Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Börnin éta byltinguna sína

Eft­ir að lýð­ræð­is­bylt­ing ar­ab­íska vors­ins í Egyptalandi rann út í sand­inn þeg­ar kjörn­ir full­trú­ar aft­ur­köll­uðu lýð­ræð­is­um­bæt­ur er fólk­ið far­ið að sakna ein­ræð­is­herr­ans sem steypt var af stóli.

Börnin éta byltinguna sína
Arabíska vorið Árið 2011 virtist lýðræðið ætla að verða ofan á í Egyptalandi, en í kosningunum eftir byltinguna var Bræðralag múslima kjörið til valda. Mynd: Shutterstock

Þegar byltingarmenn í París yfirveguðu hvort rétta ætti yfir Loðvíki XVI, steyptum kóngi Frakklands, steig í pontu vinasnauður bindindismaður, Maximilien Robespierre. Honum var ekki skemmt. „Kóngur sem settur hefur verið af er aðeins til tveggja hluta nýtur,“ lýsti hann yfir lágum rómi: Að rústa frið og frelsi, eða koma þeim á fót. „Loðvík verður að deyja, svo landið lifi,“ útskýrði hann. Réttarhöld væru afleit hugmynd, því „það myndi jafngilda því að draga byltinguna fyrir dóm“.

Fimmtudaginn 2. mars síðastliðinn, í úldnu hræi byltingarinnar í Egyptalandi, mátti heyra veikt bergmál þessara orða. Hosni Mubarak, fyrrverandi einræðisherra til þriggja áratuga, var rúllað á sjúkrabörum til æðsta áfrýjunardómstóls landsins.

Þar var hann sýknaður af að hafa fyrirskipað fjöldamorð á mótmælendum í byltingunni 2011 og var þar með laus allra mála. Flestir kónar hans hafa verið sýknaðir sömuleiðis. Byltingaleiðtogarnir dúsa hins vegar bak við lás og slá. Sextíu þúsund pólitískir fangar sitja nú í …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Lýðræðisþróun

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
2
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár