Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Bónusgreiðslur gamla Straums: FME athugar öll meint brot á reglum

ALMC var eig­andi Straums þeg­ar bón­us­greiðsl­urn­ar voru ákveðn­ar. Að minnsta kosti fimm starfs­menn Straums fá bónusa frá fyrr­ver­andi að­aleig­anda bank­ans. Regl­ur kveða á um að bónus­ar banka­manna megi ein­ung­is nema 25 pró­sent­um af árs­laun­um.

Bónusgreiðslur gamla Straums: FME  athugar öll meint brot á reglum
Átti Straum þegar kaupaukakerfið var ákveðið ALMC átti Straum þegar kaupaukakerfið var ákveðið 2011 en meðal þeirra sem njóta bónusanna eru núverandi starfsmenn Straums. Mynd: PressPhotos

„Fjármálaeftirlitið getur ekki veitt upplýsingar um málefni einstakra eftirlitsskyldra aðila. Hins vegar skal þess getið að ef Fjármálaeftirlitið fær ábendingu um greiðslu kaupauka sem virðist vera í ósamræmi við ákvæði laga og reglna tekur stofnunin málið til athugunar,“ segir í svari frá Sigurði Valgeirssyni, upplýsingafulltrúi Fjármálaeftirlitsins, aðspurður um hvort 3,4 milljarða króna bónusgreiðslur sem eignaumsýslufélagið ALMC, gamli Straumur-Burðarás, hyggst greiða út til hóps einstaklinga sem hefur séð um umsýslu eigna fyrirtækisins.  DV greindi frá bónusgreiðslunum í forsíðufrétt sinni á þriðjudaginn. 

Í gildi eru reglur um bónusgreiðslur sem kveða á um að fjármálafyrirtæki megi einungis greiða út sem nemur 25 prósent af árstekjum starfsmanns í bónusgreiðslur til viðkomandi. ALMC er hins vegar eignaumsýslufélag og ekki lengur fjármálafyrirtæki þar sem starfsleyfi þess var afturkallað árið 2012.  Stofnaður var ný fjárfestingarbanki Straumur á grunni Straums-Burðaráss og fluttust ýmsir lykilstarfsmenn gamla bankans yfir í þann nýja og starfa þar í dag.  

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Bónusar bankamanna

Mest lesið

Verndar íslenskan menningararf með því að gera við fornbækur
6
Menning

Vernd­ar ís­lensk­an menn­ing­ar­arf með því að gera við forn­bæk­ur

Forn­bóka­safn­ar­inn Ey­þór Guð­munds­son seg­ir mik­il­vægt að vernda þann menn­ing­ar­arf sem ligg­ur í ís­lensk­um forn­bók­um. Það ger­ir hann með verk­efn­inu Old Icelandic Books sem geng­ur út á að vekja áhuga hjá Ís­lend­ing­um og ferða­mönn­um á bók­un­um og mik­il­vægi þeirra. Með­al þeirra bóka og hand­rita sem Ey­þór hef­ur und­ir hönd­um eru Grett­is saga, Jóns­bók og tvö hundruð ára til­skip­un til Al­þing­is frá fyrr­um Dana­kon­ungi.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu