Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Ekki deyja úr hreyfingarleysi

Hreyf­ing­ar­leysi er ein helsta ástæða margra stærstu heil­brigð­is­vanda­mála heims. Tæki­fær­in til já­kvæðr­ar og heilsu­efl­andi hreyf­ing­ar eru allt í kring­um okk­ur.

Ekki deyja úr hreyfingarleysi

Gildi hreyfingar kemur sífellt betur og betur í ljós. Mörg af stærstu heilbrigðisvandamálum heims má rekja beint til hreyfingaleysis. Í síðustu tveimur tölublöðum Stundarinnar hefur verið rætt við lækna og sjúkraþjálfara um hreyfingu og heilbrigðismál. Allir hafa undirstrikað gildi hreyfingar sem lykilinn að bættri heilsu. 

Samkvæmt ráðleggingum Landlæknis eiga börn og unglingar að hreyfa sig minnst 60 mínútur á dag og aðrir minnst 30 mínútur. Samkvæmt Alþjóðaheilbrigðisstofnunni (WHO) er hreyfingarleysi ein af tíu helstu ástæðum dauðsfalla í heiminum og helsti áhættuþátturinn þegar kemur að öðrum sjúkdómum en smitsjúkdómum. Samkvæmt WHO hreyfa 80% af börnum á áldrinum 11-17 ára sig of lítið. Bakverkir eru eitt dýrasta heilbrigðisvandamál heims þegar beinn og óbeinn kostnaður eru lagður saman. Helsta orsökin er kyrrseta og hreyfingarleysi.

En hreyfing þarf ekki að þýða að hlaupa hálfmaraþon eða að æfa eins og afreksíþróttamaður. Hún þarf heldur ekki að kosta mikið. Margir binda hreyfingu sína við einhvern einn stað. Til dæmis líkamsræktarstöð. Ef ekki gefst tími til að mæta þangað dettur „átakið“ upp fyrir. En tækifæri til jákvæðrar og uppbyggjandi hreyfingar eru allt í kringum okkur. Stundin tók saman nokkrar leiðir til að stunda fría eða ódýra hreyfingu á Höfuðborgarsvæðinu þar sem allir í fjölskyldunni geta tekið þátt. 

 

Ganga og útihlaup

Eitt vinsælasta form hreyfingar eru ganga og hlaup. Það er einfalt að reima á sig skóna og leggja af stað. Fyrir fólk á landsbyggðinni er náttúran við þröskuldinn en fyrir borgarbúa er oftast stutt að fara til að komast út úr umferð og þéttustu byggð. 

Laugardalur, Fossvogur, Elliðaárdalur, Klambratún, Grótta, Heiðmörk, Skammidalur, Hafravatn, Rauðavatn og Elliðavatn, Bessastaðasvæðið, Laugarnes, Öskjuhlíð, Gufunes og margir fleiri eru staðir sem bjóða upp á fjölmargar göngu- og hlaupaleiðir. 

Fyrir utan öll þau jákvæðu áhrif sem ganga og hlaup hafa á andlega líðan og heilsu getur brennsla einnig verið töluverð. Hún veltur þó á því hversu rösklega er gengið eða hlaupið. 

Brennsla (hitaeiningar) á 30 mínútum
Ganga (5,5 km/klst); 120-178 
Ganga (7 km/klst); 135-200 
Skokka (8 km/klst); 240-355
Skokka (10 km/klst); 300-444 
Hlaupa (15 km/klst); 495-733 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra afborgana
1
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra af­borg­ana

Páll Krist­inn Stef­áns­son festi kaup á fyrstu íbúð í sum­ar ásamt kær­ustu sinni. Þau hafa bú­ið hjá for­eldr­um Páls und­an­far­ið á með­an þau hafa safn­að pen­ing. Par­ið var spennt að flytja í eig­ið hús­næði en hafa ekki efni á því. „Það er ekk­ert smá svekk þeg­ar mað­ur er bú­inn að kaupa sér íbúð að hafa ekki tök á að búa í henni,“ seg­ir hann.
Skráði sig í sambúð með vini sínum til að standast greiðslumat
2
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Skráði sig í sam­búð með vini sín­um til að stand­ast greiðslu­mat

Hann­es Árni Hann­es­son keypti sína fyrstu íbúð með vini sín­um ár­ið 2021. Hvor­ug­ur gat stað­ist greiðslu­mat einn og sér og gripu þeir því til þess ráðs að skrá sig í sam­búð. Vin­un­um gekk vel að búa sam­an þar til báð­ir eign­uð­ust kær­ust­ur. Mán­uði eft­ir að þær fluttu inn seldi Hann­es sinn hlut til vin­ar síns og þau fóru í íbúð­ar­leit að nýju.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra afborgana
2
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra af­borg­ana

Páll Krist­inn Stef­áns­son festi kaup á fyrstu íbúð í sum­ar ásamt kær­ustu sinni. Þau hafa bú­ið hjá for­eldr­um Páls und­an­far­ið á með­an þau hafa safn­að pen­ing. Par­ið var spennt að flytja í eig­ið hús­næði en hafa ekki efni á því. „Það er ekk­ert smá svekk þeg­ar mað­ur er bú­inn að kaupa sér íbúð að hafa ekki tök á að búa í henni,“ seg­ir hann.
Skráði sig í sambúð með vini sínum til að standast greiðslumat
3
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Skráði sig í sam­búð með vini sín­um til að stand­ast greiðslu­mat

Hann­es Árni Hann­es­son keypti sína fyrstu íbúð með vini sín­um ár­ið 2021. Hvor­ug­ur gat stað­ist greiðslu­mat einn og sér og gripu þeir því til þess ráðs að skrá sig í sam­búð. Vin­un­um gekk vel að búa sam­an þar til báð­ir eign­uð­ust kær­ust­ur. Mán­uði eft­ir að þær fluttu inn seldi Hann­es sinn hlut til vin­ar síns og þau fóru í íbúð­ar­leit að nýju.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
5
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár