Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Endaslepp Heimska

Ingi Freyr Vil­hjálms­son skrif­ar bóka­dóm um Heimsku Ei­ríks Arn­ar Norð­dahl.

Endaslepp Heimska

Tvær stjörnur
Heimska
Eiríkur Örn Norðdahl 
Útgefandi: Mál og menning
166 blaðsíður 

Eiríkur Örn Nordahl er fjörlegur rithöfundur og hugmyndaríkur. Það getur verið gaman að lesa texta eftir hann því hann er frjór og uppfinningasamur í orðavali og -notkun. Í nýjustu skáldsögu sinni, Heimsku, notar hann til dæmis orðið „meðgöngubolli“ um „take away cup“ af kaffi en ég held að ég hafi ekki áður séð þetta orð notað á prenti þó gúggl sýni fram á að það hafi verið notað að minnsta kosti einu sinni áður á netinu. Kaffikorginn kallar hann svo „botnleðju“ og eitt skipti „nötrar“ sögupersóna af þynnku. Það eru svona atriði sem gera það að verkum að það er forvitnilegt að lesa Eirík Örn; í gegnum skáldsöguna hnaut ég um svona lítil atriði aftur og aftur. Þessi vissa um að Eiríkur Örn muni segja eitthvað sniðugt, eða orða eitthvað skemmtilega, rekur lesandann - að minnsta kosti mig - meðal annars áfram. 

Bókin gerist að hluta til á Ísafirði, heimabæ Eiríks Arnar, og er sögusviðið bræðingur nútíðar og framtíðar. Sagan segir frá rithöfundunum og 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
5
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár