Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Fá ekki að lifa og starfa á Íslandi: Þvældust í kerfinu í þrjú ár

Fjöl­skylda frá Séné­gal hef­ur þvælst um í ís­lenska kerf­inu í tæp þrjú ár og hef­ur nú ver­ið gert að yf­ir­gefa land­ið. Helga Vala Helga­dótt­ir, lög­mað­ur fjöl­skyld­unn­ar, furð­ar sig á stefnu stjórn­valda.

Fá ekki að lifa og starfa á Íslandi: Þvældust í kerfinu í þrjú ár
Bassirou Ndiaye og fjölskylda hans, fær ekki að vera áfram á Íslandi. Mynd: Facebook

Regine Marthe Ndiaye verður þriggja ára í maí. Hún fæddist á Íslandi og gengur í leikskóla í Reykjavík. Það sem hún veit ekki er að hún er í raun ólöglegur innflytjandi og fjölskylda hennar nýtur því ekki sömu réttinda og fjölskyldur leikfélaga hennar. Henni hefur verið gert að yfirgefa eina heimilið sem hún þekkir. 

Foreldrar Regine, Bassirou og Mahe Diouf, koma frá Sénégal og hafa þvælst um í íslenska kerfinu í tæplega þrjú ár. Nú eru þau komin að endastöð og niðurstaðan er afgerandi – þau eiga að yfirgefa landið. „Af hverju leyfum við ekki þeim sem eru fullfrískir, vinnandi höndum, að koma og hjálpa okkur við að viðhalda velferðarkerfinu, borga sína skatta og halda uppi þessu kerfi okkar með sköttunum sínum?“ spyr Helga Vala Helgadóttir, lögmaður fjölskyldunnar. 

Málið í þrjú ár í vinnslu hjá Útlendingastofnun

Ndiaye-fjölskyldan sótti um dvalarleyfi hér á landi í mars 2014 og verða því bráðum …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár