Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Fléttan um Norðurflug: Árangurslaust fjárnám gert hjá kaupandanum

Skipta­stjóri Sunds fer fram á gjald­þrot fé­lags­ins sem keypti þyrlu­fyr­ir­tæk­ið Norð­ur­flug út úr Sundi ár­ið 2008. Eig­end­ur Norð­ur­flugs í dag eru þeir sömu og áttu Sund. Þeir héldu yf­ir­ráð­um yf­ir fé­lag­inu með því að selja það til fé­lags­ins sem nú hef­ur ver­ið ósk­að eft­ir að verði tek­ið til gjald­þrota­skipta.

Fléttan um Norðurflug: Árangurslaust fjárnám gert hjá kaupandanum
Framkvæmdastjórinn og einn af eigendunum Páll Þór Magnússon var framkvæmdastjóri Sunds og er jafnframt einn af eigendum félagsins í dag í gegnum bandarískt eignarhaldsfélag.

„Það var fyrirtaka hjá sýslumanni í gær [25. nóvember] þar sem gert var árangurslaust fjárnám hjá Moxom ehf. (sem áður hét NF Holding ehf.). Ég geri ráð fyrir að fara fram á gjaldþrotaskipti yfir því félagi til að sjá hvert verðmætin hafa farið, það er að segja hlutirnir eða greiðslan fyrir hlutafé í Norðurflugi),“ segir Ómar Örn Bjarnþórsson, skiptastjóri IceCapital ehf. sem áður hét Sund, aðspurður um hvað þrotabúið hyggist gera í málefnum þyrlufyrirtækisins Norðurflugs. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Viðskiptafléttur

Eignarhaldi fjölskyldu Hreiðars Más í sjóði Stefnis leynt í gegnum skattaskjól
FréttirViðskiptafléttur

Eign­ar­haldi fjöl­skyldu Hreið­ars Más í sjóði Stefn­is leynt í gegn­um skatta­skjól

Ferða­þjón­ustu­fyr­ir­tæki Hreið­ars Más Sig­urðs­son­ar og tengdra að­ila hef­ur síð­ast­lið­in ár ver­ið í eigu Tor­tóla­fé­lags sem eig­in­kona hans á. Sjóð­ur í stýr­ingu Stefn­is, dótt­ur­fé­lags Ari­on banka, var form­leg­ur hlut­hafi en á bak við hann er Tor­tólu­fé­lag. Fram­kvæmda­stjóri Stefn­is seg­ir að fyr­ir­tæk­ið hafi ekki vit­að hver hlut­hafi sjóðs­ins var.
Leita sannleikans um harmþrungið leyndarmál
Fréttir

Leita sann­leik­ans um harm­þrung­ið leynd­ar­mál

Mæðg­urn­ar Astra­ea Jill Robert­son og Amy Robert­son, af­kom­end­ur konu sem fóst­ur­móð­ir Júlí­us­ar Víf­ils Ingvars­son­ar sendi í fóst­ur í Skotlandi ár­ið 1929, komu til Ís­lands í byrj­un árs í leit að svör­um við spurn­ing­um sem leit­að hafa á fjöl­skyld­una. Þeim finnst tími til kom­inn að stíga fram og segja sögu móð­ur þeirra og ömmu sem var alltaf hald­ið í skugg­an­um.

Mest lesið

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
1
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár