Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Ekkert víst að það klikki

Stjórn­mála­fræð­ing­ur­inn Ei­rík­ur Berg­mann grein­ir stefnu, mála­miðl­an­ir og horf­ur nýrr­ar rík­is­stjórn­ar sem býr við tæp­asta mögu­lega meiri­hluta, varð til í ást­leysi og hef­ur göngu sína í létt­um átök­um.

Ekkert víst að það klikki
Bjarni Benediktsson við komuna á ríkisráðsfund á Bessastöðum. Mynd: Pressphotos

Brennandi ástríða var það nú kannski ekki sem stafaði úr augum stjórnarherranna þriggja þegar ríkisstjórnin var loks blessuð af forsetanum á Bessastöðum fyrir liðlega viku, þótt brosmildir væru á myndum. Eftir allnokkuð fuður í ýmsum vendingum var fremur snúinni stjórnarkreppu – þeirri fyrstu hér á landi í þrjátíu ár – aflétt með því að augljósasti kosturinn frá upphafi varð fyrir valinu. Kostur sem flestir þátttakenda höfðu áður afþakkað í aðdragandanum, sumir oftar en einu sinni. Það virtist því fremur þvingað hjónaband en af heitri ást sem efnt var til þarna á Bessastöðum.

En hvernig ríkisstjórn er þetta? Og er hún á vetur setjandi? Stjórnmálaskýrendur hafa margir flækst um fætur í leit að svari við þessum spurningum og í raun ekkert viðtekið mat enn orðið til á þeim, hvorugri. Ég lofa sosum engu um betri árangur hér, en vendum okkur samt í þær. 

Hvað á hún að heita?

Ýmis heiti hafa …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

ACD-ríkisstjórnin

Unnu náið með hæsta­réttar­dómurunum meðan þeir dæmdu Arn­fríðar­mál
Fréttir

Unnu ná­ið með hæsta­rétt­ar­dómur­un­um með­an þeir dæmdu Arn­fríð­ar­mál

Arn­fríð­ur Ein­ars­dótt­ir lands­rétt­ar­dóm­ari starf­aði sjálf sem vara­dóm­ari með tveim­ur þeirra hæsta­rétt­ar­dóm­ara sem tóku af­stöðu um hæfi henn­ar og bærni til að kveða upp dóma á sama tíma og mál­ið var til með­ferð­ar. Hinir þrír sem vald­ir voru í Lands­rétt í trássi við stjórn­sýslu­lög störf­uðu einnig ná­ið með hæsta­rétt­ar­dómur­un­um með­an Hæstirétt­ur tók fyr­ir mál sem hefði getað sett dóm­ara­störf fjór­menn­ing­anna í upp­nám.

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
1
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár