Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Einn af vogunarsjóðunum sem keyptu hlut í Arionbanka lenti í ruslflokki í gær

Rekstr­ar­horf­ur Och-Ziff Capi­tal eru óvissu und­ir­orpn­ar að mati S&P. Sama fyr­ir­tæki varð upp­víst að mútu­greiðsl­um til op­in­berra starfs­manna í Líb­íu og Kongó og er nú hlut­hafi í Ari­on­banka í gegn­um sjóð­inn Sculp­tor In­vest­ments.

Einn af vogunarsjóðunum sem keyptu hlut í Arionbanka lenti í ruslflokki í gær

Lánshæfiseinkunn vogunarsjóðsins Och-Ziff Capi­tal Mana­gement Group var færð niður í ruslflokk hjá greiningarfyrirtækinu Stand­ard & Poor’s í gær, en tilkynnt var á sunnudag að sjóður á vegum fyrirtækisins hefði keypt 6,6 pró­sent hlut í Arion banka í lok­uðu útboði.  

MarketWatch greindi frá breyttri lánshæfiseinkunn Och-Ziff í gær og Kjarninn vakti athygli á málinu í dag. Um er að ræða sama vogunarsjóð og varð uppvís að mútugreiðslum til opinberra starfsmanna í Líbíu og Kongó.

Að mati Standard and Poor's hefur rekstur félags­ins versnað að undanförnu vegna minnk­andi eigna í stýr­ingu og eru horfur þess taldar neikvæðar til framtíðar. Af þeim sökum var einkunn fyrirtækisins færð í flokkinn BB, en slík einkunn gefur alla jafna til kynna að óvissa ríki um framtíð og rekstrarhorfur fyrirtækis og að ekki þurfi mikið til að það lendi í þeirri stöðu að geta ekki staðið við fjárhagslegar skuldbindingar sínar. 

Tilkynnt var um sölu á 29,18 …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

ACD-ríkisstjórnin

Unnu náið með hæsta­réttar­dómurunum meðan þeir dæmdu Arn­fríðar­mál
Fréttir

Unnu ná­ið með hæsta­rétt­ar­dómur­un­um með­an þeir dæmdu Arn­fríð­ar­mál

Arn­fríð­ur Ein­ars­dótt­ir lands­rétt­ar­dóm­ari starf­aði sjálf sem vara­dóm­ari með tveim­ur þeirra hæsta­rétt­ar­dóm­ara sem tóku af­stöðu um hæfi henn­ar og bærni til að kveða upp dóma á sama tíma og mál­ið var til með­ferð­ar. Hinir þrír sem vald­ir voru í Lands­rétt í trássi við stjórn­sýslu­lög störf­uðu einnig ná­ið með hæsta­rétt­ar­dómur­un­um með­an Hæstirétt­ur tók fyr­ir mál sem hefði getað sett dóm­ara­störf fjór­menn­ing­anna í upp­nám.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár