Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Vísir til að meta réttindi og stöðu hinsegin fólks

Í vel­ferð­ar­ráðu­neyt­inu er unn­ið að því að móta vinnu­staða­vísi, til að meta hvort ís­lensk fyr­ir­tæki tryggi rétt­indi og vel­ferð hinseg­in starfs­fólks. Eygló Harð­ar­dótt­ir, frá­far­andi fé­lags­mála­ráð­herra, von­ast til þess að vís­ir­inn verði ís­lensk­um fyr­ir­tækj­um hvatn­ing.

Vísir til að meta réttindi og stöðu hinsegin fólks
Frá Gay Pride 2016 Hugmyndin að innleiðingu vinnustaðavísis kviknaði hjá félagsmálaráðherra eftir þátttöku á IDAHO-ráðstefnunni í Kaupmannahöfn, sem er tileinkuð baráttunni gegn fordómum gagnvart hinsegin fólki. Að þessu sinni var áherslan á stöðu hinsegin fólks á vinnumarkaði. Mynd: Press photos

Í velferðarráðuneytinu er nú unnið að því að móta svokallaðan vinnustaðavísi, sem nota má til að meta hvort íslensk fyrirtæki tryggi réttindi og velferð hinsegin starfsfólks. Fréttamiðillinn Gay Iceland greinir frá þessu. Unnið er að gerð vísisins í samstarfi við Samtökin ‘78 en hann byggir á evrópskri fyrirmynd.  

Í viðtali við Gay Iceland segist Eygló Harðardóttir félagsmálaráðherra vonast til þess að notkun slíks vísis á vinnustöðum verði atvinnurekendum hvatning til að skoða eigin starfsmannastefnu og tryggja réttindi og velferð hinsegin fólks.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
4
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
5
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár