„Ég sagði bara: „Over my dead body!“ segir Birgir Jakobsson, landlæknir og fyrrverandi forstjóri Karolinska-sjúkrahússins í Stokkhólmi, aðspurður um þá ákvörðun hans að neita að endurráða ítalska skurðlækninn Paulo Macchiarini til sjúkrahússins í október 2013. Þá hafði Macchiarini framkvæmt þrjár aðgerðir á sjúkrahúsinu þar sem hann græddi plastbarka í sjúklinga, meðal annars í Erítreumanninn Andemariam Beyene sem búsettur var á Íslandi.
Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.
Birgir segir að hann hefði átt að kæra Macchiarini
Birgir Jakobsson, landlæknir og fyrrverandi forstjóri Karolinska-sjúkrahússins í Stokkhólmi, skrifaði undir ráðningu Paulo Macchiarinis til Karolinska-sjúkrahússins árið 2010. Hann neitaði hins vegar að endurráða Macchiarini þar sem plastbarkaaðgerðir hans höfðu ekki virkað vel og hann sinnti ekki sjúklingum sínum. Hann segir stærsta lærdóminn í málinu að háskólar megi ekki ákveða klínískar meðferðir á sjúklingum.
Mest lesið

1
Þingmaður Sjálfstæðisflokks hnakkreifst við hóp kennara
Jón Pétur Zimsen, þingmaður Sjálfstæðisflokks og fyrrverandi skólastjóri, hvatti kennara til að hrista af sér hlekkina og hafna „elítunni“ í spjallhópi á Facebook. „Ertu móðguð, gæti ekki verið meira sama,“ svaraði hann þegar kennari sagði hann tala niður til kennarastéttarinnar.

2
„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
Í mörgum tilfellum er ódýrara fyrir landsmenn að keyra á bílum sínum upp á flugvöll og leggja frekar en að taka Flugrútuna. Nýleg rannsókn sýndi að aðeins hálft til eitt prósent þjóðarinnar nýti sér Strætó til að fara upp á flugvöll. Borgarfræðingnum Birni Teitssyni þykja samgöngur til og frá Keflavíkurflugvelli vera þjóðarskömm en leiðsögumaður líkti nýlegu ferðalagi sínu með Flugrútunni við gripaflutninga.

3
Þau sem fá listamannalaun á næsta ári
Mánaðarleg fjárhæð listamannalauna verður ákveðin í fjárlögum, sem enn eru óafgreidd, en þau voru 560.000 krónur á mánuði í ár. Greiðslurnar eur skilgreindar sem verktakagreiðslur.

4
Líkir Flugrútunni við gripaflutninga í þriðja heiminum
Páll Ásgeir Ásgeirsson leiðsögumaður líkti þjónustu Flugrútunnar við gripaflutninga í þriðja heiminum eftir ferðalag með henni í haust. „Þetta er ekki neytendavænt, þetta er bara gróðavænt,“ segir Björn Teitsson borgarfræðingur.

5
„Ég fæ þann heiður og lúxus að fá að vera aumingi í sex mánuði“
Rithöfundurinn Stefán Máni Sigþórsson segir að „smá aumingjaskapur“ muni koma honum áleiðis í skrifum nýrra bóka. Hann hlaut listamannalaun í sex mánuði í úthlutun gærdagsins. Stefán Máni hefur verið gagnrýninn á listamannalaun og segir afköst þurfa að skipta máli.

6
Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
Kennari og fyrrverandi formaður Kennarasambands Íslands sagði sig úr skólaráði Borgarholtsskóla þegar Ársæll Guðmundsson var skipaður skólameistari. Sagði hann engann í ráðinu hafa talið hann hæfastan umsækjanda og fullyrti að ráðningin væri pólitísk. Ársæll segist rekja það beint til Ingu Sæland að hafa ekki fengið áframhaldandi ráðningu.
Mest lesið í vikunni

1
Krafðist grafarþagnar á heimilinu
Réttarhöldum yfir Margréti Löf er lokið, en þar kom meðal annars fram að fjölskyldan tjáði sig að miklu leyti með bréfaskriftum út af meintri hljóðóbeit Margrétar, sem beindist að foreldrum hennar.

2
Tómas Þór Þórðarson
Baráttan við sjálfið
Tómas Þór Þórðarson sigraði óttann við almenningsálitið.

3
Þingmaður Sjálfstæðisflokks hnakkreifst við hóp kennara
Jón Pétur Zimsen, þingmaður Sjálfstæðisflokks og fyrrverandi skólastjóri, hvatti kennara til að hrista af sér hlekkina og hafna „elítunni“ í spjallhópi á Facebook. „Ertu móðguð, gæti ekki verið meira sama,“ svaraði hann þegar kennari sagði hann tala niður til kennarastéttarinnar.

4
Jón Trausti Reynisson
Fyrir hvern er þetta gert?
Mikil mannfjölgun með litlum raunverulegum hagvexti og háum tilkostnaði vekur spurningar um markmiðasetningu okkar.

5
Frávísun Söndru Hlífar á tillögum félaga sinna fáheyrð
Undrun ríkir á meðal Sjálfstæðismanna eftir að varaborgarfulltrúi ákvað að eigin frumkvæði að vísa tillögum flokkssystra sinna frá þar sem þær væru „óafgreiðsluhæfar“.

6
Sif Sigmarsdóttir
Hatar Kristrún Frostadóttir börn?
Hvað með börn sem þurfa að ferðast langa leið til að komast á bókasafn? Eða í píanótíma?
Mest lesið í mánuðinum

1
Krafðist grafarþagnar á heimilinu
Réttarhöldum yfir Margréti Löf er lokið, en þar kom meðal annars fram að fjölskyldan tjáði sig að miklu leyti með bréfaskriftum út af meintri hljóðóbeit Margrétar, sem beindist að foreldrum hennar.

2
Þorleifur Kamban látinn: „Einstaklega fjölhæfur og skapandi“
Þorleifur Kamban lést langt fyrir aldur fram en afrekaði margt. Hann var listamaður og grafískur hönnuður auk þess sem hann fékk verðlaun fyrir heimildarþáttaröð um barnsfæðingar.

3
Arnaldur og Yrsa fá 20 milljónir hvort
Arnaldur Indriðason og Yrsa Sigurðardóttir hafa bæði fjárfest í verðbréfum í gegnum félögin sem halda utan um ritstörf þeirra. Arnaldur á verðbréf fyrir meira en milljarð og Yrsa hefur fjárfest í skráðum hlutabréfum.

4
Sif Sigmarsdóttir
Það sem enginn segir á dánarbeði
Ef dagurinn í dag væri síðasti dagur ævi þinnar, hver væri mesta eftirsjáin?

5
Sex leiðir til að þvætta peninga
Greiningardeild ríkislögreglustjóra hefur birt lista yfir leiðir sem farnar eru við peningaþvætti á Íslandi. Lögreglan telur nýlegan dóm staðfesta að peningaþvættisþjónusta sé seld af sérfræðingum hér á landi.

6
Tómas Þór Þórðarson
Baráttan við sjálfið
Tómas Þór Þórðarson sigraði óttann við almenningsálitið.


































Athugasemdir