Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Á annað þúsund skrifa undir áskorun gegn kjararáði

Á ann­að þús­und hafa skrif­að und­ir áskor­un um af­nema kjara­ráð. Að­eins klukku­tíma eft­ir að und­ir­skrifta­söfn­un­in var sett af stað í gær­kvöld höfðu sex hundruð manns skrif­að und­ir. Kjara­ráð til­kynnti í gær um veru­lega hækk­un launa for­seta Ís­lands, al­þing­is­manna og ráð­herra.

Á annað þúsund skrifa undir áskorun gegn kjararáði

Mikillar óánægju gætir með ákvörðun kjararáðs um að hækka laun forseta Íslands, þingfararkaup alþingismanna og laun ráðherra. Tilkynnt var um ákvörðunina í gær en samkvæmt henni hækka laun þingmanna um 338 þúsund krónur á mánuði. Þá verða laun forseta Íslands og forsætisráðherra hækkuð um jafngildi tvöfaldra lágmarkslauna. Forsetinn fer úr tæpum 2,5 milljónum króna í þrjár milljónir króna á mánuði og forsætisráðherra úr tæpum 1,5 milljónum króna í rúmar tvær milljónir.

Egill Árni Pálsson er einn þeirra sem blöskraði hækkunin og setti því af stað undirskriftasöfnun á vefsíðunni change.org. Þar segir meðal annars að launahækkanir embættismanna og kjörinna fulltrúa séu algjörlega úr takti við það samkomuleg sem gert var við aðila vinnumarkaðarins. Þá er skorað að stjórnvöld að afnema kjararáð ekki seinna en strax og innleiða heilbrigðari og eðlilegri stefnu í ákvörðun launa embættismanna og þjóðkjörinna fulltrúa í samræmi við þá stefnu sem ríkisstjórnin hefur sjálf mótað fyrir almenning í landinu.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
6
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár