Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Börnin éta byltinguna sína

Eft­ir að lýð­ræð­is­bylt­ing ar­ab­íska vors­ins í Egyptalandi rann út í sand­inn þeg­ar kjörn­ir full­trú­ar aft­ur­köll­uðu lýð­ræð­is­um­bæt­ur er fólk­ið far­ið að sakna ein­ræð­is­herr­ans sem steypt var af stóli.

Börnin éta byltinguna sína
Arabíska vorið Árið 2011 virtist lýðræðið ætla að verða ofan á í Egyptalandi, en í kosningunum eftir byltinguna var Bræðralag múslima kjörið til valda. Mynd: Shutterstock

Þegar byltingarmenn í París yfirveguðu hvort rétta ætti yfir Loðvíki XVI, steyptum kóngi Frakklands, steig í pontu vinasnauður bindindismaður, Maximilien Robespierre. Honum var ekki skemmt. „Kóngur sem settur hefur verið af er aðeins til tveggja hluta nýtur,“ lýsti hann yfir lágum rómi: Að rústa frið og frelsi, eða koma þeim á fót. „Loðvík verður að deyja, svo landið lifi,“ útskýrði hann. Réttarhöld væru afleit hugmynd, því „það myndi jafngilda því að draga byltinguna fyrir dóm“.

Fimmtudaginn 2. mars síðastliðinn, í úldnu hræi byltingarinnar í Egyptalandi, mátti heyra veikt bergmál þessara orða. Hosni Mubarak, fyrrverandi einræðisherra til þriggja áratuga, var rúllað á sjúkrabörum til æðsta áfrýjunardómstóls landsins.

Þar var hann sýknaður af að hafa fyrirskipað fjöldamorð á mótmælendum í byltingunni 2011 og var þar með laus allra mála. Flestir kónar hans hafa verið sýknaðir sömuleiðis. Byltingaleiðtogarnir dúsa hins vegar bak við lás og slá. Sextíu þúsund pólitískir fangar sitja nú í …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Lýðræðisþróun

Mest lesið

Heimaskólinn ákveðin forréttindi
2
Viðtal

Heima­skól­inn ákveð­in for­rétt­indi

Systkini í Mos­fells­bæ fóru í hefð­bund­inn grunn­skóla í haust eft­ir að hafa ver­ið í heima­skóla síð­ustu ár. Sól­veig Svavars­dótt­ir, móð­ir þeirra, sem sinnti heima­kennsl­unni, seg­ir þetta hafa ver­ið dýr­mæta reynslu fyr­ir alla fjöl­skyld­una. Ekk­ert sveit­ar­fé­lag hef­ur veitt heim­ild til heima­kennslu á yf­ir­stand­andi skóla­ári, sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá mennta- og barna­mála­ráðu­neyt­inu.
Sjálfsvígi fylgir eitruð sorg
4
Viðtal

Sjálfs­vígi fylg­ir eitr­uð sorg

Eg­ill Heið­ar Ant­on Páls­son á ræt­ur að rekja til Spán­ar, þar sem móð­ir hans fædd­ist inn í miðja borg­ara­styrj­öld. Tólf ára gam­all kynnt­ist hann sorg­inni þeg­ar bróð­ir hans svipti sig lífi. Áð­ur en ein­hver gat sagt hon­um það vissi Eg­ill hvað hefði gerst og hvernig. Fyr­ir vik­ið glímdi hann við sjálfs­ásak­an­ir og sekt­ar­kennd. Eg­ill hef­ur dökkt yf­ir­bragð móð­ur sinn­ar og lengi var dökkt yf­ir, en hon­um tókst að rata rétta leið og á að baki far­sæl­an fer­il sem leik­stjóri. Nú stýr­ir hann Borg­ar­leik­hús­inu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Heimaskólinn ákveðin forréttindi
6
Viðtal

Heima­skól­inn ákveð­in for­rétt­indi

Systkini í Mos­fells­bæ fóru í hefð­bund­inn grunn­skóla í haust eft­ir að hafa ver­ið í heima­skóla síð­ustu ár. Sól­veig Svavars­dótt­ir, móð­ir þeirra, sem sinnti heima­kennsl­unni, seg­ir þetta hafa ver­ið dýr­mæta reynslu fyr­ir alla fjöl­skyld­una. Ekk­ert sveit­ar­fé­lag hef­ur veitt heim­ild til heima­kennslu á yf­ir­stand­andi skóla­ári, sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá mennta- og barna­mála­ráðu­neyt­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
6
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár