Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Vísir til að meta réttindi og stöðu hinsegin fólks

Í vel­ferð­ar­ráðu­neyt­inu er unn­ið að því að móta vinnu­staða­vísi, til að meta hvort ís­lensk fyr­ir­tæki tryggi rétt­indi og vel­ferð hinseg­in starfs­fólks. Eygló Harð­ar­dótt­ir, frá­far­andi fé­lags­mála­ráð­herra, von­ast til þess að vís­ir­inn verði ís­lensk­um fyr­ir­tækj­um hvatn­ing.

Vísir til að meta réttindi og stöðu hinsegin fólks
Frá Gay Pride 2016 Hugmyndin að innleiðingu vinnustaðavísis kviknaði hjá félagsmálaráðherra eftir þátttöku á IDAHO-ráðstefnunni í Kaupmannahöfn, sem er tileinkuð baráttunni gegn fordómum gagnvart hinsegin fólki. Að þessu sinni var áherslan á stöðu hinsegin fólks á vinnumarkaði. Mynd: Press photos

Í velferðarráðuneytinu er nú unnið að því að móta svokallaðan vinnustaðavísi, sem nota má til að meta hvort íslensk fyrirtæki tryggi réttindi og velferð hinsegin starfsfólks. Fréttamiðillinn Gay Iceland greinir frá þessu. Unnið er að gerð vísisins í samstarfi við Samtökin ‘78 en hann byggir á evrópskri fyrirmynd.  

Í viðtali við Gay Iceland segist Eygló Harðardóttir félagsmálaráðherra vonast til þess að notkun slíks vísis á vinnustöðum verði atvinnurekendum hvatning til að skoða eigin starfsmannastefnu og tryggja réttindi og velferð hinsegin fólks.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Segja hugmyndir um einföldun regluverks alls ekki fela í sér einföldun
5
Fréttir

Segja hug­mynd­ir um ein­föld­un reglu­verks alls ekki fela í sér ein­föld­un

Fé­lag heil­brigð­is- og um­hverf­is­full­trúa leggst gegn breyt­ing­um á eft­ir­litsum­hverfi fyr­ir­tækja sem ráð­herr­ar kynntu í vik­unni og mót­mæl­ir því að þær feli í sér ein­föld­un eft­ir­lits. Þá sýni til­lög­ur rík­is­stjórn­ar­inn­ar „mik­ið skiln­ings­leysi á mála­flokkn­um og þeim fjöl­breyttu verk­efn­um sem heil­brigðis­eft­ir­lit sinn­ir“.
Hvetja Sönnu áfram og segja tómarúm á vinstri væng stjórnmálanna
6
Fréttir

Hvetja Sönnu áfram og segja tóma­rúm á vinstri væng stjórn­mál­anna

„Stönd­um með Sönnu!“ er yf­ir­skrift und­ir­skrift­arlista þar sem lýst er yf­ir stuðn­ingi við Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ir. Bent er á að flokk­ur henn­ar, Sósí­al­ista­flokk­ur Ís­lands, hef­ur ekki brugð­ist við van­trausts­yf­ir­lýs­ingu á hend­ur Sönnu sem eitt svæð­is­fé­laga hans birti á dög­un­um og að þögn­in sé óá­sætt­an­leg.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
5
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár