Endaslepp Heimska

Ingi Freyr Vil­hjálms­son skrif­ar bóka­dóm um Heimsku Ei­ríks Arn­ar Norð­dahl.

Endaslepp Heimska

Tvær stjörnur
Heimska
Eiríkur Örn Norðdahl 
Útgefandi: Mál og menning
166 blaðsíður 

Eiríkur Örn Nordahl er fjörlegur rithöfundur og hugmyndaríkur. Það getur verið gaman að lesa texta eftir hann því hann er frjór og uppfinningasamur í orðavali og -notkun. Í nýjustu skáldsögu sinni, Heimsku, notar hann til dæmis orðið „meðgöngubolli“ um „take away cup“ af kaffi en ég held að ég hafi ekki áður séð þetta orð notað á prenti þó gúggl sýni fram á að það hafi verið notað að minnsta kosti einu sinni áður á netinu. Kaffikorginn kallar hann svo „botnleðju“ og eitt skipti „nötrar“ sögupersóna af þynnku. Það eru svona atriði sem gera það að verkum að það er forvitnilegt að lesa Eirík Örn; í gegnum skáldsöguna hnaut ég um svona lítil atriði aftur og aftur. Þessi vissa um að Eiríkur Örn muni segja eitthvað sniðugt, eða orða eitthvað skemmtilega, rekur lesandann - að minnsta kosti mig - meðal annars áfram. 

Bókin gerist að hluta til á Ísafirði, heimabæ Eiríks Arnar, og er sögusviðið bræðingur nútíðar og framtíðar. Sagan segir frá rithöfundunum og 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
1
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Langþráður draumur um búskap rættist
2
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár