„Ég sagði bara: „Over my dead body!“ segir Birgir Jakobsson, landlæknir og fyrrverandi forstjóri Karolinska-sjúkrahússins í Stokkhólmi, aðspurður um þá ákvörðun hans að neita að endurráða ítalska skurðlækninn Paulo Macchiarini til sjúkrahússins í október 2013. Þá hafði Macchiarini framkvæmt þrjár aðgerðir á sjúkrahúsinu þar sem hann græddi plastbarka í sjúklinga, meðal annars í Erítreumanninn Andemariam Beyene sem búsettur var á Íslandi.
Birgir segir að hann hefði átt að kæra Macchiarini
Birgir Jakobsson, landlæknir og fyrrverandi forstjóri Karolinska-sjúkrahússins í Stokkhólmi, skrifaði undir ráðningu Paulo Macchiarinis til Karolinska-sjúkrahússins árið 2010. Hann neitaði hins vegar að endurráða Macchiarini þar sem plastbarkaaðgerðir hans höfðu ekki virkað vel og hann sinnti ekki sjúklingum sínum. Hann segir stærsta lærdóminn í málinu að háskólar megi ekki ákveða klínískar meðferðir á sjúklingum.
Mest lesið

1
Hrakfallasaga Kársnesskóla: Kostnaður kominn í tæpa 8 milljarða
Uppbygging Kársnesskóla hefur verið sannkölluð þrautaganga. Bærinn rifti samningum við fyrsta verktaka, og sá næsti fór í þrot í miðju verki. Niðurstaðan er helmingi dýrari skóli en upphaflega var stefnt að.

2
Evrópskur vopnaframleiðandi fær mestu fjármögnun frá upphafi í geiranum
Evrópa eykur vopnaframleiðslu eftir rof gagnvart Bandaríkjunum og innrás Rússa í Úkraínu.

3
Langþráður draumur um búskap rættist
Parið Vífill Eiríksson og Alejandra Soto Hernández voru orðin þreytt á borgarlífinu í Reykjavík og höfðu augastað á búskap á landsbyggðinni. Eftir stutta íhugun festu þau kaup á bænum Syðra-Holti í Svarfaðardal árið 2021 og fluttu þangað ásamt foreldrum Vífils, þeim Eiríki Gunnarssyni og Inger Steinsson og systur hans, Ilmi Eiríksdóttur. Þar rækta þau grænmeti á lífrænan máta undir nafninu „Yrkja Svarfaðardal” og stefna á sauðamjólkurframleiðslu á næstu misserum.

4
Karlmennskudýrkun og vaxandi kvenhatur í Bandaríkjunum
Eftir að fulltrúi ICE-sveitar Trumps drap konu hefur MAGA-hreyfingin beint spjótum sínum að frjálslyndum konum.

5
Pétur nýr leiðtogi Samfylkingarinnar í Reykjavík
Pétur Marteinsson vann fyrsta sæti í flokksvali Samfylkingarinnar í Reykjavík með 3.063 atkvæði.

6
Engir talmeinafræðingar en 143 ný leikskólapláss
Engin aukin fjárframlög hafa verið veitt til skólabókasafna þrátt fyrir villandi svar borgarinnar um annað. Leikskólaplássum hefur fjölgað. Nokkuð hefur verið skrafað um lóðabrask en fáar ákvarðnir teknar.
Mest lesið í vikunni

1
Jón Trausti Reynisson
Fallnir á fullveldisprófinu
Íslenskir stjórnmálamenn, sem kenna sig við sjálfstæði og þjóðrækni, taka sér stöðu röngum megin sögunnar, réttlætisins og hagsmuna íslensku þjóðarinnar, á meðan leiðtogar lýðræðisríkja mynda samstöðu til að veita yfirgangi mótstöðu þegar reynt er að kasta nágranna okkar fyrir ljónin.

2
Auður Jónsdóttir
Þegar ég var eins og vændiskaupandi
Það er ábyrgð okkar að gera ráð fyrir því að veruleikinn geti verið margbrotnari en daglegt hugmyndaflug okkar.

3
Sálfræðiprófessor um hugmyndafræði Byrjendalæsis: „Útkoman var hræðileg“
Hugmyndafræði Byrjendalæsis hefur ekki sýnt fram á árangur annars staðar í heiminum. Þvert á móti hafa menntakerfi batnað til muna eftir að hafa hætt að nota sömu hugmyndir.

4
Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
Samkvæmt lóðaleigusamningi hefur fyrirtækið Reykjanes Aurora heimild til að innheimta bílastæðagjöld í 500 metra radíus við Reykjanesvita þrátt fyrir að leigja aðeins hluta af því landi. Eigandinn segir að reynt hafi verið á gjaldheimtuna fyrir dómi og hún úrskurðuð honum í vil. „Þetta er búið að vera vandræðamál,“ segir Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri Reykjanesbæjar.

5
Samskiptin öll milli Trump og norrænu leiðtoganna
„Kveðja, Jonas og Alex,“ sagði í lok skilaboða forsætisráðherra Noregs og Finnlands til Donalds Trump Bandaríkjaforseta, sem hann svaraði með alvarlegri hótun.

6
Hvað þarf til að setja Bandaríkjaforseta af?
Það er tiltölulega einfalt mál að setja Bandaríkjaforseta af ef hann reynist skyndilega óhæfur til að gegna embætti sínu. Vandinn liggur hins vegar í því að það eru varaforsetinn og ríkisstjórnin sem verða að hafa frumkvæði að því.
Mest lesið í mánuðinum

1
Eru alltaf sömu gestir hjá Gísla Marteini?
Algeng gagnrýni í garð Vikunnar með Gísla Marteini er að sífellt bregði fyrir sama fólkinu. En á það við einhver rök að styðjast? Greining Heimildarinnar sýnir að einn gestur hafi komið langoftast í þáttinn, og það sama á við um algengasta tónlistarflytjandann.

2
Banaslys í rannsókn
Lögreglan greinir frá banaslysi í Rangárþingi.

3
Einn látinn skammt frá Þrastarlundi
Alvarlegt umferðarslys milli Selfoss og Þrastarlunds.

4
Flutti frá Noregi til Egilsstaða á sviknu loforði: Sagt upp í miðju fæðingarorlofi
Konu í fæðingarorlofi var sagt upp hjá Austurbrú á Egilsstöðum í nóvember. Konan var á árssamningi eftir að hafa flust búferlum frá Noregi með loforð upp á að samningur hennar yrði framlengdur. Ekki var staðið við það.

5
„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
Undirskriftasöfnun er hafin til að mómæla framkvæmdum í Skaftafelli. Fundur um breytingar framkvæmdanna var haldinn um hásumar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ segir íbúi á svæðinu. Íbúar óttast að samkeppnishæfni muni minnka ef fyrirhuguð ferðagisting rís. „Ég sé ekki annað en að þetta auki tekjur og atvinnu á svæðinu,“ segir Pálmar Harðarson, sem stendur að framkvæmdinni ásamt Arctic Adventures.

6
„Hann ætti að axla ábyrgð í staðinn fyrir að saka barnið okkar um ósannindi“
„Að halda því fram að tíu ára barn sé að ljúga upp á hann er stórkostlega skrítið,“ segir faðir tíu ára drengs um yfirlýsingu Helga Bjarts Þorvarðarsonar sem er ákærður fyrir kynferðisbrot gegn drengnum. Foreldrarnir segja yfirlýsinguna „ótrúlega“ og vilja gæsluvarðhald yfir Helga Bjarti.







































Athugasemdir