Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Ekkert víst að það klikki

Stjórn­mála­fræð­ing­ur­inn Ei­rík­ur Berg­mann grein­ir stefnu, mála­miðl­an­ir og horf­ur nýrr­ar rík­is­stjórn­ar sem býr við tæp­asta mögu­lega meiri­hluta, varð til í ást­leysi og hef­ur göngu sína í létt­um átök­um.

Ekkert víst að það klikki
Bjarni Benediktsson við komuna á ríkisráðsfund á Bessastöðum. Mynd: Pressphotos

Brennandi ástríða var það nú kannski ekki sem stafaði úr augum stjórnarherranna þriggja þegar ríkisstjórnin var loks blessuð af forsetanum á Bessastöðum fyrir liðlega viku, þótt brosmildir væru á myndum. Eftir allnokkuð fuður í ýmsum vendingum var fremur snúinni stjórnarkreppu – þeirri fyrstu hér á landi í þrjátíu ár – aflétt með því að augljósasti kosturinn frá upphafi varð fyrir valinu. Kostur sem flestir þátttakenda höfðu áður afþakkað í aðdragandanum, sumir oftar en einu sinni. Það virtist því fremur þvingað hjónaband en af heitri ást sem efnt var til þarna á Bessastöðum.

En hvernig ríkisstjórn er þetta? Og er hún á vetur setjandi? Stjórnmálaskýrendur hafa margir flækst um fætur í leit að svari við þessum spurningum og í raun ekkert viðtekið mat enn orðið til á þeim, hvorugri. Ég lofa sosum engu um betri árangur hér, en vendum okkur samt í þær. 

Hvað á hún að heita?

Ýmis heiti hafa …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

ACD-ríkisstjórnin

Unnu náið með hæsta­réttar­dómurunum meðan þeir dæmdu Arn­fríðar­mál
Fréttir

Unnu ná­ið með hæsta­rétt­ar­dómur­un­um með­an þeir dæmdu Arn­fríð­ar­mál

Arn­fríð­ur Ein­ars­dótt­ir lands­rétt­ar­dóm­ari starf­aði sjálf sem vara­dóm­ari með tveim­ur þeirra hæsta­rétt­ar­dóm­ara sem tóku af­stöðu um hæfi henn­ar og bærni til að kveða upp dóma á sama tíma og mál­ið var til með­ferð­ar. Hinir þrír sem vald­ir voru í Lands­rétt í trássi við stjórn­sýslu­lög störf­uðu einnig ná­ið með hæsta­rétt­ar­dómur­un­um með­an Hæstirétt­ur tók fyr­ir mál sem hefði getað sett dóm­ara­störf fjór­menn­ing­anna í upp­nám.

Mest lesið

Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
4
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.
„Ég var lifandi dauð“
6
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár