Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Vísir til að meta réttindi og stöðu hinsegin fólks

Í vel­ferð­ar­ráðu­neyt­inu er unn­ið að því að móta vinnu­staða­vísi, til að meta hvort ís­lensk fyr­ir­tæki tryggi rétt­indi og vel­ferð hinseg­in starfs­fólks. Eygló Harð­ar­dótt­ir, frá­far­andi fé­lags­mála­ráð­herra, von­ast til þess að vís­ir­inn verði ís­lensk­um fyr­ir­tækj­um hvatn­ing.

Vísir til að meta réttindi og stöðu hinsegin fólks
Frá Gay Pride 2016 Hugmyndin að innleiðingu vinnustaðavísis kviknaði hjá félagsmálaráðherra eftir þátttöku á IDAHO-ráðstefnunni í Kaupmannahöfn, sem er tileinkuð baráttunni gegn fordómum gagnvart hinsegin fólki. Að þessu sinni var áherslan á stöðu hinsegin fólks á vinnumarkaði. Mynd: Press photos

Í velferðarráðuneytinu er nú unnið að því að móta svokallaðan vinnustaðavísi, sem nota má til að meta hvort íslensk fyrirtæki tryggi réttindi og velferð hinsegin starfsfólks. Fréttamiðillinn Gay Iceland greinir frá þessu. Unnið er að gerð vísisins í samstarfi við Samtökin ‘78 en hann byggir á evrópskri fyrirmynd.  

Í viðtali við Gay Iceland segist Eygló Harðardóttir félagsmálaráðherra vonast til þess að notkun slíks vísis á vinnustöðum verði atvinnurekendum hvatning til að skoða eigin starfsmannastefnu og tryggja réttindi og velferð hinsegin fólks.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Konum fjölgar sem óttast um líf sitt
6
Úttekt

Kon­um fjölg­ar sem ótt­ast um líf sitt

Úr­ræða­leysi rík­ir hér á landi gagn­vart því að tryggja ör­yggi kvenna á heim­il­um sín­um og stjórn­völd draga lapp­irn­ar, seg­ir Linda Dröfn Gunn­ars­dótt­ir, fram­kvæmda­stýra Kvenna­at­hvarfs­ins, sem var á lista BBC yf­ir 100 áhrifa­mestu kon­ur í heimi. Kon­um sem leita í at­hvarf­ið hef­ur fjölg­að. Oft gera þær lít­ið úr of­beld­inu og áfell­ast sig, en lýsa síð­an hryll­ingi inni á heim­il­inu. „Sjálfs­ásök­un­in sit­ur oft lengst í þeim.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Frá endurlífgun á bráðamóttökunni í umönnun leikskólabarna
2
ViðtalÍ leikskóla er álag

Frá end­ur­lífg­un á bráða­mót­tök­unni í umönn­un leik­skóla­barna

Líf Auð­ar Ólafs­dótt­ur hjúkr­un­ar­fræð­ings og fjöl­skyldu tók stakka­skipt­um síð­asta haust þeg­ar hún sagði skil­ið við Bráða­mót­töku Land­spít­al­ans eft­ir átta ára starf og hóf störf á leik­skóla barn­anna sinna til að koma yngra barn­inu inn á leik­skóla. „Ég fór úr því að vera í end­ur­lífg­un einn dag­inn yf­ir í að syngja Kalli litli kóngu­ló hinn dag­inn.“

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár