Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Björgólfur fær ekki að fjarlægja stigann

For­sæt­is­ráð­herra vill að eft­ir­lits­stofn­un grípi fram fyr­ir hend­urn­ar á borg­ar­yf­ir­völd­um til að bjarga menn­ing­ar­verð­mæt­um. Minja­stofn­un, sem heyr­ir und­ir ráð­herra, vildi leyfa Björgólfi Thor Björgólfs­syni að fjar­lægja að­al­stig­ann að Frí­kirkju­vegi 11 en bygg­ing­ar­full­trúi og um­hverf­is- og skipu­lags­ráð Reykja­vík­ur leggj­ast gegn því.

Björgólfur fær ekki að fjarlægja stigann

Byggingarfulltrúi Reykjavíkurborgar og umhverfis- og skipulagsráð þess leggjast gegn því að Novator F11 ehf., félag Björgólfs Thors Björgólfssonar, fái að fjarlægja aðalstiga milli 1. og 2. hæðar hins sögufræga og friðlýsta húss að Fríkirkjuvegi 11. Minjastofnun Íslands gaf hins vegar grænt ljós á niðurtöku stigans með því skilyrði að framkvæmdirnar yrðu afturkræfar.

„Ekki er talið að fram hafi komið nýjar upplýsingar sem geti orðið til þess að fyrirliggjandi umsókn um niðurtöku á aðalstiga hússins að Fríkirkjuvegi 11 verði samþykkt nú,“ segir í minnisblaði byggingarfulltrúa borgarinnar sem samþykkt var á fundi umhverfis- og skipulagsráðs á miðvikudag.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Reykjavíkurborg

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
6
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu