Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Björgólfur fær ekki að fjarlægja stigann

For­sæt­is­ráð­herra vill að eft­ir­lits­stofn­un grípi fram fyr­ir hend­urn­ar á borg­ar­yf­ir­völd­um til að bjarga menn­ing­ar­verð­mæt­um. Minja­stofn­un, sem heyr­ir und­ir ráð­herra, vildi leyfa Björgólfi Thor Björgólfs­syni að fjar­lægja að­al­stig­ann að Frí­kirkju­vegi 11 en bygg­ing­ar­full­trúi og um­hverf­is- og skipu­lags­ráð Reykja­vík­ur leggj­ast gegn því.

Björgólfur fær ekki að fjarlægja stigann

Byggingarfulltrúi Reykjavíkurborgar og umhverfis- og skipulagsráð þess leggjast gegn því að Novator F11 ehf., félag Björgólfs Thors Björgólfssonar, fái að fjarlægja aðalstiga milli 1. og 2. hæðar hins sögufræga og friðlýsta húss að Fríkirkjuvegi 11. Minjastofnun Íslands gaf hins vegar grænt ljós á niðurtöku stigans með því skilyrði að framkvæmdirnar yrðu afturkræfar.

„Ekki er talið að fram hafi komið nýjar upplýsingar sem geti orðið til þess að fyrirliggjandi umsókn um niðurtöku á aðalstiga hússins að Fríkirkjuvegi 11 verði samþykkt nú,“ segir í minnisblaði byggingarfulltrúa borgarinnar sem samþykkt var á fundi umhverfis- og skipulagsráðs á miðvikudag.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Reykjavíkurborg

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár