Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Einn af vogunarsjóðunum sem keyptu hlut í Arionbanka lenti í ruslflokki í gær

Rekstr­ar­horf­ur Och-Ziff Capi­tal eru óvissu und­ir­orpn­ar að mati S&P. Sama fyr­ir­tæki varð upp­víst að mútu­greiðsl­um til op­in­berra starfs­manna í Líb­íu og Kongó og er nú hlut­hafi í Ari­on­banka í gegn­um sjóð­inn Sculp­tor In­vest­ments.

Einn af vogunarsjóðunum sem keyptu hlut í Arionbanka lenti í ruslflokki í gær

Lánshæfiseinkunn vogunarsjóðsins Och-Ziff Capi­tal Mana­gement Group var færð niður í ruslflokk hjá greiningarfyrirtækinu Stand­ard & Poor’s í gær, en tilkynnt var á sunnudag að sjóður á vegum fyrirtækisins hefði keypt 6,6 pró­sent hlut í Arion banka í lok­uðu útboði.  

MarketWatch greindi frá breyttri lánshæfiseinkunn Och-Ziff í gær og Kjarninn vakti athygli á málinu í dag. Um er að ræða sama vogunarsjóð og varð uppvís að mútugreiðslum til opinberra starfsmanna í Líbíu og Kongó.

Að mati Standard and Poor's hefur rekstur félags­ins versnað að undanförnu vegna minnk­andi eigna í stýr­ingu og eru horfur þess taldar neikvæðar til framtíðar. Af þeim sökum var einkunn fyrirtækisins færð í flokkinn BB, en slík einkunn gefur alla jafna til kynna að óvissa ríki um framtíð og rekstrarhorfur fyrirtækis og að ekki þurfi mikið til að það lendi í þeirri stöðu að geta ekki staðið við fjárhagslegar skuldbindingar sínar. 

Tilkynnt var um sölu á 29,18 …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

ACD-ríkisstjórnin

Unnu náið með hæsta­réttar­dómurunum meðan þeir dæmdu Arn­fríðar­mál
Fréttir

Unnu ná­ið með hæsta­rétt­ar­dómur­un­um með­an þeir dæmdu Arn­fríð­ar­mál

Arn­fríð­ur Ein­ars­dótt­ir lands­rétt­ar­dóm­ari starf­aði sjálf sem vara­dóm­ari með tveim­ur þeirra hæsta­rétt­ar­dóm­ara sem tóku af­stöðu um hæfi henn­ar og bærni til að kveða upp dóma á sama tíma og mál­ið var til með­ferð­ar. Hinir þrír sem vald­ir voru í Lands­rétt í trássi við stjórn­sýslu­lög störf­uðu einnig ná­ið með hæsta­rétt­ar­dómur­un­um með­an Hæstirétt­ur tók fyr­ir mál sem hefði getað sett dóm­ara­störf fjór­menn­ing­anna í upp­nám.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
2
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár