Allt í puttunum og engar uppskriftir

Jó­hann­es Bragi Bjarna­son, bet­ur þekkt­ur sem Jói B., seg­ir frá matn­um sem hann elsk­ar að borða en ekki síð­ur að bera á borð fyr­ir aðra.

Allt í puttunum og engar uppskriftir
Jói B. Hann smakkaði pitsu í fyrsta sinn á Dairy Queen á Hjarðarhaganum í kringum 1980. Hann varð ekki fyrir eins mikilli matarupplifun aftur fyrr en hann prófaði að grilla pitsu sjálfur nokkuð mörgum árum síðar. Mynd: Garðar Pétursson

Flestir sem þekkja Jóa B. hafa á honum djúpa matarást, enda veit hann sjálfur fátt meira gefandi en að seðja svanga munna. Hann vílar ekki fyrir sér að slá upp matarveislum fyrir tugi gesta, sem vinnufélagar hans, kunningjar og vinir hafa notið góðs af í gegnum tíðina. Oftar en ekki er kjöt í réttunum hans Jóa. Ekki það að hann borði ekki fisk og grænmeti. Honum finnst bara ekkert skemmtilegt að elda það sjálfur.

1. Saltkjöt í karrí

Sprengidagur rennur ekki upp hjá mér nema ég fái saltkjöt í karrí. Það fékk ég bæði hjá ömmu minni og mömmu, þegar ég var strákur. Ég fæ þetta enn þá stundum hjá mömmu og reyni að gera þetta sjálfur þegar hennar nýtur ekki við. Það er nú samt ekki nema svona tvisvar á ári sem maður leyfir sér þennan unað, enda er þetta einn af fáum réttum sem ég get borðað mig …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
1
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Langþráður draumur um búskap rættist
1
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár