Íslendingar hafa aukið smávægilega útgjöld sín til rannsókna og þróunar, en eru enn langt frá þeim ríkjum sem verja hæsta hlutfalli landsframleiðslu í slík verkefni.
Það land heimsins sem ver mestu fjármagni til rannsókna og þróunar er Ísrael, sem leggur rétt tæplega 4 prósent landsframleiðslu sinnar í málaflokkinn.
Athugasemdir