Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Börnin éta byltinguna sína

Eft­ir að lýð­ræð­is­bylt­ing ar­ab­íska vors­ins í Egyptalandi rann út í sand­inn þeg­ar kjörn­ir full­trú­ar aft­ur­köll­uðu lýð­ræð­is­um­bæt­ur er fólk­ið far­ið að sakna ein­ræð­is­herr­ans sem steypt var af stóli.

Börnin éta byltinguna sína
Arabíska vorið Árið 2011 virtist lýðræðið ætla að verða ofan á í Egyptalandi, en í kosningunum eftir byltinguna var Bræðralag múslima kjörið til valda. Mynd: Shutterstock

Þegar byltingarmenn í París yfirveguðu hvort rétta ætti yfir Loðvíki XVI, steyptum kóngi Frakklands, steig í pontu vinasnauður bindindismaður, Maximilien Robespierre. Honum var ekki skemmt. „Kóngur sem settur hefur verið af er aðeins til tveggja hluta nýtur,“ lýsti hann yfir lágum rómi: Að rústa frið og frelsi, eða koma þeim á fót. „Loðvík verður að deyja, svo landið lifi,“ útskýrði hann. Réttarhöld væru afleit hugmynd, því „það myndi jafngilda því að draga byltinguna fyrir dóm“.

Fimmtudaginn 2. mars síðastliðinn, í úldnu hræi byltingarinnar í Egyptalandi, mátti heyra veikt bergmál þessara orða. Hosni Mubarak, fyrrverandi einræðisherra til þriggja áratuga, var rúllað á sjúkrabörum til æðsta áfrýjunardómstóls landsins.

Þar var hann sýknaður af að hafa fyrirskipað fjöldamorð á mótmælendum í byltingunni 2011 og var þar með laus allra mála. Flestir kónar hans hafa verið sýknaðir sömuleiðis. Byltingaleiðtogarnir dúsa hins vegar bak við lás og slá. Sextíu þúsund pólitískir fangar sitja nú í …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Lýðræðisþróun

Mest lesið

Hvalfjörðurinn endi ekki sem „ruslahaugur alls konar tilrauna“
2
SkýringVindorka á Íslandi

Hval­fjörð­ur­inn endi ekki sem „ruslahaug­ur alls kon­ar til­rauna“

Ra­feldsneytis­verk­smiðj­ur eru sögu­lega orku­frek­ar. Þær eru líka fyr­ir­ferð­ar­mikl­ar og með tengd­um mann­virkj­um á borð við bryggj­ur og virkj­an­ir yrði rask af þeim mik­ið. „Má ekki ákveða á ein­hverj­um tíma­punkti að nóg sé kom­ið?“ spyr kona í Hval­firði sem myndi sjá 60 metra há­an kyndil ra­feldsneytis­verk­smiðju á Grund­ar­tanga frá jörð­inni sinni.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“
Viðskiptaáætlun Carbfix: Földu áform sín fyrir íbúum
2
RannsóknCarbfix-málið

Við­skipta­áætl­un Car­bfix: Földu áform sín fyr­ir íbú­um

Fyr­ir­ætlan­ir Car­bfix eru mun um­fangs­meiri en fram hef­ur kom­ið. Stefnt er að því að dæla nið­ur allt að 4,8 millj­ón­um tonna af kol­díoxí­ði (CO2) og fyr­ir­tæk­ið von­ast til þess að velta hátt í þrjú hundruð millj­örð­um á full­um af­köst­um. Það er hærri upp­hæð en stærsta fyr­ir­tæki lands­ins velt­ir í dag. Á með­al við­skipta­vina er fyr­ir­tæki sem framdi glæp gegn mann­kyni og vill dæla nið­ur CO2 á Ís­landi.
Móðir Kolfinnu Eldeyjar: „Ég segi mína sögu því að samfélagið þarf að vakna“
3
Fréttir

Móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar: „Ég segi mína sögu því að sam­fé­lag­ið þarf að vakna“

Ingi­björg Dagný Inga­dótt­ir, móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar Sig­urð­ar­dótt­ur, opn­ar sig um and­lát dótt­ur sinn­ar. Hún seg­ir kerf­in hafa brugð­ist barns­föð­ur sín­um, sem hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að hafa ráð­ið dótt­ur þeirra bana. „Ég vissi strax í hjarta mínu að hann hefði ekki tek­ið með­vit­aða ákvörð­un um að gera svona lag­að“.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár