Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Hert að frjálslyndu lýðræði á Vesturlöndum

Ei­rík­ur Berg­mann, pró­fess­or í stjórn­mála­fræði, rýn­ir í að­för­ina að hinu evr­ópska frjáls­lyndi sem einkum birt­ist í mynd þjóð­ern­ispo­púliskra flokka sem ásamt al­ræðisöfl­um í austri þrengja að vest­rænu lýð­ræði. 

Hert að frjálslyndu lýðræði á Vesturlöndum
Hægri þjóðernissinnar hittast Marine Le Pen frá frönsku Þjóðfylkingunni og Matteo Salvini, leiðtogi Norðurbandalagsins á Ítalíu, hittast á fundi hægri þjóðernisflokka. Mynd: Shutterstock

Evrópska frjálslyndisstefnan sem þróaðist úr Upplýsingunni á átjándu öld skóp ekki aðeins lýðræðisfyrirkomulagið sem við þekkjum á Vesturlöndum heldur líka það opna samfélag þjóða sem enn er í meginatriðum grundvöllur ríkjakerfisins á veraldarvísu. Við tók mesta framfaraskeið mannsins með almennri velsæld á Vesturlöndum sem ekki á sér samsvörun í sögunni. Allar götur síðan hefur það verið meira og minna samdóma álit manna að frjálslynt lýðræði sé affarsælasta þjóðskipulag sem völ er á, þótt á því finnist vitaskuld fjöldi ágalla eins og dæmin sanna. Hin pólitíkska deila á Vesturlöndum hefur því yfirleitt ekki verið um gildi hins frjálslynda lýðræðis sem slíks, heldur um það hvernig haga skuli málum innan þess, einkum hefur verið togast á um hlut hins opinbera og einkaaðila í rekstri og þjónustu ýmiss konar, en sjaldan um sjálfan grundvöllinn. Hann hefur sem sé mestan part verið óumdeildur. 

Undantekningar 

Á því hafa samt verið fáeinar alvarlegar undantekningar, sumar raunar …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
6
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“

Mest lesið í mánuðinum

Sif Sigmarsdóttir
6
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár