Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Vísir til að meta réttindi og stöðu hinsegin fólks

Í vel­ferð­ar­ráðu­neyt­inu er unn­ið að því að móta vinnu­staða­vísi, til að meta hvort ís­lensk fyr­ir­tæki tryggi rétt­indi og vel­ferð hinseg­in starfs­fólks. Eygló Harð­ar­dótt­ir, frá­far­andi fé­lags­mála­ráð­herra, von­ast til þess að vís­ir­inn verði ís­lensk­um fyr­ir­tækj­um hvatn­ing.

Vísir til að meta réttindi og stöðu hinsegin fólks
Frá Gay Pride 2016 Hugmyndin að innleiðingu vinnustaðavísis kviknaði hjá félagsmálaráðherra eftir þátttöku á IDAHO-ráðstefnunni í Kaupmannahöfn, sem er tileinkuð baráttunni gegn fordómum gagnvart hinsegin fólki. Að þessu sinni var áherslan á stöðu hinsegin fólks á vinnumarkaði. Mynd: Press photos

Í velferðarráðuneytinu er nú unnið að því að móta svokallaðan vinnustaðavísi, sem nota má til að meta hvort íslensk fyrirtæki tryggi réttindi og velferð hinsegin starfsfólks. Fréttamiðillinn Gay Iceland greinir frá þessu. Unnið er að gerð vísisins í samstarfi við Samtökin ‘78 en hann byggir á evrópskri fyrirmynd.  

Í viðtali við Gay Iceland segist Eygló Harðardóttir félagsmálaráðherra vonast til þess að notkun slíks vísis á vinnustöðum verði atvinnurekendum hvatning til að skoða eigin starfsmannastefnu og tryggja réttindi og velferð hinsegin fólks.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
4
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
6
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu