Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Dýrkeypt sundferð: Ingó Veðurguð og félagar ákærðir

Söngv­ar­an­um Ingólfi Þór­ar­ins­syni er brugð­ið vegna dóms­máls. „Það voru mis­tök að fara inn í sund­laug­ina og í pott­inn". Sjö ákærð­ir fyr­ir inn­brot.

Dýrkeypt sundferð: Ingó Veðurguð og félagar ákærðir
Ákærður Ingólfur Þórarinsson, Ingó veðurguð, hefur verið ákærður fyrir að brjótast að næturþeli inn á sundlaugarsvæðið í Vestmannaeyjum ásamt félögum sínum. Hann gengst við broti sínu og iðrast.

Hópur manna hefur verið ákærður fyrir að brjótast inn í sundlaugina í Vestmannaeyjum að næturþeli til að fara í heita pottinn. Langt er liðið síðan þetta gerðist en ákæruvaldið hefur nú dregið sundfólkið fyrir dóm. Málið var tekið fyrir í síðustu viku hjá Héraðsdómi Suðurlands. Enginn hinna ákærðu mætti.

„Þetta gerðist fyrir löngu. Ég hélt að við hefðum gert sátt um málið,“ segir Ingólfur Þórarinsson, öðru nafni Ingó veðurguð, sem er einn hinna ákærðu. Hann sagðist vera undrandi á því að málið væri komið svona langt.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Segja hugmyndir um einföldun regluverks alls ekki fela í sér einföldun
6
Fréttir

Segja hug­mynd­ir um ein­föld­un reglu­verks alls ekki fela í sér ein­föld­un

Fé­lag heil­brigð­is- og um­hverf­is­full­trúa leggst gegn breyt­ing­um á eft­ir­litsum­hverfi fyr­ir­tækja sem ráð­herr­ar kynntu í vik­unni og mót­mæl­ir því að þær feli í sér ein­föld­un eft­ir­lits. Þá sýni til­lög­ur rík­is­stjórn­ar­inn­ar „mik­ið skiln­ings­leysi á mála­flokkn­um og þeim fjöl­breyttu verk­efn­um sem heil­brigðis­eft­ir­lit sinn­ir“.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
5
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár