Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Endaslepp Heimska

Ingi Freyr Vil­hjálms­son skrif­ar bóka­dóm um Heimsku Ei­ríks Arn­ar Norð­dahl.

Endaslepp Heimska

Tvær stjörnur
Heimska
Eiríkur Örn Norðdahl 
Útgefandi: Mál og menning
166 blaðsíður 

Eiríkur Örn Nordahl er fjörlegur rithöfundur og hugmyndaríkur. Það getur verið gaman að lesa texta eftir hann því hann er frjór og uppfinningasamur í orðavali og -notkun. Í nýjustu skáldsögu sinni, Heimsku, notar hann til dæmis orðið „meðgöngubolli“ um „take away cup“ af kaffi en ég held að ég hafi ekki áður séð þetta orð notað á prenti þó gúggl sýni fram á að það hafi verið notað að minnsta kosti einu sinni áður á netinu. Kaffikorginn kallar hann svo „botnleðju“ og eitt skipti „nötrar“ sögupersóna af þynnku. Það eru svona atriði sem gera það að verkum að það er forvitnilegt að lesa Eirík Örn; í gegnum skáldsöguna hnaut ég um svona lítil atriði aftur og aftur. Þessi vissa um að Eiríkur Örn muni segja eitthvað sniðugt, eða orða eitthvað skemmtilega, rekur lesandann - að minnsta kosti mig - meðal annars áfram. 

Bókin gerist að hluta til á Ísafirði, heimabæ Eiríks Arnar, og er sögusviðið bræðingur nútíðar og framtíðar. Sagan segir frá rithöfundunum og 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
2
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár