Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Er verið að saka mig um að hylma yfir með morðingjum?

Hvernig tókst Erlu Bolla­dótt­ur að ljúga sök­um upp á menn sem hún þekkti ekki neitt? Hvers vegna varð all­ur Fram­sókn­ar­flokk­ur­inn brjál­að­ur út af því? Og hvers vegna sit­ur Erla ein eft­ir í súp­unni?

Er verið að saka mig um að hylma yfir með morðingjum?
Pólitískur þrýstingur Þegar umræðurnar á Alþingi voru með þessum hætti má ímynda sér hvernig þær voru annars staðar í samfélaginu. Þrýstingurinn á að leysa málið var áþreifanlegur. Fyrir utan svo hinn pólitíska þrýsting, sem lá eins og tonn ofan á lögreglumönnum.

Í október 1975 skrifaði Vilmundur Gylfason föstudagsgrein í Vísi. Þar lýsti hann því hvernig þáverandi dómsmálaráðherra og formaður Framsóknarflokksins, Ólafur Jóhannesson, hefði á sínum tíma haft afskipti af lögreglurannsókn á veitingahúsinu Klúbbnum og gefið fyrirmæli vegna hennar gegn eindregnum andmælum lögreglunnar, saksóknara og  rannsóknardómara.

Greinar Vilmundar vöktu alla jafna mikla athygli, en þessi þó ekki meiri en margar aðrar. Innihaldið var orðið kunnuglegt og þessi frásögn var eiginlega bara tilbrigði við stef, sem var spilling í dómskerfinu og víðar, og oftar en ekki kom Framsóknarflokkurinn við sögu.

Hví er ég nú að rifja þetta upp? Jú, þremur mánuðum síðar skrifaði Vilmundur aðra grein um allt önnur afskipti dómsmálaráðherra af störfum lögreglunnar. Þar áttu í hlut sömu menn og í fyrra málinu, en nú var sú breyting orðin á að þeir sátu í gæzluvarðhaldi eftir að Erla Bolladóttir og fleiri höfðu bendlað þá við hvarf og hugsanlegt morð á Geirfinni Einarssyni. …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Bannaður á leigubílastæðinu fyrir að leggja starfsfólk Isavia í einelti
2
Fréttir

Bann­að­ur á leigu­bíla­stæð­inu fyr­ir að leggja starfs­fólk Isa­via í einelti

Isa­via seg­ir leigu­bíl­stjóra, sér­stak­lega virk­an á sam­fé­lags­miðl­um, hafa lagt starfs­fólk flug­vall­ar­ins í einelti – með­al ann­ars með ásök­un­um í garð þess og nafn­birt­ing­um á net­inu. Hann hafi ver­ið sett­ur í ótíma­bund­ið bann vegna ógn­andi og óvið­eig­andi fram­komu. „Þetta er nátt­úr­lega óþægi­legt að mæta í vinn­una og verða svo fyr­ir áreiti,“ seg­ir einn starfs­mað­ur við Heim­ild­ina.

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.
Bannaður á leigubílastæðinu fyrir að leggja starfsfólk Isavia í einelti
6
Fréttir

Bann­að­ur á leigu­bíla­stæð­inu fyr­ir að leggja starfs­fólk Isa­via í einelti

Isa­via seg­ir leigu­bíl­stjóra, sér­stak­lega virk­an á sam­fé­lags­miðl­um, hafa lagt starfs­fólk flug­vall­ar­ins í einelti – með­al ann­ars með ásök­un­um í garð þess og nafn­birt­ing­um á net­inu. Hann hafi ver­ið sett­ur í ótíma­bund­ið bann vegna ógn­andi og óvið­eig­andi fram­komu. „Þetta er nátt­úr­lega óþægi­legt að mæta í vinn­una og verða svo fyr­ir áreiti,“ seg­ir einn starfs­mað­ur við Heim­ild­ina.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár