Pólitískur rappari sagður samviskufangi á Spáni
Rapparinn Pablo Hasél hefur óvænt klofið ríkisstjórn Spánar. Óeirðarlögregla hefur síðustu vikur átt í nær daglegum bardögum við stuðningsmenn hans á götum Barcelona og annarra borga í Katalóníu. Deilt er um stöðu málfrelsis í landinu en Hasél situr nú í fangelsi fyrir að bölva konungsfjölskyldunni og upphefja ólögleg hryðjuverkasamtök.
Pistill
Illugi Jökulsson
Það er bannað í Búrma
„Fasisminn er í alvöru á uppleið,“ skrifar Illugi Jökulsson um beitingu hryðjuverka- og sóttvarnalaga til að kæfa niður lýðræði.
Pistill
Þorvaldur Gylfason
Frá sannleik til sátta
Lýðræðiseinkunn Bandaríkjanna og Bretlands hafa lækkað úr 10 í 8. Lygar geta fellt heilu ríkin.
Menning
Manneskja sem ekki er litið niður á
Nawal El Saadawi, höfundur bókarinnar Kona í hvarfpunkti, færði svo sterk rök fyrir máli sínu að fangelsið var eini staðurinn sem valdakarlar árið 1981 töldu hæfa henni. Hún hefur unnið mörg afrek í kvenréttindabaráttunni. Núna fylgir dr. Rania Al-Mashat, ráðherra í ríkisstjórn Egyptalands, eftir áætlun Alþjóðaefnahagsráðsins um að hraða kynjajafnrétti í landinu. Hver er staða kynjajafnréttis í landinu?
Fréttir
Frjálslyndu lýðræði hætta búin með uppgangi þjóðernispopúlisma
Frá því á áttunda áratugnum hafa riðið yfir þrjár bylgjur þjóðernispopúlisma sem allar hafa valdið því að lögmæti hugmyndafræðinnar hefur aukist. Í nýrri bók Eiríks Bergmanns færir hann rök fyrir því að hætta sé á fjórðu bylgjunni í kjölfar kórónaveirukrísunnar. Grafið hafi verið undan frjálslyndi en í síauknum mæli er vegið að persónulegu frelsi fólks.
Fréttir
Gagnrýninn háskólanemi í haldi fyrir að mótmæla Pútín
Rússneski stjórnmálafræðineminn og Youtube-bloggarinn Egor Zhukov var sakaður um að hafa stýrt mannfjölda á mótmælum með grunsamlegum handahreyfingum. Málið var látið niður falla og hann þess í stað sakaður að breiða út „öfgastefnu“ á samfélagsmiðlum. Þúsundir mótmælenda hafa verið handteknir eftir að leiðtogum stjórnarandstöðunnar var meinað að bjóða sig fram.
Leiðari
Jón Trausti Reynisson
Þess vegna er jörðin flöt
Samfélagsmiðlarnir sem áttu að tengja okkur saman leiddu til þess að múrar eru reistir. Við þurfum að endurskoða hvernig við neytum upplýsinga, því faraldurinn er hafinn.
PistillKlausturmálið
Jón Trausti Reynisson
Verndum uppljóstrara - verjum Báru
Þrátt fyrir fögur fyrirheit um að verja uppljóstrara og tjáningarfrelsi sitja íslensk stjórnvöld undir ámæli fyrir að verja ekki uppljóstrara. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson var forsætisráðherra þegar OECD lýsti yfir „vonbrigðum“ með veika stöðu uppljóstrara á Íslandi.
Leiðari
Jón Trausti Reynisson
Nýfasisminn teygir sig til Íslands
Þar sem við stöndum á krossgötum sögunnar gagnvart nýfasískum öflum tekur Davíð Oddsson, ritstjóri Morgunblaðsins, markvissa afstöðu með Donald Trump.
Fréttir
Leiðtogar Póllands og nýfasistar marséruðu saman um götur Varsjá
Forseti og forsætisráðherra Póllands marséruðu í gær með nýfasistum og öðrum öfgahægrimönnum um götur Varsjár í fjöldasamkomu þjóðernissinna. Setti svartan blett á hátíðarhöld vegna hundrað ára sjálfstæðis landsins.
Viðtal
„Ef við lyftum upp gólfinu þá lyftist þakið með“
Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, fagnar kaflaskilum í stéttabaráttunni þar sem byrjað er að hlusta á grasrótina og koma aukinni róttækni í baráttuna um kjör alþýðu. Hann segir að yfirvöld megi búast við átökum í vetur þegar kjarasamningar losna ef þeir halda áfram á núverandi braut.
Viðtal
„Íhaldsöfl hafa alltaf sagt að róttækar breytingar séu ekki mögulegar“
Drífa Snædal hefur gefið kost á sér sem forseti Alþýðusambands Íslands, en hún hefur víðtæka reynslu af því að leiða félagasamtök. Hún segist vilja sameina ólíkar raddir og beina þessari stærstu fjöldahreyfingu landsins til að bæta lífsgæði með samtakamætti hennar.
Lýsir andlegu ofbeldi fyrrverandi sem hótaði að dreifa nektarmyndum
Edda Pétursdóttir greinir frá andlegu ofbeldi í kjölfar sambandsslita þar sem hún sætti stöðugu áreiti frá fyrrverandi kærasta sínum. Á fyrsta árinu eftir sambandsslitin bárust henni fjölda tölvupósta og smáskilaboða frá manninum þar sem hann ýmist lofaði hana eða rakkaði niður, krafðist viðurkenningar á því að hún hefði ekki verið heiðarleg í sambandinu og hótaði að birta kynferðislegar myndir og myndbönd af henni ef hún færi ekki að vilja hans. Edda ræðir um reynslu sína í hlaðvarpsþættinum Eigin Konur í umsjón Eddu Falak og í samtali við Stundina. Hlaðvarpsþættirnir Eigin Konur verða framvegis birtir á vef Stundarinnar og lokaðir þættir verða opnir áskrifendum Stundarinnar.
2
Rannsókn
7
Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
Fimmtán ára stúlka í Hagaskóla hélt dagbók vorið 1970 þar sem hún lýsir kynferðislegum samskiptum við Jón Baldvin Hannibalsson sem þá var 31 árs gamall kennari hennar. Í bréfi sem hann sendi stúlkunni segist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu hennar.
3
Fréttir
4
Óttaðist fyrrverandi kærasta í tæpan áratug
Edda Pétursdóttir segist í rúm níu ár hafa lifað við stöðugan ótta um að fyrrverandi kærasti hennar myndi láta verða af ítrekuðum hótunum um að dreifa kynferðislegum myndböndum af henni, sem hann hafi tekið upp án hennar vitundar meðan þau voru enn saman. Maðurinn sem hún segir að sé þekktur á Íslandi hafi auk þess áreitt hana með stöðugum tölvupóstsendingum og smáskilaboðum. Hún segir lögreglu hafa latt hana frá því að tilkynna málið.
4
Eigin Konur#75
1
Fylgdi móður sinni í einkaflugvél
Ragnheiður er aðeins 15 ára gömul en hún fór með mömmu sinni til Noregs með einkaflugvél að sækja bræður sína. Samfélagsmiðlar gera börnum kleift að tjá sig opinberlega og hefur Ragnheiður verið að segja sína sögu á miðlinum TikTok. Hún talar opinskátt um málið sitt eftir að barnavernd og sálfræðingur brugðust henni. Hvenær leyfum við rödd barna að heyrast? Í þessu viðtali segir Ragnheiður stuttlega frá því sem hún er nú þegar að tala um á TikTok og hver hennar upplifun á ferðalaginu til Noregs var.
5
Eigin Konur#82
Fjölskyldan flakkaði milli hjólhýsa og hótela: Gagnrýnir að barnavernd skyldi ekki grípa fyrr inn í
„Ég byrjaði alla morgna á að spyrja hvert ég ætti að koma eftir skóla, því maður vissi aldrei hvar maður myndi vera næstu nótt,“ segir Guðrún Dís sem er 19 ára. Í viðtali við Eigin Konur segir hún frá upplifun sinni af því að alast upp hjá móður með áfengisvanda. Hún segir að lífið hafa breyst mjög til hins verra þegar hún var 12 ára því þá hafi mamma hennar byrjað að drekka. Þá hafi fjölskyldan misst heimilið og eftir það flakkað milli hjólhýsa og hótela. Guðrún Dís vildi segja frá sinni hlið mála eftir að móðir hennar opinberaði sögu sína á YouTube. Guðrún Dís hefur lokað á öll samskipti við hana. Guðrún segir að þó mamma hennar glími við veikindi eigi hún ekki að bera ábyrgð á henni. Hún gagnrýnir starfsfólk barnaverndar fyrir að hafa ekki gripið inn í miklu fyrr. Ábyrgðarmaður og ritstjóri Eigin kvenna er Edda Falak.
6
Viðtal
1
Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
„Þetta var öruggasti staðurinn minn,“ segir Alma Lind Smáradóttir þegar hún opnar inn í ruslageymslu í bílakjallara í Reykjavík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvældist um götur bæjarins. Borgin sést í öðru ljósi þegar hún er séð með augum heimilislausra, ósýnilega fólksins, þeirra sem flestir líta fram hjá eða hrekja burt. Ítarlegt og einlgæt viðtal við Ölmu Lind birtist í 162. tölublaði Stundarinnar og má lesa í heild á slóðinni: https://stundin.is/grein/16051/
7
Viðtal
9
Lifði af þrjú ár á götunni
Alma Lind Smáradóttir endaði á götunni eftir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvældist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þegar hún varð barnshafandi á ný mætti barnavernd á fæðingardeildina og fór fram á að hún myndi afsala sér barninu.
8
Fréttir
14
„Hann hefur ekki beðist afsökunar“
Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, sem kallar sig Auður, hefur viðurkennt að hafa farið „yfir mörk“ í samskiptum við konur. Konur lýsa ágengni og meiðandi framkomu sem hann hafi aldrei axlað ábyrgð á.
9
Eigin Konur#80
Helga Sif og Gabríela Bryndís
Helga Sif stígur nú fram í viðtali við Eigin konur eftir að barnsfaðir hennar birti gerðardóm í forsjárdeilu þeirra og nafngreindi hana og börnin á Facebook. Helga Sif og börnin hafa lýst andlegu og kynferðislegu ofbeldi föðurins og börnin segjast hrædd við hann. Sálfræðingar telja hann engu að síður hæfan fyrir dómi. Nú stendur til að færa 10 ára gamalt langveikt barn þeirra til föðurins með lögregluvaldi. Gabríela Bryndís er sálfræðingur og einn af stofnendum Lífs án ofbeldis og hefur verið Helgu til aðstoðar í málinu. Ábyrgðarmaður og ritstjóri Eigin kvenna er Edda Falak.
10
Fréttir
5
Kári svarar færslu Eddu um vændiskaupanda: „Ekki verið að tala um mig“
Kári Stefánsson segist ekki vera maðurinn sem Edda Falak vísar til sem vændiskaupanda, en segist vera með tárum yfir því hvernig komið sé fyrir SÁÁ. Hann hafi ákveðið að hætta í stjórn samtakanna vegna aðdróttana í sinn garð. Edda segist hafa svarað SÁÁ í hálfkæringi, enda skuldi hún engum svör.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.