Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Allt í puttunum og engar uppskriftir

Jó­hann­es Bragi Bjarna­son, bet­ur þekkt­ur sem Jói B., seg­ir frá matn­um sem hann elsk­ar að borða en ekki síð­ur að bera á borð fyr­ir aðra.

Allt í puttunum og engar uppskriftir
Jói B. Hann smakkaði pitsu í fyrsta sinn á Dairy Queen á Hjarðarhaganum í kringum 1980. Hann varð ekki fyrir eins mikilli matarupplifun aftur fyrr en hann prófaði að grilla pitsu sjálfur nokkuð mörgum árum síðar. Mynd: Garðar Pétursson

Flestir sem þekkja Jóa B. hafa á honum djúpa matarást, enda veit hann sjálfur fátt meira gefandi en að seðja svanga munna. Hann vílar ekki fyrir sér að slá upp matarveislum fyrir tugi gesta, sem vinnufélagar hans, kunningjar og vinir hafa notið góðs af í gegnum tíðina. Oftar en ekki er kjöt í réttunum hans Jóa. Ekki það að hann borði ekki fisk og grænmeti. Honum finnst bara ekkert skemmtilegt að elda það sjálfur.

1. Saltkjöt í karrí

Sprengidagur rennur ekki upp hjá mér nema ég fái saltkjöt í karrí. Það fékk ég bæði hjá ömmu minni og mömmu, þegar ég var strákur. Ég fæ þetta enn þá stundum hjá mömmu og reyni að gera þetta sjálfur þegar hennar nýtur ekki við. Það er nú samt ekki nema svona tvisvar á ári sem maður leyfir sér þennan unað, enda er þetta einn af fáum réttum sem ég get borðað mig …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
4
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár