Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Er verið að saka mig um að hylma yfir með morðingjum?

Hvernig tókst Erlu Bolla­dótt­ur að ljúga sök­um upp á menn sem hún þekkti ekki neitt? Hvers vegna varð all­ur Fram­sókn­ar­flokk­ur­inn brjál­að­ur út af því? Og hvers vegna sit­ur Erla ein eft­ir í súp­unni?

Er verið að saka mig um að hylma yfir með morðingjum?
Pólitískur þrýstingur Þegar umræðurnar á Alþingi voru með þessum hætti má ímynda sér hvernig þær voru annars staðar í samfélaginu. Þrýstingurinn á að leysa málið var áþreifanlegur. Fyrir utan svo hinn pólitíska þrýsting, sem lá eins og tonn ofan á lögreglumönnum.

Í október 1975 skrifaði Vilmundur Gylfason föstudagsgrein í Vísi. Þar lýsti hann því hvernig þáverandi dómsmálaráðherra og formaður Framsóknarflokksins, Ólafur Jóhannesson, hefði á sínum tíma haft afskipti af lögreglurannsókn á veitingahúsinu Klúbbnum og gefið fyrirmæli vegna hennar gegn eindregnum andmælum lögreglunnar, saksóknara og  rannsóknardómara.

Greinar Vilmundar vöktu alla jafna mikla athygli, en þessi þó ekki meiri en margar aðrar. Innihaldið var orðið kunnuglegt og þessi frásögn var eiginlega bara tilbrigði við stef, sem var spilling í dómskerfinu og víðar, og oftar en ekki kom Framsóknarflokkurinn við sögu.

Hví er ég nú að rifja þetta upp? Jú, þremur mánuðum síðar skrifaði Vilmundur aðra grein um allt önnur afskipti dómsmálaráðherra af störfum lögreglunnar. Þar áttu í hlut sömu menn og í fyrra málinu, en nú var sú breyting orðin á að þeir sátu í gæzluvarðhaldi eftir að Erla Bolladóttir og fleiri höfðu bendlað þá við hvarf og hugsanlegt morð á Geirfinni Einarssyni. …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
6
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár