Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Dýrkeypt sundferð: Ingó Veðurguð og félagar ákærðir

Söngv­ar­an­um Ingólfi Þór­ar­ins­syni er brugð­ið vegna dóms­máls. „Það voru mis­tök að fara inn í sund­laug­ina og í pott­inn". Sjö ákærð­ir fyr­ir inn­brot.

Dýrkeypt sundferð: Ingó Veðurguð og félagar ákærðir
Ákærður Ingólfur Þórarinsson, Ingó veðurguð, hefur verið ákærður fyrir að brjótast að næturþeli inn á sundlaugarsvæðið í Vestmannaeyjum ásamt félögum sínum. Hann gengst við broti sínu og iðrast.

Hópur manna hefur verið ákærður fyrir að brjótast inn í sundlaugina í Vestmannaeyjum að næturþeli til að fara í heita pottinn. Langt er liðið síðan þetta gerðist en ákæruvaldið hefur nú dregið sundfólkið fyrir dóm. Málið var tekið fyrir í síðustu viku hjá Héraðsdómi Suðurlands. Enginn hinna ákærðu mætti.

„Þetta gerðist fyrir löngu. Ég hélt að við hefðum gert sátt um málið,“ segir Ingólfur Þórarinsson, öðru nafni Ingó veðurguð, sem er einn hinna ákærðu. Hann sagðist vera undrandi á því að málið væri komið svona langt.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Frá endurlífgun á bráðamóttökunni í umönnun leikskólabarna
2
ViðtalÍ leikskóla er álag

Frá end­ur­lífg­un á bráða­mót­tök­unni í umönn­un leik­skóla­barna

Líf Auð­ar Ólafs­dótt­ur hjúkr­un­ar­fræð­ings og fjöl­skyldu tók stakka­skipt­um síð­asta haust þeg­ar hún sagði skil­ið við Bráða­mót­töku Land­spít­al­ans eft­ir átta ára starf og hóf störf á leik­skóla barn­anna sinna til að koma yngra barn­inu inn á leik­skóla. „Ég fór úr því að vera í end­ur­lífg­un einn dag­inn yf­ir í að syngja Kalli litli kóngu­ló hinn dag­inn.“
Það er eitthvað í samfélaginu sem ýtir undir kulnun
6
Viðtal

Það er eitt­hvað í sam­fé­lag­inu sem ýt­ir und­ir kuln­un

Streita er vax­andi vandi í nú­tíma­sam­fé­lagi og ekki óal­gengt að fólk fari í kuln­un. Dr. Ólaf­ur Þór Æv­ars­son er sjálf­stætt starf­andi geð­lækn­ir og stofn­andi Streitu­skól­ans sem er hluti af heild­stæðri vel­ferð­ar­þjón­ustu Heilsu­vernd­ar. Hann seg­ir að for­varn­ir og fræðsla séu mik­il­væg­ir þætt­ir til að fólk verði bet­ur með­vit­að um eig­in heilsu og geti tek­ið ábyrgð og sporn­að við streitu en hún get­ur haft víð­tæk áhrif á fólk bæði lík­am­lega og and­lega.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár