyldunnar. 

Málið í þrjú ár í vinnslu hjá Útlendingastofnun

Ndiaye-fjölskyldan sótti um dvalarleyfi hér á landi í mars 2014 og verða því bráðum …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Íslendingar þurfi að ákveða hvar þeir staðsetja sig: „Þetta eru mjög válegir tímar“
3
ViðtalBandaríki Trumps

Ís­lend­ing­ar þurfi að ákveða hvar þeir stað­setja sig: „Þetta eru mjög vá­leg­ir tím­ar“

Pól­skipti hafa átt sér stað í vest­rænu varn­ar­sam­starfi með skyndi­legri stefnu­breyt­ingu Banda­ríkj­anna í ut­an­rík­is­mál­um, seg­ir Erl­ing­ur Erl­ings­son hern­að­ar­sagn­fræð­ing­ur. Hætta geti steðj­að að Ís­landi en Banda­rík­in hafi sýnt að þau séu óút­reikn­an­leg og beri ekki virð­ingu fyr­ir leik­regl­um al­þjóða­kerf­is­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
4
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár