Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Bónusgreiðslur gamla Straums: FME athugar öll meint brot á reglum

ALMC var eig­andi Straums þeg­ar bón­us­greiðsl­urn­ar voru ákveðn­ar. Að minnsta kosti fimm starfs­menn Straums fá bónusa frá fyrr­ver­andi að­aleig­anda bank­ans. Regl­ur kveða á um að bónus­ar banka­manna megi ein­ung­is nema 25 pró­sent­um af árs­laun­um.

Bónusgreiðslur gamla Straums: FME  athugar öll meint brot á reglum
Átti Straum þegar kaupaukakerfið var ákveðið ALMC átti Straum þegar kaupaukakerfið var ákveðið 2011 en meðal þeirra sem njóta bónusanna eru núverandi starfsmenn Straums. Mynd: PressPhotos

„Fjármálaeftirlitið getur ekki veitt upplýsingar um málefni einstakra eftirlitsskyldra aðila. Hins vegar skal þess getið að ef Fjármálaeftirlitið fær ábendingu um greiðslu kaupauka sem virðist vera í ósamræmi við ákvæði laga og reglna tekur stofnunin málið til athugunar,“ segir í svari frá Sigurði Valgeirssyni, upplýsingafulltrúi Fjármálaeftirlitsins, aðspurður um hvort 3,4 milljarða króna bónusgreiðslur sem eignaumsýslufélagið ALMC, gamli Straumur-Burðarás, hyggst greiða út til hóps einstaklinga sem hefur séð um umsýslu eigna fyrirtækisins.  DV greindi frá bónusgreiðslunum í forsíðufrétt sinni á þriðjudaginn. 

Í gildi eru reglur um bónusgreiðslur sem kveða á um að fjármálafyrirtæki megi einungis greiða út sem nemur 25 prósent af árstekjum starfsmanns í bónusgreiðslur til viðkomandi. ALMC er hins vegar eignaumsýslufélag og ekki lengur fjármálafyrirtæki þar sem starfsleyfi þess var afturkallað árið 2012.  Stofnaður var ný fjárfestingarbanki Straumur á grunni Straums-Burðaráss og fluttust ýmsir lykilstarfsmenn gamla bankans yfir í þann nýja og starfa þar í dag.  

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Bónusar bankamanna

Mest lesið

„Við erum að virkja fyrir peningana sem okkur langar í“
6
Viðtal

„Við er­um að virkja fyr­ir pen­ing­ana sem okk­ur lang­ar í“

Odd­ur Sig­urðs­son hlaut Nátt­úru­vernd­ar­við­ur­kenn­ingu Sig­ríð­ar í Bratt­holti. Hann spáði fyr­ir um enda­lok Ok­jök­uls og því að Skeið­ará myndi ekki ná að renna lengi í sín­um far­vegi, sem rætt­ist. Nú spá­ir hann því að Reykja­nesskagi og höf­uð­borg­ar­svæð­ið fari allt und­ir hraun á end­an­um. Og for­dæm­ir fram­kvæmdagleði Ís­lend­inga á kostn­að nátt­úru­vernd­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Eini sjúkdómurinn sem kenndur er við Ísland
5
ViðtalME-faraldur

Eini sjúk­dóm­ur­inn sem kennd­ur er við Ís­land

„Þeg­ar hann sá pass­ann henn­ar hróp­aði hann upp yf­ir sig: Ice­land, Icelandic disea­se! og hún sagði hon­um að hún hefði sjálf veikst af sjúk­dómn­um,“ seg­ir Ósk­ar Þór Hall­dórs­son, sem skrif­aði bók um Ak­ur­eyr­ar­veik­ina þar sem ljósi er varp­að á al­var­leg eftir­köst veiru­sýk­inga. Áhugi vís­inda­manna á Ak­ur­eyr­ar­veik­inni sem geis­aði á miðri síð­ustu öld hef­ur ver­ið tölu­verð­ur eft­ir Covid-far­ald­ur­inn.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár