Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Dýrkeypt sundferð: Ingó Veðurguð og félagar ákærðir

Söngv­ar­an­um Ingólfi Þór­ar­ins­syni er brugð­ið vegna dóms­máls. „Það voru mis­tök að fara inn í sund­laug­ina og í pott­inn". Sjö ákærð­ir fyr­ir inn­brot.

Dýrkeypt sundferð: Ingó Veðurguð og félagar ákærðir
Ákærður Ingólfur Þórarinsson, Ingó veðurguð, hefur verið ákærður fyrir að brjótast að næturþeli inn á sundlaugarsvæðið í Vestmannaeyjum ásamt félögum sínum. Hann gengst við broti sínu og iðrast.

Hópur manna hefur verið ákærður fyrir að brjótast inn í sundlaugina í Vestmannaeyjum að næturþeli til að fara í heita pottinn. Langt er liðið síðan þetta gerðist en ákæruvaldið hefur nú dregið sundfólkið fyrir dóm. Málið var tekið fyrir í síðustu viku hjá Héraðsdómi Suðurlands. Enginn hinna ákærðu mætti.

„Þetta gerðist fyrir löngu. Ég hélt að við hefðum gert sátt um málið,“ segir Ingólfur Þórarinsson, öðru nafni Ingó veðurguð, sem er einn hinna ákærðu. Hann sagðist vera undrandi á því að málið væri komið svona langt.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
2
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.
Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
5
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár